Þjóðólfur - 30.05.1874, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 30.05.1874, Blaðsíða 5
— 121 — helzto einkenni íslendinga á sogooldinni, þangaí) til landi?) Varb 6kattlaud? V&r 6vorom skjótt: bin sómu og enn { dag, ^in Bómo sem ávalt hafa gjórt vart vib sig í sógn vorri, á jftsan hátt og ýinist Ijósar eba óljósar. Sviplíka menn og 6viplík verk í fslenzkum skilningi flonom v^r æ rísa npp aftr. ^inir síbreytilegu aldarhættir, sem koma svo mjóg utan frá, ^afa ekki hér á landi vegií) npp í móti þeim samheldiskrapti pem liggr í landsins ebli. þab er lands vors e^li (fjarlægb og frftsæld, harka og heilnæmi), sem neyddi fefcnr vora tii ab ^ibast og menntast; þab er landsins ebli sem skapaí) hefir og Var^bvei11 vorar ytri þjóíjernis einkunnir: mál, bókfræbi og lóg, ®n þetta aptr hefir verií) vor dagleg lífsnæring og mergr. Aftr ®r þjóbernisk ra fti vornm, lífsafli kynslóbanna og frelsisást ab bakka, ab þjóÝ'menningin varb eins mikil og hún varb, og ah hún aldrei dó út meb ólla Hvab lítib lliiari sem þjób 'or helí)i uppruiirtlega verib, hof?i alt líklega farib. Ab vísu hafa nokkur tímabil libib yflr Island, þegar fslenzkt þjóblíf öiátti heita í fjórbrotum og eins og f eybi, t. a. m. seinni hlnti 14. aldar, óll 15. og aí) snmn leyti 17.; en ávalt hafa íslenzkir merkismenn verib ekki fáir í landinu, máske fleiri tiltólu en í ilestum oSrum lótidum. (Kramh. síbar). (Aðsent). Eg hefi lesið með hinni mestu ánægju hinar Iróðlegu alhugasemdir herra Jóns skólakennara korkelssonar, er slanda ( 45. tölublaði Víkverja þ. á., og gjörðar eru við homilíubók þá, er gefin 'ar út i Lundi í hitt hið fyrra. Vitna þær, sem allt annað, er hann ritar og viðkemr fornfræðum og vorri fornu tungu um framúrskarandi þekkingu hans í þessu tivorulveggju. En það er þó eilt, sem eg eigi get felt mig með öllu við f þessum athugasemdum lians. Hann getr þess sum sé, að htgefandi homilíubókarinnar vilji lesa þessi orð, Cr koma fyrir í henni, «fegiarn maþr selr maNe fe sitt atleiga«, þannig: fegiarn maþr selr maNe fe sitt at leigu, en hann álitr þessa breytingn 6- þarfa, því í Grágás finnist: «þar skal hann taca fe sino þvi, er hann selldi honum at leiga«, og virðist honum að orðmyndin leiga sé hér hvor- ^g kend, og eigi að hneigjast sem auga. |>að er nú án efa með öllu rétt, er lierra J. t\ álitur ^feytingu þessa óþarfa, því sú orða samsetning ^emr opt fyrir: at selja einhverjum eitthvað at ^iga, þannig stendr og t.a. m. um fjárleigur: »en ^onum varðar iij marca sect hvarz er at hann Selr dyRa fe sitt at leiga«; um gjöld og eindaga: 'Nu selr maþr fe at leiga vattlaust"; um búfjár- ^ald: «Sna er mœlt at iij merkr varþar haldit a bufe þvi er maþr hefir selt at leiga«, og langt- 0,11 víðar. Aptr á móli getr mjer eigi fundizt það r^lt> að álíta, að orðið leiga sé í talshætti þess- "ni orðmynd hvorigs kyns. Eg get valla ímynd- mér, að menn nokkru sinni hér á landi hafi sagt: leigað mitt fyrir leigan min o. s. frv. Hér við bætist og það, að menn segja ætíð, að selja einhverjum eitthvað á leigu, og svo kemr það opt fyrir í Grágás, en aldrei að leigu, svo eg viti; ef menn því mættu hafa orð þetta hvorigs kvns, þá virðist sem menn ættu eptir þessu, er þeir hefðu það hvorigs kyns, að eins að geta sagt, að selja einhverjum eitthvað á leiga, en eigi, að leiga, en þó er það einmitt svo, að talsháttrinn er, að selja einhverjum eitthvað at leiga, en aldrei á leiga. Og loksins virðist það í sannleika undarlegt, að (mynda sér, að orðið leiga sé í Grágás haft hvor- igs kyns að eins í þessum talshætti, þar sem það þó hvervelna annarstaðar i henni er haft kvennkyns. — Mér virðist að orðin «at leiga« á minnstum stöðum sé infnitivus, hið sama og at leigja, nema hvað það, ef til vill, er fornari mynd, sú mynd kemr mjög opt fyrir í gömlu norsku lögunum, t. a. m. í hinum eldri Gulaþings- lögum, um fjárleigur, stendur: «leigu þá, er a gengr, skal maðr eigi Ieiga«. En fremr kemr opt fyrir í Grágás sú setning: að selja einhverjum eitt- hvað í höndað gjöra, og selja einhverjum eitthvað að gjöra, t. a. m. «rett er at selia auðrum manni i hond at lysa veð eða mala«. Um gjöld og ein- daga: «Ef maþr selr manni í hond at taka viþ fe sino«, og seinna í sama kapítula: «Nu hverfr þess fe eilt, er seldi at hirþa« (= er fékk honum tii hirðingar) um lanross: «Eigandinn a socn viþ þann er leþi eþr leiga seldi»; því á þessum stöðum eru orðin: ««£ 1ýsa«, «at taka«, «at hirþa«, «leiga«, auðsjáanlega infinitívi. Þetta er og með öllu likt því, er menn enn segja: «að fá einhverjum eitthvað að gjöra»; «að gefa einhverj- um að drekka». I’egar menn nú gæta þess, að orðið: að leiga eða að leigja er í Grágás haft um, að taka á leigu eða hafa á leigu, gjalda leigu eptir, þá er það auðsælt, að orðin: að selja einhverjum fé að leigja eða að leiga verður að vera hið sama og að fá einhverjum fé til þess að hann lúki leigu eptir það. Eg hefi lílið eilt blaðað í fyrnefndri homilíu- bók, sem er mjög merkileg, og á útgefandinn mikla þökk skylda fyrir útgáfuna af hverjum vís- indamanni. Auk þess sem herra J. í\ hefirminnst á, skal eg leyfa mér að vekja athygli á því, að þegar útgefandinn á bls. IV tekr sem dæini upp á það, að substantívs endingin -ande sé í bókinni _ stundum rituð -ende, að þar standi 18511 ohreiN ande en aptr I8527 ohreinende, þá er það auð- sætt að útgefandinn hefir misskilið orðið ohreiN-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.