Þjóðólfur - 30.06.1874, Page 1

Þjóðólfur - 30.06.1874, Page 1
*<J. ár. 34—35. til sæluhússins á Kolviðarhóli. «Gjurum nú verlt pað, góðir menn, sem gagn óltomnum Ijær». þannig stendr í vi'sum þeim, er Bjarni amt- Waðr Thorarensen kvað um sæluhús þetta forðum daga. Já, Sunnlendingar! gjörið nú þetta verk á þessum tíma. Skáldið kvað og hvatli í minningu afmælisdags konungsins; nú eruð þér hvattir í niinningu 1000 ára afmælis ættjarðarinnar; hér er alt sem hvetr til skjótra og drengilegra samskota, fyrst bein skylda og bráð nauðsyn, að halda þessu iifsnauðsynlega skjólshúsi vegfarenda við; þar næst sórni héraðsins, sem er gjörsámlega í veði, ef menn láta þetta hús falla í tópt og liggja svo öllum sem Um veginn fara lil angrs eða ásteytingar. Hvað niega útlendir ferðamenn hugsa um þessa þjóð, ef þeir vita nauðsynina, en horfa á kofa þennan 1 rústum? þeir mundu bæði hugsa og segja, að s'íkum lýð sé ekki viöhjálpandi. Nú hafa sjálf- krafa boðist fram drengilegir forgöngumenn, sem lofa að standa fyrir byggingunni. Hvað er þá eptir? Ekkert annað, en að hinar nýkosnu hreppanefndir, safni sem allrafyrst samskotum af hverjum bæ °8 sendi peningana nú þegar i kauptíð til for- Söngumannanna. En sem allrafyrst, svo húsið verði bygt og fullkomnað fyrir næstu vetrnætr. ^ár getum ekki ætlað, að nokkur hreppr, sem hér & nokkrn hlut að máli, geti færst undan að gefa Uokkuð, en sé svo, þá ættu menn að gefa strax. Sunnlendingar! vér heyrum yðr optlega borið ^brýn, að þér (að frá teknum Reykvíkingum) verðið °Pt á eptir öðrum íslendingum með gjaflr og sam- skot til frjálslcgra fyrirtækja. Um yðr er sagt: Þeir eru seigir en seinir til; státsmenn á sjó en stirðir á landi, og til að læra lipran félagsskap, veitir þeim ekki af 1000 árum. Það er ekki mein- lri8 vor að gjöra góðu fólki gersakir með þessu, l'oldr láta sannleikann tala hisprslaust; hér er um 1 roanna að tefla, og þörfin er eins alvarleg eins slys og manntjón; eða hvað munduð þér segja, ^oöir nienn, ef þér horfðuð f augu allra þeirra, Sem legið hafa helstirðir við Hellisskarð fyrir hegn- ,^arvert hirðuleysi héraðsins? Hinar tíðu gjafir oú! til Selvogskirkju sýna mikla og einkenni- lega trúrækni; skynsamlegra væri þó að heita á t’orlák biskup! en bezt kynnnm vér við, að menn hétu á þetta sæluhús; — það gefr full-greinilegt fyrirheiti um sælu, — og við það fengist sjóðr á stofn, til viðrhalds húsinu. Er ekki svo? NOKIÍUR ORÐ um fiskiveiðar í suðurhluta Faxaflóa, o. fl. (Aðsent). Eptir að auglýsingin frá landshöfðingja um takmörkun á þorskanetalögnum kom út 2. febr. þ. á. komu fyrir almenningssjónir nokkrar ritgjörðir bæði í Þjóðólfi og Yíkverja, er höndluðu mest megnis um þorskanetalagnir og fleira þar að lút- andi. Hið fyrnefnda blað (t’jóðólfr) kom einnig með margar spnrningar viðvíkjandi fiskiveiðum og netabrúkun, sem hann óskaði svars upp á. Nokkrar af þessum spurningum virðast oss með öllu óþarf- ar, nokkrum af þeim geta allir svarað sem minsta skynbragð bera á fiskiveiðar, og nokkrum þeirra getur enginn svarað nema eptir ágizkun og ímynd- un, hversu kunnugur sem hann er fiskiveiðum. Hinar fyrnefndu ritgjörðir, sem birzt hafa í blöð- unum eru flestar á þeirri meiningu að þorskanet- in hindri fiskigöngr, séu þau viðhöfð ótakmarkað. Að vísu viljum vér ekki neita því beinlínis að þorskanet — einkanlega í góðviðrum — átt hafi nokkurn þátt í því að hindra’fiskigöngu, en þó hefir reynslan sýnt og sannað seinast liðna vetrarvertíð að sú takmörkun á netalögnum, er gjör var með auglýsingunni af öðrum febr. þ. á. er með öllu ónóg, því þann dag, sem leyft var að leggja netin, varð svo að segja ekki fiskvart og ekki nokkra daga á eptir, hvorki ( Garð- né Leirusjó, því síðr innar, og sýnir það ljóslega að þorskrinn er ekki bundin við 14 marz, enda geta tlestir getið því nærri, að fiskur er sjaldnast algenginn á grunn svo snemma, þó hann optast byrji að ganga snemma í marzmánuði. Eins og vér ekki getum efast um að mikil þorskanetabrúkun á litlu svæði geti spilt fyrir að fiskr leggist á grunni, eins getum vér heldr ekki efast um að skynsamleg þorskaneta- brúkun er ineð öllu ómissandi í suðrhluta Faxaflóa þar sem straumar eru linir, og fiskr þess vegna hefir opt svo hæga ferð. Enda mun hægt að sanna það, að almcnn velmegun hefir farið vax- — 137 — Ueykjavík, priðjudag 30. Júní 1874. SAMSKOT

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.