Lanztíðindi - 05.11.1849, Blaðsíða 8
24
eldi, fæða og allur aðbúnaður niun í hverju landi sem
er hafa eitthvað einkjennilegt, seni aptur befur áhrif á
útlit, vaxtyrlag, líkamahyggíngu og heilsufar hverrar
{ijóðar, svo sje jeg og af ritgjörð Dr. Schleisners „Isl.
skoðað frá Iseknisfræðinnar sjónarmiði“, að Island hef-
ur niarga einkjennilega sjúkdóma, sem að likinduin
heimta sjerstaklega lækningar aðferð, og væri J)á öll
{>örf á því, að kjennslan í læknisfræðinui hefði sjerlegt
tillit til þessara íslenzku sjúkleika; en j>að gæli hún
bezt, ef hún væri þar sem þeir eru. Eins mun laga
kjennslunni vera háttað; þó vjer nú sem stendur höf-
uni löggjöf að nokkru ley ti saman við Dani, þá erþað
þó ekki nærri því í ölliun greinum; og þó háskóla-
kjennendurnir kunni nú sem stendur að liafa nokkurt
tillit til þessa, verður það þó því örðugra sem leingra
líður frá og hin sjerstaka löggjöf eykst uieir ár frá ári
og það því heldur, ef hjer fyrr eða síðar kjæmist
hreylíng á dóinstólana og alþíng feingi löggjafarvald.
Jeg á því hágt uieð að halda, að nokkur af fullri al-
vöru vilji hæla niður huginyndina um nytsemi þjóð-
legra emhættisuianua skóla; en liitt get jeg vel skilið,
hæði að uiönnuni knnni að vaxa koslnaðurinn í auguin
og að þeir kunni að óttast fyrir, að með stofnun ein-
hættismnnna skóla leggist háskólamenntan hjer af og
deyi út að síðustu. jyað mun vissulega, einsog nú er
ástatt, vera bundið uiikluin erviðleikum að stofna hjer
þessháttar skóla, einktim í læknisfræði, meðan hjer koin-
ast ekki spitalar á, og af tvennu illu er þó vissulega
hetra, að allt sje eins og það nú er, en að skólar þess-
ir yrðu svo úr garði gjörðir, að ekki kjæmist á þá
nema nafnið; því vanti kjennsluna þá almennii vísinda-
legu undirstöðu, seui undirhúníngur undir emhættisstöð-
una þarf að byggjast á, verður liún öll í molum og
ekki nema hálfverk. En inenn meiga ekki láta þessa
erviðleika koma sjer til að álasa eða sleppa hugniynd-
inni um emhættismanua skóla hjer, lieldur eiga inenn
að reyna til að hurtrýma þessum erviðleikum, el'þess
væri kostur og ryðja lnigmyndiniii til rútus í þjóðinni,
þvíað þá er vonandi, að lienni verði einhverntima
framgeingt. Jjóðin verður ekki þar fyrir óánægðari
með það sem er, þó hún viti, að annað fari hetur,
ineðan hún sjer, að það er kröptum hennar olvaxið,
að takast hreytínguna i fáng, en með sannfærínguuni
eyksl lieniii þó aræði og vilji til að heita kröptuui sín-
nm tíl framkvæindar þess, er hún sjer, að miðar land-
inu til lieilla. Fyrir hinu þarl' ekki að óttast, að vis-
indalíf okkar slokkni, þó embættismanna skolarkomist
lijer á, ef þeir væru í nokkru lagi. Vísiudalílið liefur
aldrei verið almennt hjá okkur afþvi það liefur ekki
getað hrotist út í malinn; það hel'ur lifað í einstöku
mönnum og dáið út með þeim af því það liefur ekki
komist í lifandi samhand við menntun almennings; en
þegar það með stofnun embættismanna skóla í landinu
sjálfu kjemst inní málið, þá verður það þjóðlegt og
getur ekki dáið út aptur; það er Ijka einkjenni vísind-
anna, þarseni þau eru húin að festa rætur í þjóðlílinu,
að þau una þvi ekki að lifa í innikreptu lopti, lieldur
ei' þeim samlara ást á vísinduninn og laungun eptir
að kynna sjer hugmyndaheiiii annara þjóða; þaö þarf
því hvorki að óttast fyrir, að ekki niimdu alltaf verða
nógu margir til að sigla, þó emhættismanna skólar
kjæmust hjer á, eða að kjennendur skólanna læsu ekki
þær helstu ba-kur, sem erlendis og einkanlega í Dan-
mörk kjæmu út í liverri visindngrein og rinnu þá þær
nýu hnginyndir, er þannig kjæmu inní landið, sjálf-
krafa saman við visindi þau, sem hjer væru fyrir, þeg-
ar þær findu samkynja hugmyndir í málinii. Jiað er
þvi auðvitað, að það getur ekkí staðist með vísinda-
legu frelsi að hanna nokkrum manni að menntast við
háskóla erlendis, þó hjer væru stofnaðir emhættismanna
skólar. Iláskólamenntanin er, að minni liyggju, ómiss-
andi fyrir einstöku gáfumenn, seui færa sjer háskóla-
lilið rjett í nyt, og hún yrði til góðs hæði fyrir em-
bættismanna skóiana og landið, ef þeir verðu þekk-
íngu sinni til að efla visindi meðal lanzmanna sinna.
Jiað meiga Islendingar þakklátlega viðurkjenna, að
dönsku sljórninni hefur farist vel við þá, sem siglt hafa
til að framast við háskólann, og að liún enda liefur
veitt þeim meiri styrk að tiltölu en dönskum stúdent-
um; en þó væri það, að niiniii hyggju, enn þakkarverð-
ara, ef nukkrum liluta þessa styrks væri varið til að
koma á emhættismanna skólum hjer í landi, því að
auk þess sem þetta yrði hagfeldara fyrir landið í til-
liti til menntunar euihættisinannanna, þá væri landinu
mikill hagur í því, að þessu tje væri eytt hjer ásaint
öllu því Ije, sem vinir ag vaiidamenn árlega senda ísl.
stúdentum til Kaupmannahafnar og sem ekki er smá
lítið. Jeg sje heldur ekki hetur en að stjúrnin sjálf
sje fyrir laungu húin að kannast við nytsemi emhætt-
ismanna skóla lijer hæði með stofnun prestaskólans og
hoði sínu um aðstoðarlækna og eins iiiuudi hún kann-
ast við nytsemi innlendrar lagakjennslu, ef vegur sæ-
ist til að stol'na hjer þvilíkann skóla. Saina skoðuu
lýsir sjer og í því lagaboði, að einginn meigi fá hjer
emhætti, nema lianii kunni íslenzku, þviað þar er kann-
ast við þá nauðsyn, sem er á, að liver euihættismað-
ur sje þjóðlegur og að hin almeuna meniitan sje ekki
einhlýt fyrir hanii nema luín sje lika þjóöleg; þeiiu
rjetta tilgangi þessa lagaboðs yrði þvi hezt náð með
• því að stoliia lijer þjóðlega enihættisuiaiiiia skóla, því
að eigí menntanin að vera sannarlega þjóðleg, hlýtur
liiín að spretta uppúr þjóðlítinu ogþaim saunleika ætla
jeg, að reyiislan sje háiii að sanna.
Ritst.
---------©----------
Au g lý s i n (j a r.
lijá undirskrifuðuui l'æst Norðurlari II. ár og kost-
ar btl sk., haun er hjerumhil helmingi leingri eii fyrsta
ár, og þess vegna dýrari.
Keykjavik 8. nóvemherm. 1849.
Eigill Jónsson.
Alla þá, sem hafa skrifað sig fyrir Reykjavík-
urpóstiuii m, eu sem vanta kynnieinn eða fleiri mán-
uði í þau árin sem' út eru koinin, eða þá, seiu káupa
vildu lieila árgánga hanns, biðjum við í þeim efnum
að suúa sjer til Stúdents jbbrðar jþórðarsonar í Reyk-
javík.
Útgjefendur Reykjavikurpóstsins.
----------------------
Ritstjóri P. Pétursson.