Þjóðólfur - 18.05.1874, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 18.05.1874, Blaðsíða 1
li w 86. ár. Reykjavflt, mánudag 18. Mai 1874. 37.-88. — |>a?s hafa staíiíi nokkrar greinir í blöíunnm, bæísl ,,Vík- 'v8rja‘‘) og oinkum „Norfsanfara“, þess efuis, af) þafs væri 6- fcentugt, af) haida hítifslna í minnlngu þúsund-íra-byggingar Islands 2. dag Agústmiinafsar; en almeunan þingvallafnnd skyldi halda 2. dag Júlímánafsar, og hafa Jafnvel komifs á- skorauir til mín sem varaforseta þjúfsvinaftlagsins afs stefna til fondar þennan dag (þingmariumessu), og mef) því ats eg veit, ati ýmsum mörinnm heflr verit) ritafs nm þetta efni, og þeir befinir at) styf ja þessa uppástungn, þykist eg hafa ástæfso tll, af) gjnra almenningi kunna skofun mina um þetta mál Astæfsur þær, sem komnar ern fram fyrir því, ab halda Itátífiiiia 2. Júlí, virfist mfcr mjóg lettvægar, hin helzta væri sfi, af) menn úr ýmsum hörntum landsins ættn úhægra mef) af sækja þingvaliafund ( byrjun Agústm. en byrjnn Júlím. í>etta getr reyndar satt verit), þútt eg geti eigi skilif), ab elíkt geti verif) næg ástæfa til af) breyta tímannm; þv( af) þútt sumir, t. a. m. þeir úr eystri hlota norfr- og austrumdæmis- ius ætto úhægra mef) þaf) ( byrjun Agústm., þá eru þaf) aftr unjóg margir í hinum nmdæmnm landsins, og þeir ætla eg 'erfi miklu fleiri, sem eiga úhægra mef) þaf ( byrjun Júlím. Ank þess verfr af) gæta þess, af) varla er til af) hugsa, af) afrir *æki þíngvallafund úr hinnm fjarlægari sýslnm landsins, en «inmitt þeir, er til þess verf i kosnir, og er auí>6ætt, af) engin úetæþa er til af) breyta tfmannm fyrir þeirra sakir, 2 úr hverri sýslu, sem sjálfsagt verþa af) borgnn fyrir ferþina hjá •ýslubúum s(num Frá hálfu hins opinbcra er hátibin ákvetiln 2. Agúst, og þeirri ákvórbnn er eigi hægt af) breyta hóf)au af, Nú vería af) eg ætla, allir af) sjá, af) þaf) er mjóg úviþfeld- og meir en þaf), af) hafa 2 hátíftiinar, at)ra ( byrjun Júlí- °>án , og bina í byrjun Agústmán.,og þaf) yrf)i þú ef lands- i’úar húldo þingvallafund 2. Júlí, elnmitt ( minningo fyrstn ^Jggingar fslands fyrir 1000 árnm. Ank þess verfr og af) Sæta þess, af) nú er þaf) orfiif) kunnugt nm mikinn liluta borfírálfiinnar og Jafnvel í vestrheimi, af) hátífi þessa eigi af) ''olda 2. Ágúst, og margir búast viti, afi fjóldi útlendinga *0oni koma hlngaf) í suinar til af) vera vifstaddir þessi há- ll^ahöld, ogjafnvel er ( umtali, af) kounngr vor efa konnngs- Í0I> hinn elzti muni koma til hálifar þessarar, og þá er '',erJom aufsætt, hversu liflega færi á því, af allt hátífa- ''•Idif værl fyrir löngn om garf gengif, er þeir kæmn, og *r*udi þeirra allra yrfi eigi annaf en þaf, af koma i kirkjo, °6 heyra einhverja eina predikun þennan 2. Ágúst. Af kon- ^°f=t efa konungsson, ef þeir aiinars ætlufn 6er af koma, gætu a8«f ferfalagl sínu svo af þeir gætu komif hlngaf 2. Júlí, ** þeir heffu verif búiiir af einsetja súr af koma 2. Ágúst, teir heffu fengif af vita þaf mef sifnstu gufuskipsferf, Uier 1 eugri átt. J>af mætti telja enn fleiri á6tæf ur gcgn þing- ^all»fundarhald inu 2. Júlí, ef eg vildi, en þær, sem þegar eru »f Sr’ er° níf,r| *et t>vl me^ en®u met* efutt neitt breytt verfi auglýsingu mfnni í þjúfúlfl nr. 24. f*0 Þingvallafnnd 5-7. Agúst. Ilva?) landsbúar gjora, hverir B<^n, því ráfca þeir, þútt eg verbi afc jíta, aí) lagleg- í'llt ^ Þe881 fr»m nm sama leyti nm lftnd, 0g byrjabí meib gubaþjúnoBtugjórí) í kirkjnnni. En úr því eg er farinn aT) minnast á þjú<bhátí% þessa, þá er m&r nú spurn: J>yklr fslendingum eigi h4tí?) þeasi þess verí), ht þeir stofni eitthvert þaí) fyrirtæki, Bem gæti orfcií) til minningar um hana. Eg get fyrir roitt leyti eigi fallizt á hinar ýmsn uppástongnr, sem fram hafa komit) ura þab efni, úr því landsbúar eigi gátu fallizt á nppástungu þá, sem eg bar fram í þjúbúlil 1864, ne heldr þá uin alþingis- húsib. Nú er þ4 komin fram enn ein npp4stnnga, og þab er sú, ab stofna til gufnskipsferba kringum landi?). J>essi uppá- stnnga getr aft sjálfsógj'n eigi komií) til framkvæmdar þetta árib. Eg fyrir mitt leytí skal fúslega játa, ab þab er raín sannfæring, aí) gufoskipsferbir í kringum landib eigi aí) eina geti, heldr og hljúti ab 6tybja mjog mikib ab framfórum landsins, og ab þær sén eitfc af abalskilyrbnm fyrir veruleg- um framfúrnm þess, og geti islendingar komib ser saman nm, ab skjúta svo miklu fö saman til þjúbvinafélagsins, ab þab hafl nokkub umfram þaí), sem þab þegar heflr 6kuldbnndib 6ig til ab greiba. þá skal eg fúslega stybja ab því. ab svo miklu leytl, sem mín ráb ná, ab því fi> verbi varib til gufoskips- íerba kringum landib. Reykjavík, 16. Mai 1874. H. Kr. Friðriksson1. WÓÐHÁTÍÐIN Á klNGVELLI. Samkvæmt auglýsingu í 24. bl. Þjóðólfs þ. á. frá vara-forseta þjóðvinafélagsins, er þjóðhátíðar- fundr ákveðinn að kingvelli við 0xará 5.—7. Á- gúst í sumar, það er nokkrum dögum síðar en guðsþjó nustan skal haldin vera yfir land alit. En með pósti kom önnur auglýsing (eða áskorun) frá skörnngum Norðlendinga, þeim Jóni á Gautlöndum, síra Birni í Laufási, Einari í Nesi og Eggerti Gunnarssyni, um það að Eyfirðingar og kingeyingar vildu halda fundinn á Þingmaríu- messu. Bréf þetta er skrifað 7. Apríl í vor, og afskriflir af þv/ sendar víðsvegar út um allt land. Er fyrst ( bréfi þessu brýnt fyrir mönnum, hve sjálfsagt sé að halda hátíð þessa sama dag um allt land. Þar næst, að oss beri að halda hana á Þingvelli við 0xará Þing-Maríumessudag 2. Júlímán., miðdag ársins, þann dag, sem þjóð- þing vort til forna kom saman á. Þessa áskorun byggja Norðanmenn á þvf, að mál þetta sé komið ( ótíma, þar »menn hafi enn ekki komið sér sam- an um li v e n æ r, h v a r né h v e r n i g þjóð- hátlðina skuli halda«, og er því bréf þeirra svar upp á þetta þrennt. — 109 — 1) Grein þessi kom of seint til komaet öll fyilr.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.