Lanztíðindi - 05.11.1849, Blaðsíða 3

Lanztíðindi - 05.11.1849, Blaðsíða 3
19 var sá að benda þeim kjördæmum, er vjer hugðum, að helst mundi skorta þíngmenn, á þá, sem vjer þekktum liklegasta í öðrum kjör- dæmum; en til þess höfum vjer nefnt til menn í hverju kjördæmi, að þeir, sem þingmanns er vant, geti þó hjerumbil sjeð, að hid íjær- læga kjördæmi verði ekki í þingmanna skorti, þó þeir leiti fyrir sjer hjá þeim, er vjer höf- uin uppástúngið. Jví að eins höfum vjer til nefnt þrjá menn eða fleyri fyrir hvert kjör- dæmi, þótt ekki eigi að velja nema tvo, að vjer vilduin forðast að gefa nokkrum tileíni til að velja þá eina liugsunarlítiöj sem vjer hefðurn stúngið uppá; en ineð þessuin liætti höfum vjer bent mönnum til að bera þá sam- an sín í milli, er vjer höfum til nefnda og sömuleiðis að jafna þeim við aðra, er þeir þekkja nokkuö grant til, en vjer höfum ekki nefnt. Reykjavik. Christjanson kammerráð. Th. Jónassen yfirrjettardóinari. Bjeríng verzlun- arfulltrúi. Á. Jónsson dómkyrkjuprestur. E. Jónsson bókbindari. Gullbringii og Kjósars. jiórður Guðmunds- son sýslum. Guðmundur lirandsson. Jens Sigurðsson skólukjennari. Arness. Síra Jóhann Briem prófastur. Th. Jónsson sýslumaður í R'eykjavík. Árni Magn- ússon á Stóraármóti. Magnús Andrjesson á syðra Lángholti. Guðmundur Jónsson á lllíö. Rángárvallas. Sk. Thorarensen læknir. Jón Jórðarson. M. Stephensen sýslumaður. Svb. Guðmundsson prestur í kjeldnaþhigum. Vestmannaeyjar. Páll Sigurðss. á Árkvörn í Uángárvallas. 'Sira Jón Sigurösson á lleiði i Skaptafs. Síra Jón Hjörtsson á Krossi. Skaptafellss. Jón Guðinundsson sýslumað. Síra Gísli Thorarensen. Síra P. Pálsson próf. Bonjarfjardars. Síra H. Stephensen próf. St. Gunlögsen kammerráð. Thorstensen júst- izráð. Mýras. Jón Pjetursson sýslnmað. Síra Ó. Pálsson. Jón Sigurðsson á Tandraseli. Snœfellsness. P. Melsteö sýslumaður. P. Pálssou á Stapa. Á. (). Thorlacius umboðsm. Ðalas. Th. Sívertsen umhoðsmaður. Jón Jónsson kammerráð á Melum í Strandas. Síra E. Einarsson á Kvennalrrekku. Kr. Magnu- sen kammerráð. Bardastrandars. Sira ó. Sívertsen prófast. H. Kr. Friðriksson skólakjennari. Síra 0. E. Johnsen á Stað. Síra B. iþórðarson á Brjánrs- læk. ísafjarðars. Jón Sigurðsson skjalavörður. 31. Gíslason sýslumaður. 31agnús Einarsson á Ilvylft. Strandas. Síra J. Kristjánsson prófastur. Ásgeir Einarsson. R. 31. Ólsen umboðsmað- ur á jj'ngeymm í llúnavs. Ilúnavatns. Jóseph Skaptason læknir. Síra Jón Jónsson prófastur. Ólafur Jónsson á Sveinsstöðum. Skagafjarðars. Lárus Thorarensen sýslu- maður. Sigurður Árnason á Höfnum. Síra H. Jónsson á Hamraendunr í Snæfellsns. Jón Bjarnason á Reykhólum í Barðastrs. Eyafjarðars. St. Jónsson á Ristará. E. Briem sýslumaður. Ó Briem á Grund. Suðurþínyeyas. Jón Jónsson á 3Iúnkaþverá í Eyafs. Síra Jón Kristjánsson á Yztafelli. Norðurpínyeyas. Schulesen sýslumaður. Björn Kristjánsson umboðsmaður á Höfða- brekku í Skaptafs. B. Kristjánsson stúdent. Norðurmúlas. P. Havsteen sýslumaður. Síra Sigurður Gunnarsson á Desjamýri. G. lljálmarsen læknir. Suðurmúlas. S. 31elsteð prestaskóla kjenn- ari. Síra Ilallgr. Jónsson prófastur. Björn ♦ Gíslason á Búlanznesi. Síra Ó. Indriðason. -------O-------- Lög; n m k o s n í n g a r til þjóðfundar sem íslandi er heitið að ári. Vj er Friðrik liiim §>|»niiili, &c. Gjörurn kunnuyt: Eptir að Vjer höfuin nreð- tekið þegnlega bænarskrá Vors trúa alþíngis og álitsskjal þess, um það, hvernig bezt mætti koma fyrir kosníngum til þjóðfundar þess, senr heitið er í brjefi Voru 23. sept. 1848, bjóð- um Vjer og skipum á jiessa leið: § 1. Á þjóðftinrli þeim, sem heitið er í hrjefi Voru 23. sept. 1848, skulu vera 46 rnenn, 40 þjóðkjörnir eptir þeim reglurn, sem lijer verða settar, og 6, er Vjer muuum kjósa. § 2. Hvert lögsagnar-umdæmi, með þeim ummerkjum, sem það nú hefur, skal vera kjördæmi sjer, og kjósa tvo fulltrúa til jrjóð- furidar þess, sem um er getið t fyrstu grein. Jió skal Skaptafellssýslu skipt í tvo kjör- hluta sem híngaðtil.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.