Lanztíðindi - 05.11.1849, Blaðsíða 6

Lanztíðindi - 05.11.1849, Blaðsíða 6
Svo er sagf, að í byrjun septembermán. baíi verið farið að semja uin frið milli Dan- markar og hertogadæmanna í Berlínarborg, en ekki hefur enn frjetst, hvernig |>að muni fara. Nú sem stendur bólar ekki á óeyrðum í hertogadærnunum, en ekki má vita, hvort það er jní að þakka, að uppreistarmenn hafi tekið sinnaskipti, eöa hinu, aö þeir geta ekki komið sjer fyrir vegna setuliðs þess, sem þar er og á að gæta góðrar reglu Jó er það haft fyrir satt, að fjöldi llolseta sje orðinn leiður á stríðinu vegna mannskaða þeirra og fjár- tjóns, er af því hefur leitt. £ó Úngverjar hafi gefist upp í stríðinu við Austurríkismenn og Kússa, eiga þó Austur- ríkismenn eptir að ná þar einum rambyggðum kastala, er kallast Kómorn; er þar mikið varnarlið fyrir ei minna en 25 þúsundir manns og er sagt, að það ætli að verjast þar meðan auöið er og Iiafi vistir til heils árs eða leingur. Frjettablöðin seigja, að Kólerasóttin hafi í septembermán. verið mjög skjæð í Lundún- um á Einglandi og að þar liafi þá dáið úr henni 400 manns eða fleiri á hverjum deigi; beinist hún enn sem fyrr helst að drykkju- mönnum og óregluinönuum og leitar einkum á þar sem slæmt lopt er í húsum og óþrifn- aður fyrir. Sömuleiðis var hún í París og Berlínarborg. Jaö befur flogið fyrir, að von sje á þrem- ur löndum okkar út að vori, Repp málfræð- írigi, Magnúsi kandidat Eyrikssyni og Eiriki stúdent Jónssyni og ætli þeir að bjóöast fyr- ir fulltrúa til jijóðfundarins i einhverju kjör- dæmi og koma þar á kjörþíngog er það vott- ur þess, að þeir ætla ekki að láta uppgjörö- ar hæversku aptra sjer frá að fylgja þvi, sein tíðkanlegt er með öllum þjóðum þar sein full- trúaefni eru til tekin í kosníngarlögunum, því að slik hæverska er í rauninni opt ekki annað en drambsemi sprottin af ótta fyrir þvi, að ann- ar kunni að verða sjer yfirsterkari. Um Repp vitum vjer, að hann er maöur mæta vel að sjer í stjórnarfræði og að ritgjöröir hans lýsa mikl- um skarpleik, og þó sumuin þyki liann vilja steypa allt í ensku inóti, getum vjer þó ekki annað haldið, en aö þínginu væri sannur hag- ur í að fá svo margfróðann mann og vanann öllum þingsköpum. Von hafa menn um, að lagaboö um verzl- unarfrelsi muni koma út í vetur. En þó svo færi, að ekki yrði afþví í vetur, mun þess þó ekki lángt að bíða, að eitthvað verði rýmkað uin verzlunina og ættu lanzmenn að láta það vera nýa og kröptuglega upphvatníngu fyrir sig til þess, sein þeir fyrir laungu ættu að vera búnir að gjöra, að stofna verzlunarfje- lög i sveitunum og fá beztu og duglegustu mennina til að gángast fyrir því og eins ættu þeir að sækja helstu kaupstaðina í stað þess að binda sig viö hina smærri verzlunarstaði þar sem verzlunar einokanin er mest. Á fæöingardag konúngs vors 6. d. f. m. var haldin hátið i latínuskólanum að forlagi skólasveinanna: liöfðu þeir boðið til þess kjennuruin sínum, kjennurum prestaskölans og nokkrum embættismönnum ogstúdentum; var skólahúsið fagurlega uppljómað um kvöhl- ið með mörgum kjertaljósum í gluggum þeim meigin sem að bænum snjeri; og skjemtu skólasveinarnir sjer og gjestum sínum sjerí lagi með saunglist, er þeir kunna forkunnar vel, og er það yndælt að heyra slíkann sam- saungþegar svo inargar úngmenna raddir hljóð- góðar og skjærar koma saman og súngið er eptir rjettum saungreglum; vóru þar og drukk- in mynni, konúngs, Islans, skólameistarans og latínuskólans; en ekki var drykkurinn á- feingur, þvíað flestallir skólasveinar eru í bind- indi. Við hin þrjú fyrstu mynnin vóru súngn- ir saungvar, er skólasveinar fiöfðu til þess orkt; en mynni latínuskólaiis var drukkið af gestum þeirra; fór þar allt vel og snoturlega fram með stillilegri glaðværð. iþá er Islanz mynni var drukkið, var þetta súngið: Gleymið landinu ei óskin liiífi vorn iiug, liinni loplliau iney, hvelji vængi og tlug, líf vor allra sem geymir á leiti upji eptir saungvanna arini; liún her frægðanna tjald, sem er sögnnnar spjald, svæfir logann í hamranna harmi. Æ skal lílið vort Ijóst liggja henni við hrjóst; hún er miðgarður elskunn- ar ioga; ------------------------- hoga. Minníng lifðu við Ijós, ioptið glæöi þitt lirós, líltu ofan að feðranna livilu; Vakni frelsið úr fold, flýi liauga og niold, lypti ókoinnu timanna skýlu. ( Að sent). Eg vona að lesendur Reykjavíkurpóstsins sjeu mjer

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.