Þjóðólfur - 22.08.1874, Side 8

Þjóðólfur - 22.08.1874, Side 8
— 190 - — YeSrátta. Síðan sláttr byrjaði, hefir veðrátta mátt heita kalsa- og umhleypingafull. Grasvöxtr hver- vetna undir meðallagi; nýting misjöfn. Hafísar ávalt nærri landi. — Slysfarir og heldrimannalát. Skólasveinn hér úr bænum, M a g n ú s sonr Einars yfirprentara, efni- legt og ástúðlegt ungmenni, datt af hestsbaki og beið samdægrs banaaf, fiann 9. júlí. pann28. mai duttu2menn út úr skipsbáti á Dýrafirði, og druknuðu; f>eir voru úr Flatey. 14. a p r. tók ungan og efnilegan mann, G u ð m. Greipsson frá Mýrum brotsjór út af „sluffu“. í f>ví minnisstæða roki voru 3 áttæringar úr Dýrafirði niðri á hafi, og komust allir heilir af, f>ótti f>að hið mesta happ, enda voru skipin hin beztu, og menn hinir röskvustu. — 27. júnímán. andaöist sira SIGBJÖRN Sigfússon að Kálfa- fellsstað, merkr og valinkunnr maðr. — 23. júlím, andaðist merkiskonan 0 d d n ý Elíasdóttir 70 ára, seinni kona Guðm. Magnússonar óðalabónda á Langholti, og móðir húsfrú Ragnhildar á Lundum, með fyrri manni sínum, merkis- manninum Ólafi Sigurðssyni frá Álftanesi. Hún var sóma- kona mikil. — VERÐLAG á ísafirði 6. Júlí f>. á. Saltfiskr 28 rd., hákarlslýsi 24 rd., þorskalýsi 20 rd., dúnn 8rd., ull 48 sk., fiðr 4rd. fjórð., bankabygg 16—17 rd.j rúgr 12 rd., baunir 13 rd., kaffi 48 sk.—56 sk., kándis 28 sk., hvítasykr 26 sk., brennivín 32 sk., neftóbak 64 sk., munntóbak 80 sk., rúgbrauð (bakarans) 7 sk. pundið. AUGLÝSINGAR. I 0 0 Ord. óskast til láns f móti veði í búseign, sem matið er fyrir 2000 rd. og er alveg óháb eign. Ritstjórinn segir til. — Ranðstjtirnótt hryssa tapaðist nú nm þjóðhátíðina úr gæzln á Svartagili í fiingvallasveit; hún var ómerkt á eyrum, enn hagamark á benni var B A á bægri lend, þeir, er hitta kynnn hross þetta, ern beðnir ab koma því tii signor Jóns á Skógarkoti, eða til skólakennara Gísla Magnússonar í Reykja- vík. þókmm lofast eptir atviknm. Staddr í Reykjavík 12. dag ágústm. 1874. Bjarni Arngrímsson frá Vöglum í Eyjafjarðars. — Brúnn hestr ,meb blaðstýft fr hægra með síðn- tök hægra megin, í stærra lagi, týndist f 11. viko snmars, og er sá sem finnr beðinn að halda honnm til skila, annabhvort að Minni-Vatnsleysn eða að Biekku á Kjalarnesi. við svo óteljandi örðugleika og mótspyrnur að berjast. Látum eigi ásannast á oss það, sem er einkenni hverrar kúgaðrar og dáðlausrar þjóðar, að vér sœkjum aftr í á- þjánina, ef ekki gengr alt að óskum vorum, eða dœmi mannsins, sem hafði verið svo lengi í fangelsinu, að hann vildi ekki þiggjá frelsið, þegar bauðst. Eg lykta nú þessi orð mín til yðar með herhvöt hins mikla herforingja: „Föðurlandið væntir þess, aðhver sonr þess gjöri skyjdu sína“. — 8. Agúst hvgrf mör á ferð í Reykjavi'k rauðblesóttr hestr affextr seint f vetr, aljárnaðr meb ábornðum skeifum. Ef einhver skyldi flnna hestinn, bih eg um að halda honnm til skyla til Guðmundar Aostmanns f Ártúnnm. Staddr f Ártúuum 11. Ágúst 1874. Sv. Eirilisson. — 18. Ág. tók eg í þingvöllnm Ó6kilahest, fagrranðann, nngan ng vakran, mark: sneitt fr. h., blaðstýft apt. v. og getr eigandl vitjað hans til mfn, móti borgnn fyrir hirðiug og anglýsingn. Sigfús Eymundarson. — Segl roeð mastri brennimerktu með 0 6 heflr tapast úr Fúiu við Brautarliolt, og er sá 6em flnnr beðinn að skila því til Oiafs á Biautarholti. — Hinn 3. þ. m. týndist á leiðinni frá Kaldár6eli og til Reykjavíkr, nýtt rantt „nndirteppi1* með svartri leggingu og rós f hornum. Sá er flnnr, er beðinn að halda því til skila til undirskrifaðs, eða á skrifstofu þjóðólfs Staddr í Reykjavik 13. Ág. 1874. Kr. E. Pórarinsson. — Látúnsbúin s v i p a heflr fnndist, og má réttr eigandi vitja hennar að Skaptabæ til E. Hjaltesteðs. — Undirdekk heflr fnndist á leiðinui frá Almanna- gjá npp að Brúsastöðnm, rantt með svörtnm rósnm, og er geymt á skrifstofu þjóðólfs. — PELI með pjátrhnistri týndist 5. ág. við Hákonarbæ í Rvfk og er beðið að skila honum, strax sem hann flanst, móti borgun, á skrifstofn þjóðólfs. — Undirskrifaðan vantar tösko úr selskinni með 2 fl. í af brennivfni, og 1 fl. af bitter m. fl. Ilver sem flnna kynnl er beðinn að skila þessu á skrifstofn þjóðólfs. Björn Jónsson frá Þórukoti. — NÝUPPTEKIN FJÁRMÖRK: Andrésar Árnasonar á Stakkavík í Selvogi: Sueiðrifað fr. haigra, heilt eyrað vinstra. Gísla Eirfkssonar á Stekknnm við Haftiarfjörð: Biti apt hægra; blaðstýft fr. vinstra, standfjöðr apt. Kristjáns Gíslasonar á Görðunnm við Reykjavík: Sýlt í blaðstýft fr. hægra; stýft vinstra. Breonimark K 0- PRESTAKÖLL. Veitt: 11. þ. m. Krossþing í Rangárvallasýsln sit3 Guðjóni Hálfdánarsyni. — 12. þ. m. Hjaltastaðr og Eyðar í Norðrmúlasýslu, kandíd. Birni þarlákssyni. Óveftt: Dvergasteinn í NorðrmúlaBýsln, metið 520 rd. 39 sk. Aoglýst 13. þ. m. — Staðastaðrí Snæfell*' nessýslu metið 922 rd. 67 sk. Auglýst s. d. (Séra Sveinn próf. Níelsson fær 2/s parta af föstum tekjum branðsius og að anki 15 pnd, af dúni árlega meðan honnm endist aldi)- — Asa r í Fellum, metið 371 rd. 17 sk. (Laust við ftáD^ séra Vigfúss Guttormssonar). — Næsta hl.: þegar póstskip er komlð. ■— 1 ----------------- ----—■ ■■ ----- ------------- -r Afgreiðslustofa þjóðólfs: líirkjugarðsstígr JG 3.—Útgefandi og ábyrgðarm.: Matthias Jochumssan. Prentaðr í preutsmlðju íslauds. Einar þórðarson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.