Þjóðólfur - 07.01.1874, Page 5

Þjóðólfur - 07.01.1874, Page 5
wrn 2 nábúabrauðum, uns einhver sækir um það. Svona hafa stiftsyfirvöldin gjört við ýms brauð, t- a. m. J>itígmúla, Garpsdal, Garð í Kelduhverfi, 1 Vogsósa o. fl., látið þjóna þeim frá næsta brauði. t»að getr margt skipazt á stuttum tíma, og ein- hver orðið tiliað sækja um þetta brauð, og hvað sem því líðr, þá má fullyrða, að prestaskóla-kandídat- arnir mega taka á þolinmæðinni, ef þeir ætla að bíða eftir beztu brauðunum og byrja með þeim. í embættisstöðunni er það alvenja, að byrja neð- an frá, en eigi ofan frá, og huggast við þá von, að sé hann trúr yfir lillu, verði hann settr yfir j ■ meira, og svona hefir það verið hingað til. J»að mun víst, að synodus-nefndin, að vér j kunnum að nefna, hafi mannað sig upp í haust j og ritað öllum próföstum í landinu, og beðið þá, | að koma með uppástungu um, hver brauð þeir ! ætli að niðr mætti leggja, og síðan leggja saman j við önnur. Oss dettr í hug, að sumstaðar kunni að verða tekið fulldjúftí árinni; það mætti hugsa, ! að hér kynni að koma fram jafnmikilfengar upp- ; ástungur, eins og hérna um árið, þegar, að sögn, sú uppástunga var gjörð, að gjöra 3 brauð úr i allri Borgarfjarðarsýslu, 2 fyrir ofan Skarðsheiði, j og 1 fyrir sunnan. En það er reyndar bót í máli, að það er vonandi, að stiftsyfirvöldin taki þá í taumana. þau þekkja svo vel, hversu hagar ffér til, og hversu ant stjórnin í Danmörku lætr sér um, að gjöra , söfnuðainum þar sem hægast fyrir að geta nálgazt prest sinn, með þvíýmist að reisa kirkjur og ka- pellur, og skipa þar annan prest, eða með því að leggja þann hluta úr brauðinu, sem first liggr prestinum, til annars brauðs, og er auðsætt, að öll áherzlan I málinu liggr á því, að gjöra sókn- arfólkinu sem hægast fyrir. það er, að því oss ®r kunnugt, einungis á einstökustu stöðum hér í landi auðið að sameina brauð þannig, að eigi sé hl óhægðar og erfiðleika fyrir sóknarfólkið að ná •1 prest sinn, og prestinum sjálfum eigi um megn að þjóna brauðinu svo vel sé, einkum þegar hann fer að eldast. þessir eru annmarkarnir á sam- e>ningum brauða hér á landi, þegar málið er skoðað frá hlið hlutaðeigandi sóknarmanna, og það er aðalhlið málsins. Vér höfum hér að eins með fám orðum leitt athuga almennings að þessu mikilsvarðandi máli, °8 vonum, að þessi fáu orð verði til þess, að ^ýra málið fyrir almenningi, og eigi verði hrap- að að sameiningu á brauðum. TILLÖG OG GJAFIR TIL PRESTA-EKKNA- SJÓÐSINS. Á ári því, er nú er að enda, hefi eg til presla- ekknasjóðsins meðtekið eftirfylgjandi árstillög og gjafir frá neðan-nefndum heiðursmönnum: Árstillag sira P. Pálssonar á Prestsbakka Rd. Sk. fyrir 1872 og 73 . . . . 4 » Gjöf sama...................2 » — — II. Espólíns á Kolfreyustað fyrir 1872 og 73 . . . . 4 » — — Gutt. Guttormss. á Slöðfyrir 1872 1 » — — þorst. þórarinss. á Berufirðis. ár 1 » — — Guðjóns Hálfdánarsonar s. á. 1 » —próf.— Sig. Gunnarssonar á Hall- ormsstað f. s. á............2 • — — Vigf. Sigurðss. áSauðanesif.s. á. 2 » — — Benidikts Kristjánss. áHelga- 6töðum f. s. á..............1 » —próf.— Gunnars heitins Gunnarsson- ar á Lundabrekku f. s. á. . 1 » — —• Hjörl. Guttormssonar á Tjörn fyrir 1872 og 73 . . . . 1 » — — Páls Jónss. á Völlum f. s. á. 1 » — — T. Bjarnars. á Ilvanneyri f. s.á. 1 » — — Jóns heitins Jakobssonar á Glæsibæ f. s. á.............»48 — — St. Árnas. á Iívíabekk f. s. á. » 48 —próf.— Daníels Haldórss. á Hrafna- gili f. s. á................ 2 » Gjöf — Arnlj. Ólafssonar á Bægisá . » 48 Árstillag — Sigf. Jónss. áUndirfelli f. 1873 2 » — — Jak. Guðmundss. á Iívenna- brekku f. 1872 ............. 5 » — — St. Steinsens í Hvammi f. s. á. 2 » —próf.— f>orl. Jónssonar í Hvammi R. af Dbr. f. s. á.............2 » — Jóns Thórarensens í Stór- holti f. s. á...............3 » —próf. — Jóns Guttormssonar i Hjarð- arholti fyrir 1873 .... 2 » Gjöf próf.— Svb. Eyjólfssonar í Árnesi . 4 11 Árstillag — Hjörl. Einarss. í Goðdölum fyrir 1873 2 » Gjöf — Andrésar Hjaltasonar í Flatey 2 » — — Magn. Gíslason. ( Sauðlauksd. 2 » — próf.— 0. E. Johnsens á Stað . . 2 » —-----------Ásm. Jónss. í Odda R. af Dbr. 10 » Árstillag — Kjart. Jónss. íSkógum 187 I og72 2 » —próf.— J. Kr. líriems iHrunaf. 1873 2 » — — — J. Jónss. á Mosfelli f. s. ár 2 » flyt 69 59

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.