Þjóðólfur - 30.05.1874, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 30.05.1874, Blaðsíða 7
— 123 — ^onn, er herjníin á landi?), fmist íih inulemia höfíiingja, er ekki vildn veita þeim hlýfeni. Einknm st<56u Há-Skolar fast á móti yflrráhnm Suhr-Skota, og feugu oft til þess leifeveizlu Noríimönnom, helzt Orkneyjajörlnm, er ávallt reynda til brjóta undir 6ig sem inest af Skotlandi. Suhr-Skotar Mldn trygí) viþ Kenueths-ættina; þeir höffcn vifcskifti vib Englendinga, og fengn mentnn sina þahan; samt voru Skotar 8lment mjög ómeutaþir fyrir daga Macbeths, en þó vorn þeir krtstnir. Malcolm I Donaldsson, Skotakonnngr, (943 — 953) f«kk Cilmberland ab leni hjá Játmundi Englakonniigi, (941 — 946) eftir-mamii Ahalsteius; og tókn Englakonungar wpp frá því ah krefjast uökknrskonar yflrráha yflr Skotlaudi, er Kenneth III, (969 — 994) sonr Malcolms. einnig virhist aí> hafa vihrkent (973). Um þetta leyti getr Orkneyinga-saga (í Flateyarbók) Hni skozkan jarl er Magbjófcr |Macbeth) het, og getr verife, aí) hann hnft verií) forfahir Macbeths kouungs. Seinna kemr ann- «r skozkr jarl til sönruinar, er Finnleikr (Finnlaich) het, og er þess getib, ah hann barhist vib Sigurb jarl Hlöbvesson. fiessi Pinnlaich var fabir Macbeths konnngs. Hann var af ætt þeirri, er Croebs-ætt nefndist. þeir frændr rébu fyrir Moray (Mærhaefl), oo deildu nm konnrigdóminn á Skotlandl vib Keuneths-ætt- iuga. Njála getr um Melkölf (Malcolm) jarl á Skotlandi. Hann vnr bróburson Finnlaichs, og brauzt til ríkis á Skot- landi 1003, en dó 1029. Dóttur hans átti Signrbr Hlöbvers- 6on. Samtiba hoiiurn var annar konungr, er Malcolm höt, Kennethsson (hiris 111), og var af Kenneths-ætt. Hann re.b fyrir Snbr-Skotum, og meb honnm dótturson hariB, er Dun- can hét Crinaiisson. Jieir voru samtíba Knúti konungi hin- um ríka, og þab eru án efa þeir, sem Sighvat iskáld kvab þetta Om: Hafa allfrarair jöfrar út sín höfub Knúti, færb af Fífl norban, fribkaup var þat, mibjn. Eftir dauba Malcolms af Moray heflr Malcolm I<enneths6on liklega orbib elnvaldr yflr Skotum. Hann dó 1034, og tók Cnncan ríkl eftir hann, og var þá ungr, en 1040 féll hann fyrir Macbeth er síban tók riki, og var konnngr í 17 ár (1040 — 57). Dnncan hafbl átt frændkonu Sigurbar jarls í Norbimbra- 'andi, Bjarnarsonar, Jjorgilssonar sprakaleggs, og átti meb henni tvo sonu, Malcolm og Dooalbain eba Donald Bane (þ. e- hinu hvíti). Signrbr Jarl og Játvarbr góbi, Englakonnngr (104? —1066) styrktu Malcolm til rikis á Skotlandi, og 1054 föt Sigurbr meb Malcolm herferb til Skotlands, vann sigr á ^scbeth, og tók frá homira snbrhluta landsins, en misti son Mnn, er Ásbjörn het, og sneri heim aftr, en Malcolm liélt ettíbinu áfram, unz Macbeth féll árib 1057. Lulach frændi bans varb konuugr í hans stab, en féll á uæsta ári (1058), og lagbi Malcolm síban ntidir sig land alt. Hann innleiddi e,|ska inentun i rfki sitt, og er þvi ríkisstjórn hans morkileg ti|namót. Ættmeun hans rébo síban Skotlandi, og mynd- a^'6t þá smátt og smátt sú sögusógn, er gerir Macbeth ab ‘"menni; en sannleikrinn or, ab hann var góbr konungr, og 'askr mabr. Kona hans hét Gróa (Grnach) og var dóttir ^Gms (eba Keuneths IV.) Skotakonnugs [996 — 1003]. J. J. LÍTIL HUGVEKJA. Sveinn búnabarfræbiugr Sveinsson heflr sent "óstjórnaifélaginu fróblegar og vel samdar athngasemdir, uui °''habarhagi á landínu, þar sem hann heflr feibast um sveit- irnar í vetr er leib, og eru þær þegar prentabar bæbi í „Vík- verja og blabi Dr. Hjaltalíns, enda munn eflaust einnig birt- ast í næstn Skýrslu Bústjómarfélagsins. Skulum vér því í þessu blabi láta oss nægja ab benda einkom á þab, sem þessi hyggni og dnglegi mabr segir nm túnarækt og mebferb á á b u r b i, er menn fara svo óskynsamloga meb, því nær eins og eftir föstn samkomulagi yflr allt land, og stöbva meb því geysi-mikiar framfarir. Sé eftir hans rábnm farib meb ábnrbinn, mætti lianu verba margfaldr, enda þnrfa túnin margfaidan ábnrb — hann segir 16faldan — vib þab, sem þan fá. Á útdauba jörb, þó tún sýnist, er hinsvegar ekki til neins ab bera, fyr en búib er ab losa nm jarbveg- inn. En — hve margir bændr vi t a þetta ekki? hve margir bændr þekkja ekki jafnvel allar nýongar í hngvekju höfnnd- arins? hve margir bændr vita ekki hve naubsynlegt sé ab bæta fjáikyn sitt, og hvernig menn geti gjört þab, nfl. meb þvi „ab yngja opp blóbib“ í kyninu, og svo meb góbri meb- ferb bæbi hvab hús og hey snertir? Meira en helmingr bænda i hverri einostu sveit á öllu Islandl ve it alt þetta og meira. Eu því g J ö r a menn þab þá ekki? Vilja menn ekki veiba ríkir „svo þeir falli ekki í freystni og snörur1'? nel, þab er ekki þab, sem menn setja fyrir sig. Menn vilja í rauninni alt, sem borgar sig vel. J>ab er v a n i n n sem gjörir oss náttúrnnnar þræla, í stab hennar herra; þab er v a n i n n, sem bindr nibr þúfurnar, þnrkar upp ábtirb- inn, deybir fræib í jörbunni, opnar túu og engi fytir örtröb, heldr klaka, vatni og fúa í hinum fegnrstu engjurn, og jafu- vel blindar húsbóndans 100 augn, Svo hauu sér ekki lengr siun e i g i n n h a g, nema gegnum þoku og mistr. Náttúra lands vors er hörb og þrálynd, hún þarf kúsbónda meb v i t i, en þá hlýbir hún, betrar sig og ber ab lokum margfaldan ávöxt J>ab er flestra viturramanna mál, ab land þetta gangi víba úr sér hvab laudkosti snertir, — þótt or- sakir sjáist ekki alsstabar, — og er oss því nanbugr einn kostr, ab fara ab leggja meiri kunnátto-rækt vib landib, ef vér ekki viljnin hætta þegar vib alt saman og kvebja rústirn- ar. Ab fara um Skotland og Noreg, og fara yflr Island og sjá þann mismnn — ekkl vebráttnnnar, ekki landgæb- anna ab hálfn þvf skapi sem ræktarinnar, knnnittunnar og kraftanna, sem vartb er til umbóta náttúrunnarl Ab vísu er oss m a u n f æ b i n mikil afsökun, en því lífsnanbsynlegra er ossab hjálpa hver öbrum, bindast samtök- u m, stofna framfara-félög. Ogi hverju tilliti geta félög verib nanbsynlegri ení búnabi? þess konar félög eru lífsnaiibsynleg, og þessi félög vanta nær alveg. Eins á- gætt ssm þab er, ab góbir búnabarfræbingar ferbist nm land- ib, á sama hátt og Sveinn gjörir, þá er þab meb engu móti nóg: J>ar sem slíkir menn fara um sveitir, ættn þeir ekki ab hætta fyr en þeir hafa komib bændum til ab stofna b ú n- abarfélög hjá sér, og síban ættn þeir ab standa í litéf- legu sambandi vib þessi félög. Einii búfræbingr ætti þannig ab starfa í hverjn amti. Vér skulum betr skýra þetta mál síbar. TILSPURÐ SLYS OG MANNSIÍAÐAR á íslandi umliðinn vetr: Húsbrunar tveir: Sveðjustaða-brennan 23. Okt. og Friðriksgáfu-brennan 20. Marz.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.