Þjóðólfur - 30.05.1874, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 30.05.1874, Blaðsíða 8
— 124 - / sjá hafa týnzt 26 manns af 9 bátum og skip- um; þar af 21 af suðr-landi, en 5 af vestr-landi. Að norðan og austan höfum vér ekki heyrt skip- skaða. ÍJti hafa orðið 7—8 menn, allir á norðaustr- fjöllum íslands. í ám hafa látist 5 manns, 3 fórust f völnun- um í Árnessýslu, í fjallréltum, en hinir 2 voru systkynin frá Hvamkoti, sem fórust í læknum, sbr. 19. bl. fcjóðólfs þ. á. Tveir menn hafa horfið, eða lýnt sér. Engin stórmœli eða fllvirki hafa spurst í vetr á landinu. — Vér auglýstum i sumar, er var, í f’jóðólíi, 25. ári, nr. 40—41, að hið fslenzka Bókmenla- félag hefði f hyggju, að bjóða 500 rd. verðlaun fyrir samning á SÖGU ÍSLANDS, með þeim skilyrðum, sem þar eru til tekin. Með því að livorug félagsdeildin, samkvæmt 46. gr. í lög- um félagsins, hefir leyfi lil að úrskurða um þau fyrirtæki, sem varða 500 rd. kostnaði eða meiri, nema leitað sé samþykkis hinnar deildarinnar, þá höfum vér leitað samþykkis systurdeildar vorrar í Iíaupmannahöfn, og hefir hún í bréfi 15. d. Ap- rílm. þ. á. tilkynt oss, að hún hafi fallizt á þessa ráðstöfun vora. Stjórn felagsdeildarinnar í Reykjavik. — jþar eð Ií E N N S L U B Ó Ií í enskri tungu, er eg gaf út í fyrra sumar, er uppseld, þá get eg ekki orðið við tilmælnm ýmsra sem óskað hafa eptir að fá hana til kaups, aftr á móti hef eg í hyggju að láta prenta nýja útgáfu af henni innðn skamms, fyrir því bið eg þá er óska að fá hina nýju útgáfu, að láta mig vita það sem fyrst; eg get þess að hún mun verða töluvert aukin og verð hennar I rd. Reykjavík 9. maí L874. Halldór Briem. Meðöl þau, sem ætluð eru til útbýtingar handa fátækum fyrir yfirstandandi ár, eru, sam- kvæmt bréfi herra lyfsala Randrups til mín, dag- seltu í dag, uppgengin. Reykjavík 23. d. Maí 1874. J. Jónassen, héraðslæknir f Reykjavík. BÆKUR TIL SÖLU Kristjáns kvæði lieft 1 rd. 72 sk.; Vísdómr Englanna 80 sk.; Kennslubók í ensku 80 sk.; þúsund og ein nótt 3 rd.; Ký sumargjöf öll (5 hefti) 1 rd. 80 slc.; Piltr og stólka 80 sk.; Briems Keikningsbók 84 sk.; TAFLA (er sýnir mismun krónumyntar og ríkismyntar) 4 sk., límd á pappa til að banga á kontórum 10 sk.; ALMANAK bins íslenzka pjóðvinafélags 16 sk. pcir sem að eins bafa fengið 1—16 arkir af kvæð- um Kristjáns geta nú fengið hjá mér framhaldið, sem er 17—25 örk og formáli og innihald 2'/j örk og kostar það 56 sk. Sigfús Eymundarson. — Hér með vil eg vara þá við, sem vilja láta mig taka myndir af sér, að hafa gjört pað fyrir 8. Júní næstk. Jiar eð eg að líkindum fer að Jiví búnu í langferð. Sigfús Eymundarson. — Fundist hefir á reki porskanetatrossa, stjóra- og duíl-færa laus með 6 stubbum, 2 netum og slitri af pví Jiriðja, sumpart með kúlum, korki og flotholti, nokkrar flár brennimerktar J). G. en Jió fleiri ómerktar. Hver sem getr sannað Jietta eign sína, má vitja neta þessara til GUEMUNDAR GUÐMUNDSSONAR áAuðn- um móti sanngjarnri borgunfyrir hirðingu og auglýsingu. Hannes Árnason, á Engilandi í Lundareykjadal. — Á síðastliðinni vetrarvertíð hefir fundist á sjó fram- undan Vatnsleysuströnd: 1, partr af porskanetatrossu, án dufla og duflfæra; 2, mastr og segl af bát; 3, partr af þorskanetatrossu. þessir munir eru geymdir á bæunum: Landakoti, Bergskoti og Flekkuvík, og mega réttir eig- endr vitja Jieirra Jiangað til næstkomandi Júnímánaðar- loka (1874) ef Jieir lýsa rétt auðkennum á Jieim, borga fundarlaun og pessa auglýsingu. Eftir lok Júnímánaðar verða munirnir seldir, ef eig- endr ekki gefa sig fram. — Snemma í Apríl tapaðist frá mér Ijósgrár hestr með mark: sneitt og standfjöðr framan hægra, standfjöðr fram- an vinstra, með klaufahóf á vinstra framfæti; kynni ein- hver að hitta Jiennan hest, bið eg að halda honum til skila fyrir sanngjarna borgun. Merkinesi 10. Mai 1874. Sigurður Benidiktsson. — Blágrár hestr affextr í fyrra og taglskeltr, Jiá al- jámaðr, og var sexboruð skaflaskeifa undir öðmm fram- fæti; mark: sneiðrifað framan hægra og, mig minnir boð- bílt aftan vinstra, tapaðist mér héðan að heiman um sumarmálin. Hvern sem hitta kynni, bið eg að haldá hestinum til skila eða gjöra mér boð að Rafnshúsum í Grindavík, Jón Jónsson. — R a u ð i r sokkar merktir H hafa týnst á leiðinni úr Hafnarfirði og að Káravík. Sá sem finnr er beðinn að skila peim annaðhyort að Káravík á Seltjarnarnesi eða Grímslæk í Ölfusi til Helga Hannessonar. • —Fjármark, Vaglskora fr.hægra, hálftaf aft, vinstra og biti framan. Eiríkr Arnoddarson. á Strönd í Landeyum. — Næsta blað: 10. Júuí. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Kirkjugarðsstígr M 3.—Útgefandi og ábyrgðarm.: Matthias Jochumsson. Prentaír í preutsmlbju íslanda. Elnar þórbarsnn,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.