Lanztíðindi - 05.11.1849, Page 7

Lanztíðindi - 05.11.1849, Page 7
23 samdótna i, að eg hvorki eigi nje {tnríi að svara {)ví sem stendur í ISorðurfara þeitn seni nú er litkominii, útúr háskólakennsliiþættininn gamla (að því leyti mig snertir), því við þann liöíunil sem talar um „axarsköft með sleggjuhaus“ „lambaliugsan og liöfnðsótt“ „skrif- stofulegt samsull“ (mun eiga að vera sneið til mín, af því eg er ,,knntoirchef“) o. s. frv. vil eg ekkert eiga, þar eg álít það ósæmilegt fyrir þá inenn sem siðaðir vilja heita, að fara slikuin orðum hvor um annan, eins og eg heldnr ekki þarf að óttast, að þau hæti mál- stað höfmitlarins. Uin skólakeniislufræðiiia segir hann, að eg hafi hætt við athugagreiu iiiu, að stjórnin nú sje luiin að láta „laga hana og endurhæta“. Eg lieli ekk- ert af þessu sagt, keldur að eins, að út sje komin „ný reglugjörð uin það efni“. Jietta álítur höf. vjðurkenn- ing uui það, að eldri löggjöfin hafi verið „heimskuleg“, og lirósar lui|i|ii yfir eínfeldni miniií (sancta siinplicitas með upphrópunarinerki) að eg skyldi ekki sjá, að þetla lá í orðum mínum. Eg verð nú að játa, að eg varaði mig ekki á þessari ályktan, en máske eg gjeli uotað hana við tækifæri fyrst höf. þykir svo vænt um hana. Ef eg tíl að mynda vildi sýna, að gömlu lögin is- lenzku, sem höf. er að halda svo mjög á lopt, ættu ekki við þá tíma 'sem nú eru, þá þyrfti eg ekki ann- að, eptir ályktan höf., en segja: þau eru afrnáð, ergo hafa þau verið heimskuleg, en eg bið lesendur að muna eptir því, að þetta er ályklan höf., en ekki min. Um leið vil eg hjer gjeta þess, að eg hafði sett mitt fulla nafn undir þáttin sem eg sendi útgjefanda Reykjavíkurpóstsins í vor, en hann hefur skaiumstaf- að nafnið án þess eg vissi af. Kaupmaniiahöfn 30. Sept. IS-19. Oddgeir Stephensen. Allir hljóta að vera höfundi greinar þessarar sam- dóma í því, að menntaðir menn eigi jafnan að forðast að meiða hverjir aðra í orðum þó þeir hafi ólíka skoð- un á einhverjnm lilut; en livað þræluefnið sjálft snert- ir, þá hefi jeg látið mciníngii mina i Ijósi, að svo miklii leyti sein það viðvíkur prestaskólanum, í óktóberm.- Reykjavíkurpóstsins i fyrra. En þó jeg þykist þar hafa sýnt með fulluin rökum, að guðfræðiskjennsla í prestakólanum geti orðið fullteins affaragóð, ef ekki af- farabetri, fyrir þá sem í hann gánga og fyrir landið, en kjennslan við háskólann i Kaupinannahöfn, skal jeg þó hjer fara um það fáeinuin orðum nokkuð á annann veg en þar er gjört. fietta álit mitt sprettur ekki af hrokafiillri imyndan iim ágæti kjennslunnar við presta- skólann, jafnvel þó jeg haldi, hún sje nokkurnveigin svo góð sem faungeru á; þvíað sama mundi jeg seigja uin livern aiinann þjóðlegann em bættismanna skóla hjer í landi, ef kjennslan vairi þar annars í nokkru lagi. Aðal atriðið í þessu efni vyrðist mjer vera það að gjöra nógu greinilegann misniun á háskola og em- bættismanna skóia. jþegar vjer skoðum háskólann í Kaupmannahöfn sem háskóla, eða sem vísindastiptun, þá mun einginn neyta þvi, að hann er ágætur og fremri flestum eða ölluin visindastiptunum á norður- lönduin, en sje hann þarámót skoðaður sem einhætt- ismanna skóli, þá er hann í huga minurn ekki sem fullkomnastiir, enda hvað danska embættismenn og sjerí- lagi prestaefni snertir og því siður íslenzka. Sjer- hver háskóli skoðaður sem vísindastiptan, verður að gefa sig við vísindnnuin vegna þeirra sjálfra og getur ekki liaft tillit til emhættisstöðunnar nema á einhvern útvortis og óeðlilegann hátt; en í embættis- manna skóliinum eru að sönnu kjenð vísindi, en þessi kjennsla verður jafnframt að sýna samhnnd hverrar visindagreinar við þá lifs reynslu sem verður á veigi embættismansins og lilýtur þvi þegar frá upphafi að stefna á embættislifið; hún þarf ekki að verða ógrund- aðri fyrir það, heldnr verður sjálf visindakjennslan styttri, af þvi hún tekur að eins kjarna atriði vísind- anna, rekur þau sundur og sýnir innvortis skyldnglcika þeirra, hún kostar kapps um að vekja vísinda aiulann og kjenna rjetta hugsiin, en skiptir sjer ekki af sjer- sttiklegum eptlrgrensliinuui, sem miða til að skýra eitt- hvert einstakt atriði, er liggnr að öðru leyti fyrír utan lifs reynsluna eða hefur ekki beinlínis áliryfá visinda- lifið. jbað er iui vist í sjálfu sjer ómissamli, að ein- hverjir háskólar sjeu til eða einhverjar þær stiptanir, þar sein visindi sjeu kjennd eingaungu vegna þeirra sjálfra; en þegar meta á skólana eptir þeim áhryfum, sem þeir liafa á nienntun almenníngs, þá álit jeg em- bættismanna skólana ennþá ómissanlegri fyrir liverja þjóð, af því þeir liafa beinlinis álirif á þjóðlífið og jeg get ekki skilið í þvi, að sú lögtin sem allt til þessa liefur verið á háskólunum, geti fullnægt þötfuin þjóð- anna til leingdar — nema ef það væri i læknisfræðinni, vegna spítalanna — án þess embættisinanna skólar sjeu stofnaðir við hliðina á þeim. £n þó allir játi, að Kaup- mannahafnar háskóli sje ágæt vísindastiptan og þó inenn vildu líka játa, að danskir menn feingju þar nægilegann undirbúníng undir emhættisstöðii sína, þá er ekki mcð því sannað, að Islendingar fái þar næg- ann undirbúníng undir embættisstöðnna hjer, og því síður liitt, að það væri ekki haganlegra fyrir landið að hafa hjer embættismanna skóla. jiegar talað er um þetta mál yfirhöfuð og einsog það er í sjálfu sjer, þá held jeg allir verði að játa, að sú kjennsla er full- komnust, sem er þjóðleg, sem veitir hinu almenna vís- indalifi i þjóðlegann farveg, og liugsar og talar máli sinnar þjóðar og lætur hin algyldu sannindi drekka í sig þann einkjennilega lífsvökva, sem rennur uin lik- ama hverrar þjóðar og gjörir liana að þjóð útaf fyrir sig, eða nieð öðrum orðuin, sem liefur nægilegt tillit tih þjóðernisins og þjóðlífsins; jeg vona, að allir guð- fræðíngar, sem liafa lært við háskólann, verði mjersam- dóma i því, að þeir hafa átt ervitt með að koma ís- lenzkum orðum að visindalegum hugsunum og sam- þýða þær hugsunum slþýðu, einkuin vegna þess, að þeir lærðu ekki í fyrstunni að liugsa á íslenzku um þessháttar efni og hafi þeiin ekki tekist þetta, þá hef- ur háskólamenntan þeirra i þvi tilliti liaft lítil áliryfá heill almenníngs; kjennarar prestaskólans eru vegna stöðu sinnar neyddir til að hugsa svo þjóðlega og is- lenzkulega, sem þeim er nnnl, og geti þeiin heppnast þetta, þá er auðsjeð, hvílik áhryf kjennslan þar hlýtur að hafa á uppfræðingu almennings fremur en erlenda kjennslan, sem þaraðauk fæst prestaefni hjá okkur liafa getað noiið, og sem af þessum ástæðum aldrei hefur verið þjóðlegeða almennings eign, heldur einúngis ein- stakra manna. Viðvikjandi lögum og læknisfræði, í- mynda jeg mjer, að það væri betra, ef undirbúningur undir embættisstöðuna í hvorutveggju þessu tilliti gæti | verið þjóðlegri en hann nú er. Einsog loptslag, upp-

x

Lanztíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.