Þjóðólfur - 18.05.1874, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 18.05.1874, Blaðsíða 8
116 tiÐgr yflr Skotlaudi. (Niibrlag sífcar). — Til leibréttingar og vifcbótar vib þab, sem tilfært er í 25.-26. tbl. „fíjdb/jlfs" úr ræbu minnl i samsætina á sumar- daginn fyr6ta, skal eg geta þess, ab eg t«'»k fram, ab af Norbr- landa-þjóbum væri þab ab eins Norbmenn og Svíar, er hefbi numib hðr land, því sá eini landnámsmabr, sem kailabr væri danskr, hefbi verib sænskr ab ætt, en ab eins upp alinn í Danmorku. Eg sagbi ekki, ab Svíar hefbi hvorki gert oss i!t ne gott, heldr: ab þeir hefbu ab mestu látib oss hlutlausa Jón frá Melum. — LEIÐRÉTTINGAR: í 25.—26. bl. þ. á Þjóðólfs (síðasta bl.}: 1. bls. 2. I. 25. fyrir 25.—26. (í nokkrum expl.) — 4. 1. I. dálki 14 daga fyrir 12 daga (í nokkrum expl.) 2. (l02)bls. 2. d. 2. 1. ásíortölu f. áratölu; 2. d. 22. 1. Ófullknmin f. fullkomin (í nokkrum lexpl.) 3. (103) bls. 1. d. 20. 1. lýsisr f. lýsir. — Hér með tilkynnist öllum fjarverandi ætt- ingjum og vinum lát konu minnar, Kristínar sál. Jónsdóltur í Hrepphólum, — sem skeði binn 12. þ. m. Hrepphólum, 13. Mai 1874. Jón Högnason. AUGLÝSINGAR. — Hér með innkallast allir þeir, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi emeritprests sira Guð- laugs sáluga Sveinbjarnarsonar á Grímsstöðum í Reykholtsdalshrepp í Rorgarfjarðarsýslu, lil þess samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 að sanna kröfur sfnar innan 6 mánaða frá birtingu þessar- ar auglýsingar fyrir skiptaráðanda hér í sýslu, Skrifstofu Mýraog Rorgarfjarðarsýslu 27. apríl 1874. E. Th. Jónassen. — Priðjudaginn 2. dag Júnímán. næstkomandi verða eftir beiðni herra sýslumanns H. Clausens, við opinbert uppboð, sem framfer á heimili hans í Lœkjargötu og sem byrjar kl. 10 f. m., seldir ýmsir lausafjármunir, svo sem húsgögn af ýmsu tagi, þar á meðal horðbúnaðr úr leir (Spisestell) handa 12 manns; stærri og minni koparkatlar og reizla er tekr 100 pnd.; húsgögn: svo sem góðr fjaðrasoffi Og fjaðrastóll, rúmstœði, 2 klœðaskápar og nokkrir bókaskápar. Enn fremr verða seldir, ef viðunanlegt boð fæst: tveir ágœtir reiðhestar, hnakkr, hvennsöðull og beizli m. m. Hestarnir verða seldir um kl. 12 m. d. Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðnuiri' Skrifstofu bæarfógeta í Reykjavík 12. Maí 1874. A. Thorsteinson. — AUGLFSING frá póstmeistaranum. í sambandi við auglýsingu mína 14. Júli f. á. um pöntun á blaðinu Víkverja og alþingistíðind- nnum hjá póststjórninni, verð eg hér með að brýna fyrir póstafgreiðslumönnum og bréfhirðiugamönn- um að slíka pöntun eigi að afgreiða eins og hvert annað póstmál. Þeir sem því vilja panta blöð eða tímarit hjá póststjórninni, verða að beiðast þess hjá þeim póstafgreiðslumanni eða bréfhirðingarmanni, er þeim eru næstir, og hjá hverjum þeir eru vanirað fá póstsendingar, og um leið fyrirfram afhenda að minsta kosti borgun fyrir hinn fyrsta ársfjórðung. Ef það er bréfhirðingarmaðr, sem beðinn er um blaðið eða tímaritið, tilkynnir hann það, svo fljótt auðið er, þeim póstafgreiðslumanni er hann stendr undir, hversu mörg expl. haun vill hafa, og sendir honum urn leið borgunina. Póstafgreiðslu- maðrinn pantar þá með hinni fyrstu póstferð blöð- in hjá póstmeistaranum, og tilfærir það meðtekna gjald í reiknings-ágripi sínu undir lölulið 3. «gjald af blöðum». Ávalt verðr fyrirfram að borga hvern ársfjórð- ung og tilfæra gjaldið ( reikningnum, sé það ekki gert, verðr blaðið ekki sent frá póststofunni. Enn framar ber þess að geta, að blaðapantan- ir á póslhúsinu einungis eiga sér stað um þau blöð og tímarit, sem eru að koma út, þá er pönt' unin er gjörð, en ekki þan, sem þegar eru kom- in út, og því verðr nú ekki heldr framar tekið á móti pöntunum á alþingislíðindum fyrir árið 1873 vá pósthúsinu, en þeir sem kynnu að vilja fá þau verða að snúa sér til útsölumannsins. Frá þessum degi verðr ekki gegnt blaða- pöntunum á póststofunni nema hún komi frá við- komandi póstafgreiðslumanni. Reykjavíkr póststofu 30. apríl 1874. O. Finsen. — Á næstliínu hausti var mér dregln hvítr saolr vetrgli mei mfun fjármarki: blalfcst. fr. hægra, hvatrifab vinstra, þar eg átti engan sau?) me'b þessu markl, getr eigandi vitjs® verfcsins til mfn aí) frádregnum kostnaþl, og samib uB1 markbreytinguna. Hvammi f Vatnsdal, í Febrúar 1874. M. B. Blöndal. — Næsta blaþ: strax eptir aþ næsta pdstskip kemr. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Kirkjugarðsstígr Jl? 3.—Útgefandi og ábyrgðarm.: Matthias Jochunmtm. Prentaftr ( preutsmiþjn íslands. Einar þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.