Þjóðólfur - 18.05.1874, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 18.05.1874, Blaðsíða 7
15 — Wn gerir, aB kalla alt það „smámuni", og varla umtals- vert, sem lýtr aB því aB laga {ijóðerni vort, f>á getr alt fietta sniáa vonda, orðið svo margt að f>að verði að lokum s t ó r t * 11, og jietta sannar saga vor ljóslegast. Vér höldum fiví að hann fái sárfáa landsmenn á sitt mál fyrir utan Reykja- v>k, nema ef f>að skyfdi vera í kaupstöðum, þar sem menn eru eins undir syndina seldir. Hann talar um að aðfinn- ingar komi fram í hoðlegum og sómasamlegum búningi —- vér þekkjum enga konunglega silfrvigt á orðum, en ö8s skilst að f>að sé ætíð réttast, að rita skýrt og skiljan- iega, eftir f>vl sem á stendr í þann svipinn. Ef höfundr- 'nn les greinir í enskum og ameríkönskum blöðum, }>á >uun hann komast að raun um að f>aer eru margarekkert * vægara formi. Höf. segir, að „leikmaðr“ hafi ritað eins og óhreinn andi blés honum í bijóst á óheillastundu' (kó! hó! Ttvsufj.a ay.að'aprov) og í fiann svipinn, án kygginda, án stillingar, án góðgirni. f>ví ekki eins og góðr andi blés honum í brjóst á heillastundu, þvi J>að lítr *vo út eins og greinargreyið hafi hltt mjög nærri Centro, f>vi sannleikanum verða menn oftast sárreiðastir. Vér játum að stillingu og góðgirni sé vant að dæma inn, en 08s er vafasamt, hvort f>að sé meiri góðgirni að breiða yfir ásiði, en að fletta ofan af þeim. Honum þykir það ekki kyggilegt að finna að ósibum manna með hörðum orðum, ®ða „ótilhlýðilegum“, sem hann kallar. Hvað cru ótilhlýði- leg orð? Hér vantar silfrvigtina. það eru tilhlýðileg crð Sem eru samboðin málefninu, eins og það eru tilhlýðileg Weðul, sem eiga bezt við einn sjúkdóm, þvf Danskrinn segir t. d. „det skal skarp Ludtil skurvede Hoveder“, (þ. e. það þarf stæka keytu á geitnahausa). f>að er viss ^egund af mönnum, sem eru mjög daufir á þjóðlega eyr- ánu, nema þeir neyðist að heyra; er það að kasta saur á kaupstaöi vora, og góða danslta menn, að segja satt um Þá; eru þá allir þessir „dönsku menn“ þeir englar, sem ekkert megi finna að, og er það gert ástæðulaust, meg- «m vér spyrja? Vér vitumekkibetr en uppnefni séu saknæm eftir lögunum, að minsta kosti hefir svo verið. Vér vitum og,.að góðirdanskir menn hafa tekið slíkt illa uPp af oss, og þykir oss það rnjög eðlilegt, en svo heimt- nm vér líka jafnrétti af þeim. Hver kastar saur á sak- lausar meyjar? Er nokkr sem segir að þær séu ekki v»rgines intemeratae’? En hitt er víst, að þær ovu margar hverjar ekki saklausar frá því, sem þar er Ek-óttað að þeim, eða vill höf. reyna að innræta nokkrum *áanni, að það sé ekki kvennþjóðin, sem uppnefnir kon- Ufnar, þegar þær eru nýgiftar, eða neitá að það sé gert; 8lfkt gera ekki karlmenn, það vita allir. Að Reykjavík ’ihafi í þ e s s u, sem svo mörgu, gert sig að „úrþvætti lands- lns“, getr enginn neitað að eru hörð orð,— i þessu máli er Það samt enn alveg óhrakið, og það færi betr, að það v*ri ekki allt of satt í mörgu öðru. Allir vita hvað alt Wóðlegt 4 hér örðugt uppdráttar, og verðr jafnan að fram- kvæmast eins og í trássi við suma þessa „heldri“, sem *Vo eru kallaðir. Er mönnum ekki kunnug undiraldan 8«m hér var f vetr, og stunurnar yfir því, að ekki var e'kið 4 dönsku, alt átti að hafa tapað sér, sem var lagt út islenzku o. s. frv.? þetta hefði verið sök sér, hefði leik- þetta eiu otfi tívoudar góta þegar hann >ar f ráialeyil. fiUk' 511. ^ þ- «. óipjallaliar moyjar. imir verið danskir ogþcír Iagðir útúr dönsku. Er þetta þjóðleg stefna f íslenzkum höfuðstað? Hvað er langt sfð- an menn töluðu dönsku í húsum, þar sem húsbóndinn eða bæði hjónin voru íslenzk, eða mun það aflagt enn? Eða hvað er langt sfðan að alíslenzk börn af alíslenzkum for- eldrumlærðu alt kverið á dönsku, og vorufermd ádönsku? Mun það aflagt enn? þetta er víst þjóðlegt, eða smá- m u n i r. En yrði slíkt „móðins“ upp um alt land, hvað yrði þá um mál vort? En málið og alt vort þjóðerni eru víst smámunir, sem ekki cr ómaksins vert að tala um, en það eru þessir sömu smámunir, sem eyðilögðu mál Noi-ðmanna og Færeyinga, og höfðu nærri eyðilagt þjóð- erni Dana á næstliðinni öld. Reykjavík hefir gertsitt til í þvf sama með þessu. Og loksins kallar hann það „víta- vert“ og ,,illmæli“ að segja þann sannleika, sem hann virðist ekki að geta með einu orði hrakið, og vill draga veslings „leikmanninn" fyrir lög og dóm, líklega reka hann út úr kirkjunni, bannfæra hann, setja hann út af sakra- mentinu, eða ef til vill skjóta hann, og eg veit ekki hvað, án þess að hrekja hið minsta með ástæðum orð hans. Sé höf. greinarinnar í „Víkv.“ f „Reykjavik Skytteforening" þá vil eg ráða honum að fá sér riffil, sem flytr langt, því vér getum frætt hann á þvf, að hann muni annars vera úr han3 skotmáli. Vér viljum hátfðlega ráða þessum skrift- lærðu frá, að æpa svo hátt að Aristófanes vakni f gröfinni. Einn verjandi leikmanns. Athgr. Víkveri vildi okki tak» greinina, en vör sjánm ekki áetæhn til a?> eynja ðeiini rúrns; þó hún sð berorh og tali nm „smámuiii“. Höfuhstahr vor er ekki nema einn, hann er oae dýrmætr; vernm vandir ah hans vlrhingo í þjóhlegnm skilningi, og þolnm gjarna þótt kennt st> hart, Kitst. (Ahsent). — Ut er komih á prent: MACBETH, sorgarleikr eptir Vf. Shakespeare. Islenzkab heflr Matthías Jochnmsson. þah or alknnnugt, að W. Shakespeare er eitthvert hib mesta skáld, sem verih heflr, og ab ekkert sjónleikaskáld tekr honnm fram. „Macbeth" er eitt af hinum víhfrægnstn leik- ritum hns. þah er æðrilega hinn mesti vandi, ab þýba slík meistaraverk, en enginn mnn geta neitab þvi, ab þessi þýbing síra Matthíasar Jochumssonar sð yflr höfub ab tala ágætlega af hendi leyst. Málib er bæbi fagurt og kraptmik- ib, og þess gætir lítib, þótt smágallar flnnist á einstöku orb- um (t. d rússiskt fyrir rússneskt, tíger f. tfgur o. s. frv.). Prentunin er ekki svo vel leyst af hendi aem skyldi, og letrib í er snmstabar miklu daufara en snmstabar (sbr. 10. og66. bis). En þessara galla gætir Iftib f samanburbi vib hina miklu kosti ritsins, og er vonandi, ab Islendingar kunni svo súma sioir, ab taka vel á móti þessn meistaraverki, eins og þab á skilib. Menn mega ekki hugsa ser, ab alt þab, sem ( sorgarleik þossum steudr, hað f ranu og veru farib fram á þeim stab og tíma, sem þab er látib fara fram á. Um slíht varbar ekkert f slfkum skáldritum, og skáldskaprinn getr verib elns sannr fyrir því, þótt hann víki í ýmsu frá sögunni. En af því ab Macbeth heflr verib til, og sömuleibis ýmsir merin, er konra fram f leiknum, vil eg fara nokkrum orbum urn hina sögn- legu uudlrrót frásagnar þeirrar, sem krouiknhöfiindririu Holin- shed heflr fylgt og Shakespeare lagt til grundvallar. — Kenneth mac Alpin (þ. e. Alpíns son), konungr Skota, braut Pikta alveg uudir sig árib 843, og varb einvaldskou-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.