Þjóðólfur - 11.06.1874, Page 3

Þjóðólfur - 11.06.1874, Page 3
127 - 'g koraið sér fram til sæmdar og nytsemdar; hann heflr víða haldið fyrirlestra f borgum um fslands hagi og bókmentir; nýlega heflr hann og starfað mest að þyðingu Orkneyingasögu, sem Skotar gáfu út í haust eð leið. Meistari Guðbrandr var að vfsu áðr orðinn nafnkunnr sem fróðr og lipr niaðr f tungu vorri og sögu, enda bauðst honum %rir nokkrum árum það mikla og álitlega starf, að fullgjöra orðasafn Cleasby’s á kostnað Claren- <ion pressu (C. Press) f Oxford, fyrir sköru- legt fylgi og umsjón hins nafntogaða doktor Da- sent’s, (sem þýddi Njálu). En vandi fylgir vegsemd hverri, og með allri sinni iðni og atorku hefir Cuðbrandr haft ærið nóg að vinna að verki þessu aú í samfleytt sjö ár. í hinu nafnkunna ritdóma blaði Englands, Saturday Review, beflr herra Ei- n’kr Magnússon ritað álit um verk þetta, og sknl- j um vér þýða lesendum vorum hið helita, sem þar j segir. Hann segir fyrst f fám orðnm sögu þessa verks, sem byrjað var 1840 afhintim lærða enska auðmanni Richard Cleasby (-j- 1846), og sem því á hinar fyrstu og beztu þakkir skilið fyrir bókina, því fyrir fé þessa hins sama ágætismanns hefir verkinu alt undir prentun verið haldið fram, og er það alt ærið fé. Að öðru leyti gjörum vér ráð i fyrir að mönnum sé þessi saga bókarinnar nægi- j lega kunn. Mjög mikið verkefni hafði hr. G. V. fyrir höndum, og mjög mikinn þátt eiga aðrir fs- lendingar, sem í Höfn störfuðu að verki þessu, í því með honum, en enginn sá, sem veit hvað því- b’kt starf þýðir, mtin lá þeim sem lauk við bók- >na, þótt hann vilji láta menn sem bezt skilja ó- thak sitt, elju og áreynzlu, og ætlist til að fá mak- lega viðrkenningu fyrir. Að vísu virðist nú hr. E. M. að bera þeim dr. Dasent, sem ritað hefir inngang bókarinnar, á brýn, að þeir geti þeirra að Htlu, sem áðr hafi unnið að verkinu, en vér skulum sleppa því máli hér, en geta annars. Um verk Guðbr. yfir höfuð segir Eiríkr: «Hann (G. ^•) hefir nú leitt til lykta eitt hið lofsverðasta verk, °8 auðgað málfræðina með þeirri bók, sem vitn- ar jafn-áreiðanlega um lærdóm hans, alúð og bfautgæði*. Um inngang dr. Dasents fer hann ^örgutn orðum, og er efnið í því þar nokkuð skringilegt, og sýnir oss hvernig ekta sérvizka er ^já ekta Englendingum ekki sjaldan samfara hinni mestu mannúð og drengskap. Fyrst ber Eiríkr ^r- Dasent á brýn, að hann í innganginum tali ekkert um þrjá hluti, sem búast mátti við að hann tyrst 0g fremst talaði um, nfl.: fyrst um bókment- r ^slands, eins og þær hefðu myndast frá önd- verðu, í mákfræðislegu tilliti; þar næst tim: mál vort eins og það nú væri, og loksins um þær grundvallarreglur og efnismeðferð, sem hðfundr- inn hefði fylgt og viðhaft. Hann geti ekki einu- sinni um, hvernig þau handrit, sem hann samdi bókina eflir, hefðu verið. »J>essum póstum sleppir hann með öllu, en leggr allan hug á að koma frarn með þann póst, sem vér hugðum að sízt ætti þar heima. Dr. Dasent segir: — „pó mundi honum (hr. Guðhrandi) þykja ómak sitt endrgoldið, gæti hann með þessu starfl sínu gefið íslandi aftr þe?s gömlu Biflíu. það mundi verða öllum til góðs, og jafhvel þeim sem væri að byrja að læra íslenzku, gæti hann fundið sínum fyrstu fótspOrum fastan grundvöll í hinni tignarlegu, fomu biflíuþýðingu Guðbrandar biskups frá 1584, er saman má jafna við vora eigin löghelguÖu þýðingu, hvað skírleik snertir og afl; en til allrar ógæfu fyrir ísland, hefir þessi þýðing verið feld úr gildi fyrir fám árum síðan með lausri (paraphrastic) þýðingu, sem allir sannir vinir guðsótta ogbókmenta, ættu að hafafyr- ir mark og mið að niðrbæla og nema úr gildi“. Herra E. M. segist ekki geta fengið aðra meiningu út úr þessum pósti, en þann, að dr. Dasent ætli ekki ómögulegt að orðabók G. V. muni aptr geta innleitt Guðbrandar- biflíu(l) En þá segist hann ekki skilja hitt, hvernig orðabókin eigi að geta mælt betr fram með biflíunni en hún sjálf. “Til hins ætlumst vér sjálfsagt, segir hann, að orðabókar-útgefarinn muni kappsamlega ausa úr orðabúri svo fágætrar ágætis-bókar og hon- um þykir Guðbrandar-biflía vera, til þess að gefa mönnum tækifæri ti! að ná í hennar fjársjóðu, þegar hana sjálfa væri ekki að fá. En hvernig slendr nú hér á?» Úr Mattheusar guðspjalli einu telr hr. E. M. 25 orð, og segist þó ekki taka öll, sem höfundrinn hefir ekki tekið upp ( orðabókina. l’e ssi orð eru: (kveisusjúkr; hernaðarsveinar; fornema; hórunarslekti; sceðari; ofurtroða ; upp- setningr; leiðtogari; tierlegr; fiskakorn; klyfbceri- ligr(l) flatskapr', harðkvœli; forstyttr; drykkju- rútari; formáttr; lœg; þrautkesti; forheyra; undirvísun; formega ; forlita ; peysidögg; svefn- koji; tilreiða. Enn fremr telr hann upp ýms orð, sem höfð ern í einkennilegri þýðingu f Guðbr. biflfa; af ó- talmörgum minnist hann á fáein t. a. m. skamm- fylla (ffxavða\t£«); reisa, (== ferðast); spilling (= eyðsla); bleif (= vareða varð). o.fl. Hr. E. M. segist reyndar ekki vilja ámæla hr. G. V. fyrir, að hann heílr ekki tekið upp slík skrýmslis-orð, eins og þessi nær öll og ótal fleiri eru í Guðbr. biflíu, en þá kveðst hann heldr ekki geta skilið, hvað þeirn

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.