Þjóðólfur - 14.06.1873, Page 6

Þjóðólfur - 14.06.1873, Page 6
- 134 - hef þegar tekift þa?) fram, aí) eg hygg, a?) þetta hvorttveggja geti sameinazt. E?)a rekr hér ekki einhver pnlssnosk u n d i r> hyggj* fram hófl?)ií) í myrkrinn, Arelíns minn? Mer er ekki fjærri ab halda ab svo se ; en ef svo er, þá er þab slæm fylgja, og þarf romm særingarorb til aí) reka 6likan draog nibr. Eg sal nii skýra þer stnttlega frá ástæbum þeim, er eg hef til ab halda, aí) þessi draugr fyigi þér, eu hvort eg get kvebib hann nibr, þab er nú annab mál. Fyrst og fremst þykir mer þab tortryggilegt, ab allt breflb þitt frá upphafl til enda er varla annab en last um húnvetuska félagií), og er varla \ib óbru ab búast, en ab þii þannig haflr spilt fyrir því hjá mórgum trúarveikum. þab er ekki svo órbugt ab geta sör til, hvaban 6líkar árásir koma ; þær geta varla komib nema úr einni áttt. Draugrinn gæist yflr ózlina á þer, Mags1 minn! 5 ára samningrinn, segir þú, ab sA sú drepsútt, er gjóra muni út af vib Húnvetninga; felagib muni eigi geta komib meb nægar vórubyrgbir á verzlunarstabi sína; kaupmenn muni orustulaust gefa upp vígvóllinn fyrir felaginn, hætta verzlun og ekki heldr flytja neitt — þab heflr nú líka sýnt sig í vor;!) — f>annig muni verba vöruskortr og hungr- daubi. Svo vitnar þú í árib í fyrra, þínu máli til sónnunar, einsog 5 ára samningrinn hafl verib gildr þá, og felaginu skylt ab flytja svo mikib, ab óllu dygbi; þ á hafl felagib ekki get- ab flutt nægar vórur í verzlunarstabi sína; og líkt mnni sjálf- sagt fara eftirleibis; þá hafl þab verib dónsku kanpmennirnir, sem heldu líflnu í mónnum. En þú getr ekkert nra, hverja örbugleika fíílagib átti þá vib ab berjast; þú metr ekki fram- kvæmdir þess eftir króftum þeim er þab átti þá yflr aí) rába. eba mótspyrnum þeim, erþabmætti. f>ú heimtar vörubyrgbir — byrgbir fyrir alla skíptavini félagsins allt árib um kring þegar í fyrra suraar. Lítr nú ekki svo út, Mags minn, einsog þab 8« kominn í þig „franski ákaflnn„! Ab vísn lítr svo út, og þú lætr í vobri vaka aí) ákafl þinn mibi félaginn til heilla, en þegar gætt er aí) því, ab þú h e i m t a r a 1 1 t af l'élag- ino, en h v e t r m e n n o k k i t i 1 a í) g j ö r a n e i t t fyrir þab, þá fer fylgjan þín aftr ab gjöra vart vib 6ig, og ákaflnn virbist miba í þá átt, ab gjöra hinum d ö n s k u k a u p m ö n n u Di s m á g r e i b a. Og þegar þú fer svo ab Jeggja mönnum ráb, hvernig þeir eigi ab s v í k J a 5 ára sainn- inginn, þá kemr draugrinn úr myrkrinu fram í birtuna; þá fer hann ab ganga lJÚ6um logum. (Nibrlag í næsta bl,) — Maðr ser þó nú, Reykvíkingar sem aðrir, síðan síðasta bluð [>jóðólfs kom út, 5- þ. mán., að þingvallafundr áað verða, fimtudaginn 26. þ. mán.; maðr sér það af skýrslunni frá hér- aðsfundi Rangæinga, er var 26. f. mán. og af á- skoruninni frá alþingismanni H. Kr. Friðrikssyni til kjósenda sinna, hér í staðnum, er hvorttveggja kom fram í þessu blaði. Meira að segja, póst- skipið, er nú kom við á Djúpavog hingað í leið, hitti þar fyrir kosna menn til fingvallareiðar (á- samt báðum varaþingmönnunum sjálfum) er voru komnir þá þegar á suðrleið til fungvalla2. 1) pat) er ue.dir eins tortryggiiegt, ab þú heflr valit) þér li 11 e n t nafn; eg ætla þvi héíanaf a<5 kalla þig ættarnafni þínu, eiiis og Bæmir vit) slíkan herra. 2) Matr eér af þesso, ai> enda úr hinnrn fjarlægusto hér- Nú má það að vísu á sama standa héðan aí hvernig hafi boðað verið til |>ingvallafundar þessa og hverir að hafi það gjört. Vist veldr sá æfin- lega miklu er upptökunum veldr, en hvað um það, hér er nú komið sem komið er; þingvalla- fundrinn er fast ákveðinn í þetta s'mn og afráð- inn yfir allt land, og það svo, að almennir ogfjöi- skóktir, héraðsfundir i hverju kjördæmi landsins eru þegar ýmist afgengnir nú þegar eðr ákveðnir um þessa daga yfir allt, til þess að kjósa frjálsum kosningum 2 aðkvæða menn úr hverju kjördæmi, aðra en héraðs-þingmanninn sjálfan, til fingvalla- reiðar. Hitt er annað mál, hver að sé þau knýandi rök er hér hafi valdið þessu almenna úlboði, er hafi nú farið sem herör yfir allt land og kallað og reist landsbúa til skipulegra fundarhalda í hrepp- um og héruðum yfir allt land, til þess að lcosnir yrði á heimafundum þessum góðir menn, þeir er bezt mætti treysta, tveir úr kjördæmi hverju, á kostnað kjördæmanna sjálfra, til alsherjar-fund- ar við Öxará, — þar sem ekki hefir verið neinn j fundr hafðr nú ( samfleytt 9 ár. Maðr sérað hér | er a 1 v a r a í tafii, hér er sannarlega komið í fram það almennings álit, sú allsherjar yfirlýsing, j að knýandi þjóðarnauðsyn fari hér fyrir og ráði ferðinni, með því alvepni sem fyrir hendi er j og — til nauðvarnar ef svo byði við að horfa. Vér segjum að þetta megi eða virðist mega lesa j útúr þjóðaráliti því og þjóðvilja er nú hefir ráðið j {>ingvallafundi og þeim mikilfenga viðbúnaði til [ hans, er vart mun nokkuru sinni hafa verið með j jafnríkum og almennum áhuga og samtökum til | stofnað sem nú, eftir því sem fregnirnar segja j víðsvegar að. þetta er aðalatriðið, að þingvallafundr þessi megi og eigi því að hrósa, að hann sé sprottinn af eindregnum samhuga vilja og eftir alsherjar yfirlýsingu allra landsbúa, og hafi þar og þaðan alla stoð sína og styrk. En víst mun megaganga að því vísu, að'þótt aéaZ-ætlunarverk enna kosnu fundar-fuiitrúa muní vera eitt og hið sama: að ræða stjórnarmál vor íslendinga og reyna svo með vitrlegum ráðum og tillögum tii Alþingis í sumar, að hrífa þessi vor alsherjar mál úr óefni því sem þau virðast nú komin í og beina þeim greiðari útgöngu ef nokkurvegr væri til, heldren nú horfir ntmm heflr komih áreibaoleg bo&on om pingvallafuod þenna hva&ao sem bohskapr sá er eprottinu e£a út geuginn, allt aí> þvf 6 — 8 vikom f}r en Keykvíkingar fengu nokknh um hanu ab vita.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.