Þjóðólfur - 30.05.1874, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 30.05.1874, Blaðsíða 3
— 119 — eu hinna forn-helgu en slitnu og stirðnuðu siðir. ^inar tápmestu þjóðir, sem nú lifa, eru allar meira °8 minna kynblendingar, og kveða þjóðfræðingar Svo að orði, að kynblöndunin út af fyrir sig bafi reynzt afar-aífarasæl til að auka þjóðum heilsu- ^raft og nvan þroska. Menn hafa og mælt, að '’illiþjóðir sumar muni aldrei siðast nema fyrir ^ynblöndun við betrimenn. En, nú spyrja menn: er þjóðerninu ekki hætta búin af innstreymi útlendra °g samblöndun við þá? Jú, vismlega, einkanlega sú þjóð meiri háttar, sem leitar inn, sé lítil mentun fyrir, dauf þjóðernistilfinningin, og kom- lst hinir útlendu til auðs og valda en boli hina ^onlendu frá. Það er kunnugt, hver háski Dön- 1101 hefirávalt staðið af Þjóðverjum, enda lá nærri ó fyrri öld að þeir tækju frá þeim lönd og lýði, það er, allan þjóðerniskraft og öll þjóðareinkenni, enda er slðr en ekki séð fyrir endalok þeirrar þaráltu. Lík hætta slóð af Dönum f Noregi, — þótt þær þjóðir væru bræðraþjóðir. Og nú er þá n®st að nefna ísland. Skal nú það sem áðr er Sagt, vera inngangsmál, en nú viljum vér athuga 'ort sérstaka þjóðerni, mætli um það skrifa ianga °g merkilega bók, því þjóðarlíf vort, verk og ein- ''enni cru skýr og merkileg, og saga vor full af *ogrum og skemtilegum dæmum, sem lýsa eðli 'ands og þjóðar og tíma, en þetta er blaðagrein, Sem verðr að stíla fremr sem hugvekju en heim- ^Pekisrit, og er lítið betra en ekkert. l’egar vér nú tölum um þjóðerni vort íslend- lnga, meinum vér ekki einungis þá hugmynd, sem 0rðið með sér ber nú á dögum, heldr meinum Ver pjóðlífíð, þess rök og þess eðli, einkenni og Segu frá öndverðu, ef vera gæti að einhver við Það betr gæti skilið þess svip og samanhengi. Rót íivers þjóðernis kalla menn venjulegu að ''Sgi í landinn sjálfu. Menn tala um einkenni fjallaþjöða, sléttubúa, eylendinga o. s. frv., og meina með því að líkir landshættir og himinbelti a|i líkar þjóðir. En þar sem menn þckkja ælt C|nnar þjóðar og nppruna, verða menn og að taka lil greina. Nú eigum vér eina afarmerkilega öl1! er engi önnur þjóð á slíka bók, sem sjálf gjörir v°rltveggja, að hún sannar þjóðernistilfinning ra vorra, er mann fram af manni kunnu allar 'fffir landsins, 3—4 hundruð ár, og hefir æ síðan ^ °8 stutt þjóðernisrækt manna og ættjarðarást. eð er Landnáma, þjóðernis vors Genesisbók Ck*. ^ei'eg Ritning. Eptir Landnámu getnm vér 1 einungis talið, heldr og lýst einkennum á slum þeim mönnum, sem vér köllum landnáms- menn. Vér vitum og hvaðan þeir komu, hvaða hugsunarhátt, hugmyndir, sögu og mentun þeir fluttu með sér. Ingólfr, Skallagrímr, Auðr djúp- auðga, Geirmundr heljarskinn, Ingimundr gamli, o. fl. standa allir fyrir oss, eins og vér hefðum séð og talað við þá ( æsku. Flestir hinna merk- ari landnámsmanna höfðu dvalið eða herjað fyrir vestan haf áðr þeir fluttu út hingað. Það var ekki huglaus og heima-alinn sveitalýðr, sem réði fyrir þvf stórræði að byggja ísland, heldr stórráðir höfðingjar og harðsnúnir farmenn og víkingar. Mönnum hættir mjög við að skoða alla landnáms- menn eins og friðsama jafnaðarmenn, svo sem þá Ingólf og Ingimund gamla. Nei, friðsemi og jöfnuðr var ekki aðaleinkunn landnámsmanna,. heldr þvert í mót: hingað sótti fjöldi slarkmanna aldarinnar, blóðrauðir vikingar og vigamenn : «Hann fór» — segir bókin, — þaðan eða þaðan — «fyrir vigasakir». «En er honum leiddist hernaðr, fór hann til íslands». Það var fyrst hér að þessir hinir harðsnúnu sæernir settust um kyrt og gengu í endrnýungu lífdaganna. Ilér urðu þeir menn spakir, sem áðr höfðu «farið blóðgum brandi» um öll norðr- og vestrlönd; hér var landrými nóg,— og við enga eðr fáa um að deila, og skorti þö ekki stór högg, þótt lítið út af bæri, enda voru þeir ekki fáir frá upphafi, sem heldr kusu «að vega til landa en kaupa». l’að var efalaust síðr skap- lyndið en landshættir, sem tamdi hér víkingalýð- inn. Fyrst höfðu flestir þeirra svalað sér nokkuð svo, áðr en þeir settust um kyrt, og svo var hitt, að hér innanlands varð ekki herjað hvorki á sæ né landi, en næði bauðst aftr gott til búsýslu, enda var hún eina úrræðið. Síðan varð það næði hið happasælasta fyrir hugsun og mentalíf, og ekki síðr fyrir góða siði, hússtjórn og héraðsstjórn, og loks fyrir landsstjórn og lagasetning. f>að var náttúra þessa afskekta og erfiða lands, sem þannig lagði hin hálftryltu og hamfara náttúrubörn f vöggu og ól þau upp til merkilegrar þjóðmenningar, sem loks bar sitt bar f blórnlegum bókmentum. J>að þjóðerni eðr réttara sagt, lunderni og hugsunar- háttr, sem allr þorri landnámsmanna flutli með sér, var andi sá, er lýsir sér í hinum forneskju- legustu sögnum Landnámu: Uéttrinn var sama sem aflið, og dygðin sama sem hreystin. Þar til kom æði og grimmleikr, sem sögurnar kalla ham- remmi og berserksgang, og sem svo kállega kemr fram í hverri sögu. Það er svo að sjá, sem ein- ungis hinir betri menn af fornmönnum hafi getað á sér setið án óeirða og vígaferla, og létu sér

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.