Þjóðólfur - 07.03.1874, Síða 5
77
lívert Hver
hundra?!. alin.
Rd. Sk. Sk
- ullu, smjöri, tólg..................... 37 12 29.7
- tóvöru .................................23 42 18.7
- fiski.................................. 32 24 26.8
- lýsi................................... 25 20 20.2
- skinnavöru............................. 24 36 19.s
Meðalverð allra meðalverða . . S9 58 23.7
Samkvæmt verðlagsskrám þessum verðr spesí-
an tekin í opinber gjöld, þau er greiða má eftir
uieðalverði allra meðalverðn:
í Skaftafellssýslunum..................16 fiska,
og 22/5sk. umfram,
- hinum sýslum suðramtsins og Reykjavík 15 —
með eigi fulls 1 sk. (l7/so) uppbót frá gjaldþegni.
En hvert 20 álna gjald á landsvísu, er greiða
skal eftir meðalverði allra meðalverða, svo sem
skattinn, má greiða í peningum:
i Skaftafellssýslunum með . . . 4rd. 90 sk.1
~ liinurn sýslum suðramtsins og Rvík 5 — 46 —
— VEÐRÁTTAN hefir fiennan fyrri hluta góunnar
verib heldr óstöðug, þótt eigi frostasöm. Góan byrjaði
iiieð ákafri hlálcu, en þegar eftir 2 daga féll aftr allmikill
snjór; eftir jiað var holdr blítt veír til 1. d. þ. m.; þá
kom aftr hláka og mikil leysing, en 3. fór aftr að snjóa,
og hefir síðan gengið á útsynningum með smáéljum.
Prost hefir mjög lítið verið. Jörð mun nú víða kom-
in allgóð hér sunnanlands, nema upp til fjallsveita.
Eftir þeim fréttum, sem vér höfum fengið síðastar að
úorðan, mun þar alstaðar haglítið enn cða haglaust. Haf-
ísinn er þar og enn fyrir landi. Eftir því sem segir í
Norðanfara 27. Janúar þ. á. náðust þá fyrir skömnm 36
höfrungar í Fjallahöfn í Kelduhverfi í pingeyarsýslu, en
úokkrir sáust dauðir í botninum, og í Sköruvík á Langa-
úesi náðust 70
FISKIAFLI hefir vcrið hér lítill þennan síðasta hálf-
an mánuð; ógæftimar hafa verið og mildar vcgna út-
synninga og hroða í sjónum, og fiskr mjög óstöbugr, svo
aÖ þótt fiskazt hafi allvel annan daginn svo sem var
núna hinn 2. þ. m., er almcnningr reri hér af nesinu,
í'á hefir eigi orðið þar fiskvart daginn eftir, og svo var
*nnn 3. þ. m. Fimtudaginn, 5.þ. m. reri almenningr aftr
^ór á nesinu, og varð þá varla fiskvart á færi, en í nct
*'‘kkst nokkuð. Undir Jökli er sagðr allgóðr afii.
. F j árk 1 áð inri i Grindavík. „Víkveiji" hefir
'dið sér mjög ant og umhugað um fjárkláðann í Grinda-
í vetr; en allr sá lærdómr, sem vér höfum getað dregið
r't úr greinum hans, er sá, sem hann tók onn að nýju
llhp í 49 tölublaðí sínu, að Grindavíkrmenn hefði getað
jC'8t fjárhús núna í þorrablotunum. Nú vita þá íslend-
"Sar, að þeir þurfa eigi að standa uppi ráðalausir, þótt
geti olgi unnið moldarvork sín á haustum, þáf sem
*lr geta gjört það, hvcnær sem oinhver smáblotinn kemr
1) En eigi 4rd. 80sk., eins og segir í Víkverja
einhvern tíma á vetrinum!!! Um heilbrigði fjárins í
Grindavík og Krisivílc er annars það að segja, að baða
átti alt fé þar í vetr; var og alt fé baðað í Krisivík einu
sinni, en eigi nema sumt í Grindavík, sumpart vegna mis-
skilnings um baðlyfin. Nú fyrir nokkru var dýralæknir
Snorri Jónsson sendr þangað suðr ásamt 2 skoðunarmönn-
um úr Álftaneshreppi; skoðuðu þeir alt fé í öllum Grinda-
víkrhrepp, og fundu þeir kláðavott í 9 fullorðum kindum
og nokkrum lömbum á Stóra-Nýjab e í Krisivík; hafði fé
þetta og verið veikt, er það var baðað á jólaföstunni, en
var þá eigi baðað nema einu sinni, í stað tvisvar. Alt
annað fé i Krisivík var heilt, og hefir engar samgöngur við
Nýabæarféð. 1 Grindavík fundust 4 ldndr með kláðavotti
í Járngerðarstaðahverfinu. En alt annað fé var þar heilt,
og voru þess kindr þegar greindar frá öðrufé. Dýralækn-
irinn gjörði þá ráðstöfun, 1, að baða skyldi |alt það fé,
som óbaðað er í Grindavíkrhrepp, svo fljótt sem veðr
lcyfði, annaðhvor úr Walz-legi eða tóbaksseyði; ena Nýa-
I' bioí Krisivík skyldi það tvíbaða; 2, að als fjár þar skyldi
j gett til þess í vor, að það f«ri úr ullu, og 3, skyldi þá
j alt fé baða þar að nýu. Skipaði hann 4 hina beztu menn,
| til að annast skoðanir og baðanir fjárins, 2 i hvom víkinni
| fyrir sig.
— SLYSFARIR. 26. f. m. síðla dags lögðu 2 unglings-
i menn af Akranesi á bát héðan úr Reykjavík, og ætluðu út
| í Engey; undu þeir þegar segl, er þeir komu frá landi, en
cr þeir voru komnir út undir eyna, hvolfdi bátnum af of-
mikilli siglingu, með því líka engin seglfesti var í honum.
! Brynjólfr bóndi Bjarnasoní Engey'var staddr með háset-
! um sínum niðr við sjóinn og sá, er bátnum hvolfdi; brá
i hann þogar við, og hélt á stað til að bjarga mönnunum,
ef auðið væri; náði hann og öðrum manninum á ltjölnum.
og í sömu svipun rétti bátinn við aftr, og var þá hinn
maðrinn innan í bátnum lifandi, en svo þjalcaðr að hann
dóhinn 28. f. m.; sáhét Brynjólfr Brynjólfsson, br*ðrungr
j Brynjólfs í Engey; var hann um tvítugt, og talinn mann-
! vænlegr maðr.
— Siðasta sunnudag, 1. þ. m., fóru 3 börn Árna bónda
Björnssonar á Ilvammkoti í Seltjarnarneshrepp til kirkju
til Reykjavíkr — með fram til að fylgja frændstúlku sinni,
sem gengr til prestsins. þessi 3 börn voru: þórunn, á
19. ári, Sigríðr Elísabet, 17 ára, og Árni 15 ára.
Lögðu þau keimleiöis að áliðnum degi. Áttu þau yfirlæk
að fara, sem rennr fyrir sunnan Digranesháls; en leysing
var áköf um daginn; freistuðu þau að komast yfir lækinn
ábroti, sem þauþoktu tiltækilegast, og loiddust, pilturinn
á undan, yngri stúlkan næst, og eldri stúlkan síðust; en
er þau lromu út í strenginn, misti piltrinn fótanna; ætl-
aði þá yngri stúlkan að grípa til hans, en hún misti þá
fótanna líka, og að líkindum hin stúlkan oins. Hér um
70—80 föðmurn neðar skolaði yngri stúlkuimi á grynn-
ingu, og gat hún þar fótað sig, og komst svo heim ávök-
unni. Faðiriim brá þá þegar við, og 2 nætrgcstir, sem
þar voru, og fóru til lækjarins, sem þá var orðinn með
stýflum og jakaflugi. Eftir nokkra leit fundu þeir eldri
stúlkuna við jaka í læknum, en piltrinn fanst fyrst dag-
inn eftir.
Sorgaratburðr þessi var því sárari fyrir foreldrana,
sem þeir áðr höföu roynt hina miklu sorg, að missa 3
börn sín einnig sviplega: pilt um tvítugt, sem druknaði á