Þjóðólfur - 30.06.1874, Qupperneq 3
— 139 —
fiekaflann, þó útróðrarnir væru stnndaðir líkt og
'erið hefir. Eins og það virðist ekki ólíklegt að
tjtakmörkuð þorskanet geti talmað fiskigÖDgu, eink-
■tnlega ef þau eru lögð á djúp í byrjun verlíðar,
þannig efumst vér ekki um að mikill skipafjöldi á
•itlu svæði getr og hefir flæmt færafisk burt þar
sem hann hefir lagst eða hefir ætlað sjer að leggj-
ast, og svo framarlega sem útvegrinn í Njarðvík-
tun, Vogum og Strönd ekki verðr minnkaðr að
Sóðum mun, þá mega menn búast við því að fá
árlega lítinn afla bæði í net og á færi, nema ef
til vill á djúpi. I’að virðist líka skaðlegast í þessu
cfni að hinn fyrnefndi innlökumanna grúi, streymir
inestr í Njarðvíkr, Voga og Brunnastaðahverfi og
setr sig niðr einmitt á þeim stöðnm, hvaðan þeir
i samvinnu með öðrum geta verkað sem skaðleg-
»st á fiskigöngurnar; því það liggr í augum uppi,
uð skipa og veiðarfæra fjöldinn hlytr að vera því
hættulegri með að hafa skaðleg áhrif á aflabrögðin
þess utar sem verið er. það vita allir sjómenn
er hér hafa róið, að það er eðli fiskjarins að ganga
fyrst inn í Garðsjó, síðan inn f Leirusjó, svo
inn á brúnir f Njarðvíkum og Vogum, og
þaðan inn með öllum Strandarbrúnum, og á
endanum inn á Hafnarfjörð. Þannig gekk fiskr-
inn fyrrum og þannig gengi hann enn ef hann
'æri óhindraðr eða ekki fældr af sínnm eðlilegu
stöðvum. En í þess stað að ganga þannig, hefir
fiskr síðastl. vetrarvertíðir ýmist gengið inn svið
hr Leirusjó eða Garðsjó, eða horfað af grunninu
fram og norðr á svið. (Niðrl. síðar).
I
i
I
TIL FJALLKONIJNNAR. (Aðsent).
þú goðum-líka Garðarsey,
við ginnhvítt norðurskaut,
hin ægiborna, aldna mey
f unnar sala köldum þey,
er sífelt reynir sorg og þraut
á svalri lifsins braut!
Nú hefir þú f þúsund ár
tneð þjóðum verið kunn;
þér hafa leikið bros um brár
og beisk þér hafa fallið tár;
þú hefir dýra drukkið nnn
af djúpum Mímis brunn.
Uví telurð’ eigi tfð og stund,
vor trygga móðir .kær;
hví veizl þú ei, að vinholl mund
þig vekr nú af köldum blund,
svo leiðir augum leiðir tvær
er liggja þér mjög nær?
J»ú lftur nú að hægri hlið
á helga sannleiks slóð,
þar sem að lífsins mark og mið,
hið mæra frelsi, brosir við,
sem tendrar andans elda-glóð
hjá allri heimsins þjóð.
f’á skaltu ganga h'fsins leið
og lyfta þér á flug
upp yfir þögult þoku-eið
í þúsund radda loftin heið;
þá færðu, móðir, frjálsan hug,
þá færðu nýan dug.
hi veizt, að þér á vinstri hlið
er váleg Heljar slóð;
þar glottir dauðinn viðsjáll við
og vargar hans og þussa lið,
er sýgur manna merg og blóð
og myrðir lífsins glóð.
Og vittn, þá ef villist leið,
að vegljós þitt mun slökt;
en dauðinn eflir að þér seið,
og örlögnornin verðr reið;
þau fá þér svo í fjötrum sökt
í feigðar hafið dðkt.
Vert aldrei hrædd og aldrei smeik,
vor ágæt fóslurgrund;
en gjörðu harðan Hildar-leik
ef Hel þér ógnar dimm og bleik;
með helgu vopni, hraustri mund,
upp haltu vörn um slund.
þú móðir vor með bjartabrá
og baldur-hvfta skör,
fyr skallu hnfga í sollinn sjá
og sögu heimi hverfa frá,
en leggir þú þitt frelsi og fjör
und fjanda þinna hjör.
Valdimar Asmundarson.
Atlis. þetta snotra kvæði er ort af tvítugum pilti norSr
í þistilsfirbi. í þeim héruðum á fleira heima en kuldinn
einn; vér hyggjum a5 alþýðumentan séóvíða meiriálandi
hér en þar norðr um. Kvæðið ber vott um fagra skáld-
skapargáfu, hreinan smekk og hreina sál. Piltr þessi er
bláfátækr og munaðarlaus, og leyfum oss hér með að
vekjaeptirtoktgóðraogvcglyndramanna á þeim gáfum, aem
Drottinn virðist að hafa veitt honum. Mætti svo fara,
að þoir, sem vildu hjálpa honum til meiri menningar,
fengju lOOfalda uppskeru aftr. Að styrkja góða efhig-
inenn til frama og frægðar, er eitt hið happagælasta og