Þjóðólfur - 07.03.1874, Page 8

Þjóðólfur - 07.03.1874, Page 8
þá, er eg lét fylgja laginu í téðu blaði, hlýtr aö sjá, að þar er ekki eitt einasta orð, er geti gefið mönnum grun um, að eg hafi eignað mér J>að; en hver er J>að j>á, sem orsakar misskilning í j>essu efni meðal almennings? j>að er sjálfr herra S. Ó. með pessari umgetnu greiní pjóðólfi, sem hann ætlast til að nægi, bæði til að skýra fyrir al- menningi pekkingu sína í Jiessu efni, og til þess, að al- menningr með henni fái vitneskju um hinn rétta höfund lagsins. Eg skal nú að þessu sinni leiða hjá mér, að fara fleirum orðum um hina sönnu þekkingu herra S. Ó., er hann með þessari grein sinni hefir borið á borð fyrir al- menning: má ske mér gefist kostr á því síðar, en þess ber að geta, að hefði herra S. Ó ekki fyrst séð og l>-rt þetta lag hjá mér, þá efast eg um, að hann enn þann dag í dag hefði nokkuð til þess vitað. Yfir höfuð má það kallast ó s v í f n i (sem þó er ekki meiri en að von- um) af herra S. Ó., að voga sér að bera almenning fyrir hverju því, sem honum kann að koma til hugar, hvort sem það er satt eða ósatt, eins og átt hefir sér stað í hinni fyrnefndu grein hans í pjóðólfi, því slík háttsemi hæfir alls ekki jafn-upplýstum og siðuðum manni, sem herra S. Ó. ætti að vera. Jónas Helgason. (Absent). Ót af áskornn til mtn í 18. blahi þjóþólfs 25, f. m. ntn, aí> skýra frá heimild minni til, a% láta riokkrar sendingar til Norbrlands vería eftir af norbanpóstinom ( nesembermánnhi f. á , skal eg geta þess, ab þegar norbanpáetrinn kom hing- aí>, lýsti hann þv! yflr vib mig þráfaldlega, ab hanil ekki treysti sér til aíl koma meirn en tveonum klyfjum norhr yflr heiíar, þar eí> hann mætti búast vib vegria útíhar þeirrar og ófærhar, er þá «ar, eiris og mönnnm er knnnugt, ab geta ekki komib hestnnnm me% klyf|um yflr heibarnar, en mega til ab aka klyfjnnum, og ef til vill skilja hestana eftir fyrir ennnan Holtavöiíiuheiíli, enda mnnþab hafa verií) álit flestra hér, sem til þektn, ab pústrinn mnndi bafa rett ab mæla i þesstt. j>ar sem nú hréf og sendingar, sem eg hafbi tekib vib til flntnings meb norbaupúslinum, voru meir en svo, ab þær kærnist ( tvenn kofort, og eg liins vegar ekki eftir pústlóg- unnm hafði heimild til, ab skipa pústinnm ah taka meira tll flntnings, en hann þúttist geta flutt, þegar búast mátti vií>, a?> haun ekki alstabar gæti knmib vib hestum, var eg naob- beyghr til, ab láta þær sendingar verba eptir, sem vorn fram yflr tvenn klyf, sbr. anglýs. 3. Maí 1872, 13. gr. 3. a, þar sem svo stendr: „j>ar sem senda skal skilmálalaost allar brkf- sendingar meb þeirn pústi, sem fyrst fer á stab, eftir ab send- ingnnnm er skilab til flntnings, 6kal fyrst nm sinn flntningr böggnlsendinga meb þeim pústi vera nndir því kominn, ab þeim verbi komib fyrir“. Ab öbrn leytl furbar mig ekki á, þú hlutabeigendnm þyki súrt í broti, ab verba ab bíba svo lengi eftir sendingum sínnm, en hitt þykir mðr furba, ef norbanpústrinn heflr borib hlntabeigendnm annab í þessu efui en þab, sem eg nú, hefl skýrt frá. Ueykjavík, 4 dag Marzmán. 1874. Ó. Finsen. AUGLÝSJNGAR. — SPARISJÓÐR í Reykjavík, laugard.iginn 14. þ> m. kl. 4 e. m. — Verið er að prenta: Ný hrislileg smárit. Inntakið er: |>jóðhátíðarsálmr, eftir prestaskóla* kennara sira H. Hálfdánarson; Páll postuli; Jó- hannes Krysostomus; kristniboð Jóns Vilhjálms á suðrhafseyunum; kristniboðs-sálmr, eftir sira H. tlálfdánarson; hugvekja um þjóðhátíð íslendinga sumarið 1874, eftir dómkirkjuprest sira Hallgrím Sveinsson; hugleiðing um forsjón guðs;. sóknar- prestrinn í Saint-Lyphar; ýmislegt, sem við hefir borið 1873, viðvíkjandi kirkjnnni á íslandi. J>etta hefti í kápu kostar 32 sk. Ágóðinn er ætlaðr prestaekknasjóðnum. Útgefandi P. Pét- ursson. tf/jf* Sœmundr fróði, 3. blaðið, kom út í gær. — Vestan til í bænum fæst hús til kaups, mob mikilli lúb og úthýsi. Nákvæmari upplýsing fæst á skrifstofu þjúbúlfs. Seldar óskilakindr. 1. Ilvftr sanbr 2vetr, mark: sneibrifab aftan, biti fr. hægra; gagnfjabrab vinstra. 2. Hvítt gimbrarlamb; mark: hálftaf aft- an hægra; sneitt aftan vinstra. Andvirbis ofanskrifabra kinda má rettr eigaudi vitja til næstu fardaga ab Bjarnastöbum > Se'vogi. 2. Marz 1874. þ. Ásbjörnsson. — Her í húsnm mínum heflr fyrir fnridizt skjó?)a me<& ýmislegnm fiitagíirmum, og m4 TÖttr eigandi vitja hennar til næstkomandi fardaga aí) Bjaruastófcnm » Selvogi. 2. Marz 1874. þ. ÁsbjÖmSSOn. FJÁRMÖRK. Friðrilcs Hannessonar á Strandarhjáleigu ÍÚtl.eyiHiH Hvatt, gagnbitað hægra, heilhamrað vinstra. Sá, sem kann að eiga sammerkt, erbeðinnað gjöra aðvart um innan næstu fardaga. Jóns Erlendssonar á Syðra-Velli í Gaulverjabæai-' hrepp: Hvatt, biti aft. liægra; hamarskorið vinstra. Eyólfs Porleifssonar á Efstadal í Laugardal: Stúfrifað, standfjöðr fr. hægra;*gal vinstra. FBESTAKÖLL (»Já j,Júbú]f 18. blab). Prestssetrib Holt er landþröngt mjög, en enfJílf ern miklar og gúbar, en fjarlægar; ( mebalári framfærir 7 kýr, 70 kiridr, 1 eldishest og 20 hross örinur. Eftir leigur og kirkjnjarbir gjaldast 1150 pnnd suijörs, 33 í»’< 0r 22 dagslættir og skipsárúbrar; tfnndir ern 107 ál., lambsf''® 53, dagsveik 30 og offr l; sóknarmenn eru rúm 300 ab *ll'° — Næsta blab: Laugardag 21. þ m. Afgreiðslustofa þjóðólfs : Aðalstræti 6. —Útgefandi: Jón Guðmundsson. Ábyrgðarm.: H. Kr. Friðri^33^! Prentabr ( prentsmibju íslands. Einar j>úrbarsou.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.