Þjóðólfur - 30.05.1874, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 30.05.1874, Blaðsíða 4
- 120 — nægja að sitja rólega að sínu og hugsa um horfna hreyslidaga: «Ek bar einn af ellifu banaorð. (Biástu meirr»)‘. Fœstir hinir ístýrilátari (rammari) midn lögbondnn lifl, og gjöribn því annalb tveggja, aþþeir löglmst í hernaþ ntanlands, eíia vigaferli ínnanlands. Snmir trylltnst viþ ellina, líkt og JxSrólfr Bægifótr, eþa, ef hann er nndantekning, þí má telja all-marga sem hálftryiltnst: svo sem Dúfþak og Störölf, þá Skallagrím feíga og þeirra sveft, sem „margir vorn eigi ein- hama“; hiuir elztn Jöklamenn vorn og allslæmir. Trölldömr þessi og sihleysi nábi 4n efa fram á daga Skafta þörodds- sonar. Hans lögsaga e?)r landsstjdrn var í minnuui höfþ, sakir „ríkis hans“, þ. e. framkvæmdar, f því aþ friþa iaridi?) fyrir ofsa manna og lagaleysi, enda tdk þá kristnin aíi spekja menn, eha röttara aíi segja kirkju s t j ó r n i n, og bisknp- grnir, einknin hinir ágætn menn Isleifr og Gizur. En þrátt fyrir þetta byggÍQ hör frá öndverhn nokkrir hinir ágætustu menn samtííarinnar. þrátt fyrir allan víkingsskap Land- námsmanna 6tendr þab öhrakili nm ár og æfl, ab hinga?) sötti mannval Norþrlanda. Betri menn on þá Ingdlf og þá sem á?)r ern nefndir, haf?)i Noregrekki a?> bjába. Betrl ættir en Hör?)a-Kára, Hrafuistn, Flatnefs e?a Uagnars Lo?brókar, átta ekki Nor?)rlönd. Hin ágætn frækorn, sem báru ávöxt á gnllöld og sí?)an á vísindadögnm landsins, birtust þegar ( landnámstí?). Gu?)smeiin seinni tíma tala fyrir munn Ingölfs, er hann mælti þsssi alkunnn or?) yfir Hjörleift dan?mm: „þannig sö eg öllnm fara er eigi vilja blöta go?)“; eins er nm trú þorkels Mána. I.ög og landstjúrn fyrirmyndubu menn eins og Skalla-Gríror. y\u?ir djúpauhga sýndi sneinma al- gjörva húsfreyn og fyrirmynd vegskonn; menn eins og Geir- mnndr heljarskinn þektu niannfrolsis-hiigmyndina, og Ingi- mundr gamli fyrkmyuda?)i einhverja hina æztn kristilegn dyg?, er haun ba? fyrir banamanni sínnm, hinum veista manni. Friþsæld landsins bætti skap meiri bluta Landnáms- manna, en linahi þá ekki a? því skapi, enda var ærin þrúttr fyrir hjá hinni römmu kynshib, og núg har?ræ?i var hkr vlb a? striþa anna? en herskapr. í mildari löndum deytþnst víkingarnir og týndn e?a iiiiiturmiíu þjúþerni sínu; hfer hMdu þeir ekki einasta öllu sínu, heldr efldu þa? I Subrlöndum si?n?ust víkingar af ó?rum; bér si?u?ii þeir sig ejálflr. I ó?rum löndum týndu þeir öllu fornn ni?,r og stofnubu enga bókvísi sem teljandi só; hór lásu þeir upp allt sem þeir kunnu á?r, og sömdu og skópn síban bókfræbi fyrir sig og öll Norbrlönd. AUir hinir beztn partar hins elzta þjóbernis vors, bæbi þeir sem Landnámsmenn fluttu me? sér, og þeir sem myndubust frá óndverbu fyitr ebll landsins, sýna sig nú fnllmyndaba á gullöldinni, á dögnm Skafta lögsögiunanns og Suorra goba. j>á komu fram skörp þjóberniseinkemii, þjót- kostir og þjóbiestir, einkennilegir Jafnt fyrlr land og fólk. Iændi? var þá á sínn blómlegasta etigi eins og allt þá gat verib, og þjóbin í fyllsta broddi lífsins. Allt eiukennilega íslenzkt, 6em hreyft heflr sér síban, kom þá fram í einhverri mynd. I vorum fegnrstu og þjóblegustu sögum um þab tíma- bil, svo sem NJáln, Grettlu, Laxdælu og Eyrbyggju, speglar sig allt þjóblíf þeirra daga, svo oss flnnst sú tib standa ná- lega eins Ijóst fyrir oss, eins og nútíbin. En þessn er þó 1) þetta visubrot er eflaust úr rammfbrnri kvibn, og þetta „Blástu meir", vibkvæbls-steflb. ekki svo varib: sú öld sýnist oss svo IJós og skífjanieg af þ*i vkr skobnm hana gegnum fegurbar skoggsjá sagnalistariunar. Sögnrnar vorn ekki ritabar fyr en tveim öldum frá því þæt gjörbnst, liöfbn þær margvfslega ýkstog fegrast í mebferbinni. snmt gleymst en nýtt myndast, snmt ferigib flrnari blæ en fleira nýrri blæ, og flest lagast og breyzt meb hugsnnarhættd þjóbarinnar. Gætum vér horft á öld þeirra „Giznrs og Geirs-“ augliti til auglitis, ætlum vör ab sumir mnndn hika sér vib ab kalla hana g n I I ö I d. Einkennilegt er þab, ab flestaf af sögum vorum hafa glaban blæ fyrst lengi fraraan af, hafa lífsskobnu æskonnar og þroskans, en seirini hlutinn er oftast daprari, og jafuvel ófegurri, heflr einskonar ellrblæ og aftr- faraspá meb ser. f>ab er eins og saguameiinirnír hafl loksins fundib ósjálfrátt, ab þeir haö dvalib helzt til mikib vib hin- ar björtu blibar þióblifsins, og lofl því skuggnuum ab gægj- ast fram ab leikslokum. þessi tilflnning kemr reyndar mebfram af því lijá leseiidunnni, ab vér söknnm kappanna, 6em vér höfnm eins og alist upp meb í sögunnm, barist meb til sigrs og IJóma. en verbum loks ab horfa á eftir þegar skapadómr- iun ber ab dyrum Flestar sögur vorar eru eins og nokkurskonar sorgarloikif (tragedíur); þær enda flestar á sorg og söknubi, og sýna ná- lega allar sterka trú þjóbariunar á diinnyi og djúpn sambandi mtllum frjálsræbis og forlaga; menn ná ekki sinni ákvörbun; þab „dregst til þess sem verba vi)l“, því „ongi má sköpum renna“, og „Urbarorbi kvebr engi mabr“. Hversu mjög 6eni meiin lofubu hreystina, spekina og drengskap- i n n, — abaldygbir febra vorra, — vega þær þó aldrei í hugsun manna móti skuggum faraldrs og foriaga. þetta kemr af því ab þjóbin var djiíp (ideel) í lífsskobun sinni og þrábi æ hærra andlegt og sibferbislegt stig. þab eru e k k í hetjnrnar, heldr einungis beztu rnennirnir sem fyrir dýpri mobvitund forfebranna sigiubn sorgaimyrkr forlaga og dauba- jiessi skobnn er mjög eftirtektaverb. þegar slikir meiifl deya, sem Ingimnndr gamli, þorkell máni, Askell gobi og Síbu-Hallr, greip menn öli önuur og helgaii tilflnning, en þegar menn eins og Grettir, Gísli Súrsson, Hörbr eba þof' geir Hávarsson voiu ofrlibi bornir. Hlnir gó?u menri or« þeir einu sem mynda fribþægjandi jafnvægi móti danbanuui jietta sest betr eftir ab kristnin kemr, t a. m. þegar Hjaltl Skeggjason er kvnddr til ab segja álit sitt um svip og yflrli* þeirra manua, er svo sorglega brunnu inni á Bergþórshvol? I þessari eftirþrá fornmannna eftir meiru og meiru ág*1' andaris lá sú hvöt, sem gjörir oss nú á dögum skiljaulegt þ9® dálæti, sem h e I g i t r ú I n mætti hér á lauili, hjá svo tof' tryggii og skynsamri þjób. Hinir helgn menn áttu lengi g<5®* lærisveina hör á landi. þab voru ekki klerkaprettir, sem kom0 upp dýrblingatrúnni, hvoiki her uö anuarstabar þab var gu?9' ríklshugsun þjóbanna, sem kristindómrlnn tendrabl, en s8®1 kirkjan og tímlnii leiddi út á þessar bálf-lielgu og hálf-rof'" ubn draumgötur. Kristilegt sibgæbi þar í mót, átti lauf1 land; inenn voru heibnir fram eftir ölln, eba hálflieibnir, úh sumar hlibir af hugsunarhætti heibingja koma npp enn í ófí* oftar og víbar en menn dreyma ma, t. a forlagatf förna, og efgingfrnls-rðttlætib („anga fýrir auga, tónn tönn*). Kirkjuróttr og kirkjuvaldib, sem dró allan hinn tlBl1 hluta löggjafarvaldsins undir sig, brant hór fyrst nibr hei?1’ ina, meb því ab byggja nýtt ( stab hins forua. F.n vér 6 ^ um nú ekkl fara Ieugra í þessa stefnu, enda þótt hJr ^ margt fleira tala um til skýringar þjóberui vorn. Bver

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.