Þjóðólfur - 18.05.1874, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 18.05.1874, Blaðsíða 6
- 1 14 »er inniheldr tíðindi frá íslandi, til blaðsins »Skan- »dinaven«, er gefið er út í Chicágo; er þessi »dálkr tíndr saman úr íslenzkum blöðum. Flestir »íslendingar er hingað koma, tála og lesa Dönsku »auk móðrmáls síns, og sagt er, að þeir læri "Ensku mjög fljólt«. Nú er von á brunaöld bráðum. Læknir nokkr í London, að nafni Thomson, skrifaði í vetr ritgjörð um, hve betra sé að brenna dauða menn en jaröa þá. Hafa margir gjört góban róm að máli hans hér (í Édinborg), og félag er stofnað, er gengst fyrir að Bkýra þetta fyrir mönnum, og skipa meðlimir þess svo fyrir, að þeir sé brendir dauð- ir. Á þýzkalandi hefir þó verið enn meiri rómr að því gjörðr. pað er því ekki ólíklegt, að hin gamla bruna- öld muni bráðum færast í sið aftr. FORSJÓNIN. Hvað er pað Ijós, sem hjtir fyrir mer Pá leið, hvar sjón mín enga birtu sér? Hvað er pað Ijós, sem Ijósið gjörir bjart, Og lífgar pessu tákni rúmið svart? Hvað málar «ús<» á œskubrosin smá, Og *eilíft lif» á feiga skörungs brá? Hvað er pilt Ijós, pú varma hjartans von, Sem vefr faðmi sérhvern tímans son? — Guð er pað Ijós. Hver er sú r ö d d, sem býr í brjósti mir, Og bergmálar frá öllum lífsins her? Sú föðrrödd, er metr ötl vor tnál, Sú móðurrödd, sem vermir lif og sál? Sú rödd, sem ein er eilíflega stillt, Pótt allar heimsins raddir syngi vilt? Sú rödd, sem breytir daufri nótt í dag, Ög dauðans-ópi snýr í vonar-lag? — Guð er sú rödd. Hver er sú hö n d, sem heldr pessum reyr, Um hœstan vetr, svo hann ekki deyr ? Sú hönd, sem fann hvar frumkorn lífs mins svaf Sem fokstrá, tók pað upp og líf pví gaf? Sú hiind, er skín á heilagt sólarhvel, Og hverrar skUggi kallast feikn og hel? Sú hönd er skrifar lífsins laga-mál Á li/jublað sem ódauðlega sál? — Guð er sú hönd. — Vér viljum hérmeð innilega mœlast tilL að kaupendr *Pjóðól[s« taki vel undir eptirfylgjandi áskoranir: 1, að sem flestir formcnn he'r við Faxaflóa sendi nú í sumar til skrifstofu blaðsins skoðanR peirra viðvíkjandi netalögnunum úr Garðssjó off inn eptir. Riðr oss á að geta séð almenningsáW urn mál petta, ef vér í tíma eigum að geta geftö almenna leiðbeiningu, og má ske par með afstýrt lengri deilum um petta sérstaka, mikla málefni. 2, að oss yrði sendar œfisögur eða œfi-atriðt eldri manna, helzt eptir sjá/fa pá. Það er ná á diigum orðinn mikill og góðrsiðr, að mennriti sjálfir upp hið helzta, sem á daga peirra hefir drifii; er pað œtíð merkilegast og optast skemmtilegast, sem af sjálfum um sjálfan er samið. Pað er eins og menn vita orðin tízka, að blöð vor segi jafn- framt frá œfiatriðum manna og fráfalli, og á svo að vera. Vel samið œfi-ágrip er betra en misjöfn erfiljóð, sem fáir lesa, enda höfum vér langt of mikið af peim. 3, að yngri menn og eldri séu ósparir á að senda oss ritgjörðir, uppástungr, smákvceði, hug- vekjur og hugmyndir, sem einhver framfaralöng- un, eðr fögr og frjáls hugsun er í. tílaðið getr pvi að eins orðið bœði skemtilegt, pjóðlegt og upp- byggilegt, að alpýða sjálf ekki einasta lesi héldr og riti i pað, pví einmilt fyrir petta pykir Norð- anfari taka fram sunnlenzku blöðunum. Að visit kann ritstjórinn að hafa nóg, og 100 sinnum nóg, að fylla blað sitt með, pótt engi rilgjörð komi aðsend, en pá er hlaðið miklu fremr einstaks manns verk en pjóðarinnar, og svo lengi er lit- ill pjóðvilji til eða almenningsálit. Annað mál er pað, að blaðið getr ekki haft mikið til með- ferðis meðan pað ekki er stcekkað. Ritst. — I 55.—56. tölublaði„Yíkverja“ crgreinarkom umrit' gjörðina „sen og son“ í 5. blaði „Tímans“. Afþvívér verðum varir við bæði af tali manna hér í bænum og ýmsum at- vikum, að örum er skotið í vissa átt að þeim, sem máli® reyndar ekki kemr við, en sem þykir leitt árum sam*n að heita strákr án þess að vinna til, þá hafa einn eð» fleiri menn tekið að sér að styðja og verja þessa greiJh þvl oss finst þetta umtalsefni sérlega þarflegt, ef ekk' merkilegt, og greinin betr skrifuð en óskrifuð, þó honuu1 finnist annað. Höfundrinn í „Yíkvorja" segir, að þegftf als sé gætt, þá standiþað ckkiá mjögmikl11’ hvort einn maðr, þó íslenzkr sé, nefni sig -sen oða -son, c®* það skipti minstu hvað maðrinn heiti. pað v9^ skrítin kenning! Vér höldum að, þcgar alls er gætt, staiX*1 það á mjög miklu. Til hvers oru menn þá altaf að rífi19^ um réttritun, og rcmbast við að skrifa hreint mál* . þeir hinir sömu menn skcyta þá ekkert um, þó þeir saurS’ málið með alskonar óþörfum útlcndum endingum og bl#®1 legum skrípanöfnum, eða láti útlenda uppncfna sig? Petf* er illr og skaðlegr vani og skeytingarleysi, skaðlegr hv0r' pjóðerni, því þótt hér sé jafnvel jafnan „móðins“, eiu®

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.