Lanztíðindi - 05.11.1849, Blaðsíða 1

Lanztíðindi - 05.11.1849, Blaðsíða 1
LANZTIÐmDI. 1840. 1. Ár. 5. ISovember. 5—6. Um kosníngar til þjóðfundarins að ári. V. Vjer viljum ekki annars til geta, en aft sjerhvert kjördæmi muni láta sjer annt um aö sjá sjer sem fyrst fyrir svo góðum þíng- mönnum, sem kostur er á; vjer getum lika gjórt ráð fyrir þvi, að mörg kjördæmi, eða að minnsta kosti hinir hyggnustu og framtaks- sömustu menn í kjördæmunum, muni nú þeg- ar vera búnir að hugsa sig um, hvert þeir háfi hæfileg fulltrúaefni innan kjördæmis eða ekki, samkvæmt því er vjer bentum á í fyrsta kaíla ritgjörðar þessarar. Vjer heyrðum jafnvel á sunium alþingismönnum í sumar er leið, að ekki mundi ómögulegt að afla sjer nokkurs samkomulags um þetta hjá meiri hluta kjós- endanna í hverju kjördæmi á hreppaskilasam- kornunum í haust; það er því vonandi, að flestir hafi notað þetta tækifæri sem bezt að verða j mátti, þvíað vjer getum ekki efast urn, að flestum liggi það í augum uppi, hversu mjög ríður á eindrægni og framtakssemi lanznrauna i undirbúníngi kosnínganna, því ef að ekkj- ert kjördæmi hefði neina fyrirhyggju eða und- irbúnrng í þessu efni fyrr en rjett væri konr- ið að því að halda ætti hin lögskipuðu kjör- þíng, þá er auðsjeð, að hvert kjörþíng yrði að vera bundið nreð kosníngarnar innan sinna eigin takmarka, þvíað valla er við því að búast, að margur verði hjef til að bjóða sig til fulltrúa í öðru kjördæmi nema því að eins, að nokkrir hinir helstu menn úr kjördæminu biðji hann að fyrra bragði að gefa kost á sjer og er þá auðsætt, að með þessunt hætti gæti margur farið á mis við að verða kosinn, sem oðrunr væri betur hæfur til þíngsetu; því það teljum vjer nokkurnveigin víst, að til sjeuþau kjördæini, þar sem ekki sje nenra einn mað- ur hæfur á þjóðfundinn og ef til vill, sunr- | staðar einginn; en aptur sjeuönnur kjördænri til, þar sent völ sje á 3. eða4. og, ef til vill, í eiristöku kjördæmi, á fleirum. Mönnum gæti nú dottið í hug, að þess- arar fyrirhyggju þyrfti ekki við nema unr þá nrenn, er kjósa ætti utan kjördæmis og að heimatökin sjeu hæg með hina, senr í kjör- dæminu eru; en þetta getur þó hæglega brugð- ist; því að ekki má vita, nema einhverjir í öðru kjördæmi, þar senr ekki þykir völ á tveim- ur hæfilegum fulltrúaefnunr, taki sig sanratr uin að skrifa einhverjum duglegum manni þó hann sje utan kjördæmis og biðja lrann að gefa sjer kost á að velja hann til fullrúa; og haiin sje þó einnritt annar þeirra, sem þar er líkleg- astur til fulltrúa; en hafi hann nú aunga vissu fyrir, að samkjósendur hans velji hann á þjóð- fundinn, þá nrun hann valla neyta tilmælum hins fjærlæga kjördæmis, ef lrann á annað | borð ætlar ekki að skorast uridan kosníngu og gefi hattn nú kost á þessu, þá má liann ekki taka við kosníngu í sínu eigin kjördæmi, þó hann verði kosinn þar og þá gæti auð- sjáanlega svo farið, að kjördæmi hans vant- aði fulltrúa, nema því að eins, að hann ljeti samkjósendur sína vita af undir eins og liann hefði gefið kost á sjer í ööru kjördænri, og þá væri allt undir því konrið, hvert þeir hefbu nóg ráðrúnr til að útvega sjer fulltrúaefni ut- an kjördænris; en ef það brigðist, þá er auð- sætt, að þeir inættu til að kjósa einhvern í kjördæminu sjálfu, þó þeir hefðu aungann, senr þeim væri að skapi, eða þeir bæru traust til. "þessi atbugasenrd virðist oss því benda til, að óliultast niundi fyrir hvert kjördæmi að eiga sjer vís fulltrúaefni, livert þau væru innan kjördænris eða utan, nokkru fyrir kjör- þíng. 3>að er líka auðsjeð, að ef kjósendur geta komið sjer sainan um, að þeir þurfi að kjósa fulltrúa utan kjördæmis, þá hljóta þeir að

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.