Þjóðólfur - 30.05.1874, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 30.05.1874, Blaðsíða 6
122 - ande á nefndum stað, og hugsað að það væri hið sama og óhreinindi', en það er ekki rétt, því þegar maðr les staðinn, er hljóðar þannig: Sva ero oc oskirþ hugscots augo þess er uner viþ synþa licneske þav er ohreiNande syner hugscote hans, er auðsætt eptir hugsaninni, er liggr f staðnum, að ohreiNande ætti að rita í tveimr orðum, þannig : ohreiN ande, sem er hið sama og ohreinn andi, ogáþetta bendir og stafsetningin sjálf, því «N» er == nn. Samstöfurnar -ande er því hér eigi snb- stantjvs endiog, eins og -ende er f orðinu óhrein- ende, er sem sagt skömmu seinna kemr fyrir á sömu blaðsíðu. x + y. SÍMON 13JARNASON. (Aðsent). Smámunir 11. Akreyri 1872. Oss fnríiar nijög á því, ab hin menntaíla íslenzka þjö?), íknli kaupa rit Símonar Bjarnasonar, sem kallar sig Dala- skáld, hnndrnþnm eía Jafnvel þfisundnm saman; því á þeim geta menn sannarlega líti?) grætt, neraa 6fc?> hroka hófundarins og felt tár yflr fávizku hans, smekkleysi og yflr höfn?i skort á öllq því, sem menn alment ern nefnd skáld fyrir. En þó hnoþar hann nafninn „Dalaskáld“ frarnan á öll leirburþarrit sín; já, haun hno?ar því okki einnngis framan á þan, heldr einnig vi?a inn í kvæ?is<ifreskjnr sínar. Hver skyldi vera svo ásvff- inn a? kalia þennan skáldlega vola?a vesaling skáld? Sjálf- sagt onginn, nema Sfmon sjáifr. Vör höfnm tekib þa? oss fyrir heodr, a? svna bæbi Símoni og obrurn fram á hvert skáid hann er En me? því þa? yrbi alt of langt mál, a? taka öll rit Símonar fyrir, höfom vhr oinsett oss a? taka einnngis eitt af þeim; þa? er líka nóg, því þan ern hvort öbrn lík. Vór viljum hvorki taka hi? fyrsta e?a hi?> sibasta, sem hann lieflr gefl? út, heldr ætlnm ver a? fara mehalveginn og taka Smánroni II. Akreyri 1872. Hór um bil á hverri blabsíbq í bæklingi þessum úir og grúir af smekkleysnm, hortittnm, kenningnm og hroka; rfmgallar koma einnig fyrir. Fyrst sknlum ver fara fáeinum orbnm um smekkleysorn- ar; þa? er reyridar harSla torveit a? greina frá einhverjar sírstakar smekkleysor, því allr bæklingrinn frá npphafl til enda er ein stár smekkleysa; snmstabar ero smekkleysornar svo dásamlega tviunabar saman vi? kenningarnar, ab Símon sjálfr mundi nanmast geta greitt úr vefnnm. þó sknlnm vilr reyna ab taka fram fáeinar smá-stnekkleysnr A 7. bls. stendr: „glóir bringan brúbi á“. Mikil er fegrbartilflnninginl þegar Símon er ab spreita sig á því, ab lýsa stnlko, sem hann þykist elska, telr harin henui þab helzt til gildls ab hún hafl „glúandi bringu“. En þetta er nú ekki nema smiræbi hjá Sínioni; á næstn bls. stendr: ónd mín siaga ekki hljób i skal braga jötnnmób. þarna tekst honum riú upp! Hann heflr ekki verib smá- hreykinu, þegar hann var búinn ab berja þetta 6aman. En ef hann t. a m. telr þab „braga Jötnnmúb" ab stökkva yflr alla fegurb og aliari skáldskap og „s)aga“ svo áfram meb Sím- ©nar-lagi, þá heflr honum meb þessum tveimr vísnorbnm tek- izt mjög heppilega ab lýsa öllum skáldskap sínnm; en vér getum naumast getib svo gúbs til Sfmonar, ab þessi sö ætl- un hans meb orbom þessnm. Svo lítr út, sem Símon bað svarib þess dýran eib vib skáldskapariist sína(U) ab ieggj* eitt orb í einelti alla æfl; þab er orbib ab „gala‘; vesaling* orbib er náttúrlega öldnngis saklaust eins og hvert arinab orb, en þab lieflr alltaf orbib á vegi fyrir Símoni, þegar „önd hans siagabi í braga jötnnmúb", og þá þarf nú svo sem ekki ab sökum ab spyrja. Stnndum einangrar hann þab burt frá öllom skynsamlegnm hogsunnm og allra skynsamra manna máli og grýtir því langt inn f stúrhúp af hortittnm. Orbib er vfst svo merkilegt og kjarnmikib eptir Símonar æti- arr, ab skáldskaprinn í kringum þab þarf ekki ab vera eigin- lega íbnrbarmikilll Ver getom eigi verib ab nefna alla stab- ina, þar sem orbib kemr fyrir, því þeir eru svo margir, en allir, sem lesib hafa rit Sfmonar, hafa víst tekib eptir því hvab honum er tamt ab segja: „gala rímur“, „gala ljúb“ o. s. frv. Á 38 bls. stendr: og þar nm stórar strendur eg stæltan þandi fút. X' Ef nokkurt vit er í þessnin vfsuorbom, ætto þau heizt ab þýba þab, ab Símon hefbi þanib annan fútinn í kringum þessar stúru strendr eins og Mibgarbsorm. Skárri er þab nú fótriuu! Mikib er andríki Símonarl [Nibrlag sfbar]. EPTIR BYRON. O, bliknuð mcy, í blóma hrein, þig byrgi þyngsla gröf ei nein, þinn svörð skal prýða rósa röð, þar renni upp vorsins fyrstu blöð, Og sýpres-trén þar rökkvi um græna rein. Og þar hjá bláum bunustraum Hin beygða S o r g í þagnar ró Mun rekja langan raunadraum, Og roika í leiðslu’, en hljóðlaust þó, Auminginn bliði’, af ást við þá, sem dó. Æ, það við vitum: tár ei tjá, Og tregakvein ei fær á Hel, En flýr vor hrygð við hugsun þá, Svo huggist sturlað ástar-þel? Og þú, sem hyggst að hefta tár, þú hefir sjálfr vótar brár. St.gr. Th. Þóuanna hallsdóttiiv frá Ártúni (3. Ág. 1802. — 15. Febr. 1874. Framgnnga fróm fékk henni lofslír að almanna róm, dygð ei né dng vann að leyna dagfarið hreina. Lífsins hvarf ljós lifir þó kvennvaisins manndygðahrós, gleðji þess geislarnir björlu grátsollin hjörtu. G. Torfason. Aðsent um Macbeth. (Nibrlng frá bls. 115). Ættmenn hans stýrbn Skotl*11^' síbeu lauga æfl, en áttu lerigí f sffeldum úfribi, ýmist vib NorL'

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.