Þjóðólfur - 22.08.1874, Page 6
-188 —
irnum voru á háum stengum liið danslta „flagg“ og hi<5
norska, en í miðið blátt flagg með hvítum fállta í ntiöjunni
að innanvar hiisið allt í kring prýttmeð strongjum vöfðum
laufumog blómstrum. Á gaflinum hengu 4 kringlótt spjöld,á
ofsta spjaldinu nafn kgs vors Clirist. 9. en á hinum nafn
„Ingólfs“ „Skallagríms“ og „|)órólfs“ landnámsmanna
(staflrnir voru hvítir ádökkum lit). Spjöld jtossi héngu
öll í röð hvert litundan öðru fyrir neðan konungsspjaldið,
en á bak við [>au og í ltross voru tilbúin sverð, axir og
bogar með svip fomaldarinnar. Samsætið, í hverju voru
talsvort á annað hundrað manns, byrjaði kl. 4 e. m. og
stóð langt fram á nótt; jiar var sungið' og mælt fyrir 4
aðalminnum: 1. konungsvors Christjáns 9. (Skúli Magn-
ússon) 2. íslands (Eiríkr Kúld) 3. alfingis (Guðmundr
Einarsson) 4. Ingólfs (Helgi Sigurðsson). Síðan voru
drukkin minni Jóns Sigurðssonar; Danmerkr, Noregs og
Svíþjóðar; auk annara smærri.
Daginn eptir héltu nokkrir hinir beztu menn sýslunnar
fund með sér í Sykkishúlmi, í því skyni að reyna til að
gjöra þessa minningarhátíð scm minnistæðasta; og komu j
þi fram ýmsar uppástungur er ræddar voru, og hnigu að j
sæmd og gagni íslands yfir höfuð, og eins þessa heraðs í
sérstaklega2; ennfremr samtök um, að reyna til að styðja
að því, að þjóðhátíöarlmldið í sveitum sýslunnar 2. Ágúst
yrði sein hátíðlegast að faung væru til, og þvi væri sam-
fara áhugi á að glæða samtök og félagskap til þarflogra
íyrirtækja í sveitunum, þeim til gagns og landinu til sóma.
«l’ess verSr f/etið, sem gjört cr».
Meðan hans hátigu koungr vor dvaldi hér í landi 2
seinústu dagan af fyrra mánuði og 10 fyrstu dagana af
þessum, notaði hann hús hins lærða skóla til borðhalds
um miðjan daginn, og geymslu á varnaði sínum og til
sveftiherbergja handa matreiðslumönnum sínum, sem þar
að auki þurftu á fleirum af herbergjum þeim að halda,
sem mér eru ætluð í skólahúsinu. svo sem eldhúsi, mat-
klofa og stofuhúsi handa yfirbryta konungs. þar að auki
þurftu þessir monn, éins og líklogt var,[á fleirajfólki að halda,
en þeir höfðu sjálfir ráð á, og því feingu þeir ekki að
eins mitt fólk (dyravörðinft, 2 stúlkur oghina3. til vatns-
sókningar) heldr varð eg að útvegaþeim þar að auki, öði’u
hveiju utanhússfólk til aðstoðar.
Nú vil jeg gjöra hér með heyrum kunnugt og geta
þess til verðugs lofs hans hátignár konunginum fyrir líti-
læti hans og örlæti, að deginum áðr, en hann fór héðan,
lét hann kalla mig fyrir sig, og veitti mér að heiðrsgjöf
gulldósir; en yfirbryti konungs fékk mér, áðr en hann
fór, 61 rd., sein hann eftir upplýsingum þeim, sem. hann
bað mig að gefa sér, hafbi reiknað fyrir vinnu og ómak
fólksins, er eg hafði fengið honum og konungsmönnum
til aðstoðar, þannig að hann ætlaði karlmanninum 2rd„
en kvennmanninum 1 rd. um daginn, og fyrir þessum
sextíu og einum ríkisdal bað hann mig um kvittnn, sein
eg gaf honum, eins og sjálfgagt var. Peningum þessum
1) Kvæðin sem sungin voru, voru flest ný, kveðin af
þeim, er til þess þóttu færastir.
2) 1 því skyni voru nefndir valdar, til að semja reglur
fyrir 1. framkværad og saintökum til aðefla búnaðarfram-
för í Snæfellsnes og Ilnappadalssýslu. 2. fyrir barnaupp-
eldi og kennslu þeirra, sér í lagi undir Jökli.
skifti eg öllum ndlii fólks þoss, sem aðstoðað hafði kon-
ungsmennina hér í skólanum, eftir að eg fyrir fram hafð'
borið undir málsmetanni mann, sem eg treysti bezt, út-
hlutuninni áfé þessu, og varhann mér allsendis samþykkf
með hana; eins og hann einnig áleit, að dósirnar væru
mér ætlaðar einum, en ekki til úthlutunar milli þeirra,
sem eg hafði fengið til aö starfa að högum konungsmanna.
Aðra aukaþóknun (Drikkepenge) hefi eg eigi þegið eða
meðtekið, enda væri það jafn mikil ósvífni af mér eða
öðrum að ætlast til slíks, eins og mér virðist það of nær-
gaungult mannorði mínu, að ;stla mér þann ódrengskap
og varmensku, að eg hefði þegjandi stungið slíkri auka-
gjöf í vasa minn. þá af bæjarmönnum eða utanbæjar-
mönnum, sem ætla mér slíkt eða drótta því að mér, bið
eg því að sanna þessa ímyndun sína og uppljóstr
um mig, betr en þeir hafa enn gjört, en standa ella seni
ómerkir ósannindamenn. Eeykjavík, 18. Ágúst 1874.
Jón Árnason,
umsjónarmaðr lærða skólans.
Athngag. þótt vér fóslega tækjnm ofanskrifnða grein af
hö/undi hemiar, álítum vér hana, eins og allir aðrir sem þenn-
an heiðrsmann þekkja, alvog. óþarfa þeir einir breiða út
þess konar dylgjur nm h a n n, sem ekki viuna mannorðí
hans skaba. Iiitst.
ÚTDEÁTTE
úr reikningum yfir þjóðvegagjald í Suðramtinu árið 1873-
Tckjur: Rd. Slc
1. Eftirstöðvar við árslok 1872: rd. sk.
a, í Borgarfjarðarsýslu lijá reikningshaldara
3 rd. 24 sk.; ógoldið vcgagj. 24 rd. 50 sk. 27 54
b, - Gullbringu og Kjósar-s. hjá reikningsh.
144rd. 80sk.;ógold. vegagj. 224rd. 18sk. 369 2
c, - Árnessýslu hjá reikningsh. 214rd. 7sk.
ógoldið vegagjald 15 rd........... 229 7
d, - Ttangárvallas. hjáreiltningsh. 9rd.32sk. 9 32
e, - Skaftafellss. (trjáviðr fyrir 12rd.48sk. „ „ 634 9&
2. þjóðvegagjald úrið 1873:
a, Frá BorgarfjarÖarsýslu............. 229 36
b, — Gullbr. og Kjósar-sýslu . . . 515 „
c, — Ámcssýslu....................... 489 52
d, — Rangárvallasýslu.................401 62
e, —■ Skaftafcllssýslu................ 299 48
f, — Vestmannaeyjasýslu................ 56 8 ppgj |1
3. Skuld til sýslumanns í Ilorgarfjarðars. . 8'íJ
4. Eftir úrslcurðum í þjóðvegagj reikninga frá f. á. 1
—- 2636
Gjöld: Rd.Sk
í amtsvcgasjóðinn: rd. sk.
Rorgarfjarðarsýslu frá fyrra ári
24rd. 50sk.; fyrir árið 1873 45r. 84s. 70 38
Gullbr. ogKjósar-s. fyrir árið 1873 103 ,,
Ámessýslu fyrir sama ár
Rangárvallasýslu fyrir s. á
1. Borgað
a, Erá
b, -
c, —
d, -
e, — Skaftafellsýslu fyrir b. á.
f, — Vestmannaeyjasýslu fyrir
2. Fyrir vegabætr í sýslunni 1873:
a, í Borgarfjarðarsýslu . . .
b, - Gullbringu og Kjúsarsýslu .
. . 98
. . 80 51
. . 59 86
á. . 11 21 423
. . 194 61
. . 586 85
Flyt 781 50 423