Þjóðólfur - 05.07.1873, Blaðsíða 7
— 143 —
•neð það; en engi varð til þess. Skoraði þákgsfull-
lrúi á hinn elzta meðal þingmanna að æöárum, en
Það mundi vera yfirdómsforsetinn hr. etazrað Th.
Jónasson, að taka að sér aldrsforseta-störfm og
gangast fyrir kosningu áforseta fyrir þessu Alþingi;
gekk þá hr. Th. J. til forsetasætis, kvaddi þá þing-
mann Rangæinga og þingmann Reykvíkinga sér til
skrifara við þau verk, og beiddi menn ganga til
kosninga á Alþingisforseta, og var þá kosinn Jón
riddari Sigurðsson með 23 atkv. (af 25); hann gekk
þá til forsetasætis, þakkaði þinginu tiltrú þá og
velvilja, er það hefði enn auðsýnt sér með kosn-
ingu þessari; beiddi hann þá 2 þingmenn að gegna
skrifarastörfunum áfram fyrst til kosningar á v a r a-
f o r s e t a, og var og biskup Dr. P. Petursson
kosinn með 16 atkv. J>ar næst voru kosnir til
skrifara á þessu þingi þeir H. Kr. Friðriksson
með 22 atkv., og sira Eiríkr Kúld með 20 atkv.
(Niðrlag f næsta bl.)
— Til Strandar-kirkju í Selvogi hefir gefizt og
verið afhentir á afgreiðslustofu blaðsins «Pjóðólfs«
frábyrjun þ. árs. Sbr heitgjafirnar fyrir árslokin
i þessu bl. nr. 10—11, 3. Jan. þ. árs. Rd. Sk.
Jau. 5. Áheiti frá ónefndum...............
— 12. — —ónefnd. f Fram-Landeyum
■— 17. — — —• - Rangárvallas.
— 24. — — — manni í Hafnarfirði
-—27. — — — stúlku í Stokkseyr.s.
Fbr. 13. — — ónefndum ....
— 14. — — konu f Ölfusinu. . .
— 22. Gjöf frá ónefndum í Hraungerðishr.
— 24. Áheiti frá ónefndri stúlku á Kjalarn.
S.d.
S.d.
S.d.
— 25.
— 26.
— 27.
S.d.
S.d.
Marz 4.
S.d.
S.d.
— 11.
S.d.
" 19.
S.d.
" 20.
S.d.
" 22.
— ónefndum í Vatnsl.str.hr.
— dreng einum að austan
— ónefndum..............
— — í Biskupstungum
— barni.................
80
16
32
48
— —BirniKristjánss.áBúrfellsk. 1 »
— — stúlku í Hafnarfirði . . 1 »
— — konu í Rvík .... 2 »
— — ónefndum f Njarðvfk . 1 »
_ — — - Dalasýslu . 2 »
— — x j....................10 »
— — ónefndri slúlku í Ölfusi » 32
— —ónefnd. í Alftaneshr. efra » 48
— — ónefndri konu f Strandas. 3 »
— — Akreyri . . . . . . 2 »
— — ónefnd. í Álftaneshr.s. . 1 »
•— — — í Grafningsveit . 3 »
— — — - Hunavatnssýslu
Apr. 4. (afhent af M. B.) — — — - Álftaneshr.s. 5 1 » »
S.d. — — — - Borgarfjarðars. . 10 »
— 6. «Sá veit gjör sem reynir 10 »
— 7. Áheiti frá 0. V. D 3 »
— 10. — — ónefnd. í Biskupstungum 2 »
— 24. — — — konu austrí Mýrdal 1 »
Maí 2. — — — i Flóa .... 2 »
— 8. — — bónda í Hrunamannahr. 1 »
— 10. — — ónefnd.við Hvítá í Biskupst. 2 48
— 11. — — ónefndum 2 »
S.d. — — Bjarna Guðmundss. í Húnav. » 48
— 12. — —ónefndri konu í Árness. » 40
S.d. — — ónefndum » 48
- 21. — — ónefndum » 48
- 23. — — — í Hrunam.hr. . » 64
— 26. — — ónefndum 2 »
— 27. Gjöf frá ón. stúiku í Rosmhvalaneshr. 1 »
Júní 2. Áheiti frá ónefnd. í Dyrhólahr. . 1 »
— 4. — — — á Álftanesi s. . 2 »
— 5. — — — bónda f Sandv.hr. 1 »
— 8. — — ónefndum 1 »
- 9. — — ónefndum » 48
S.d. — — — f Mýrdal . . . 1 »
- 11. — — — konu í Vestm.eyum 4 »
S.d. — — — ekkju samastaðar 1 »
S.d. — — — stúlku — » 48
— 12. Gjöf frá ónefndri konu .... 2 »
— 14. — — manni úr Húnavatnss. 1 »
— 16. Áheiti frá ónefnd. í Stokkseyrarhr. 1 »
S.d. — — ónefndum í Landeyum 1 »
— 17. — — — á Landinu . . 1 »
S.d. — — — bóndaí Gaulv.b.hr. 1 »
— 24. — — ónefndum 1 32
S.d. — — ónefndum B 40
S.d. — — konu í Reykholtsdal . 1 »
AUGLÝSINGAR.
— AugJýsing fyrir s j ú k 1 i n g a.
Til þess að létta á mér hinum daglegu læknis-
störfum um þingtímann, hef eg fengið herra kand-
ídat í læknisfræði Einar Guðjohnsen mér til hjálp-
ar; og bið eg alla utanbæarmenn, er mín vilja leita,
að senda honum fararskjóta, þegar hans yrði leit-
að. Reykjavík 1. júlí 1873.
Jón Hjaltalín, landlæknir.
— jVýprentað:
SÁLMAR, út lagðir úr ýmsum málum. fs-
lenzkað hefir: Helgi Hálfdánarson. IV -j- 104
bls. 12°. Kostar í kápu 32 sk. Fást hjá bók-