Lanztíðindi - 05.11.1849, Blaðsíða 5

Lanztíðindi - 05.11.1849, Blaðsíða 5
*1 sig lesa upp fyrir kjósanda atkvæði hans, og leiðrjetta ef misbókast hefur. § 15. Einginn má kjósa þann sem utan kjttr- þíngis býr, nema það sje sannað fyrir kjttí- stjórum, að hann sje kjttrgeingur og vilji takast kosnínguna á henrlur í því kjördæmi og aungu ttðru. § 16. ^á er atkvæðagreiðslu er lokið, skal að nýu bera saman kjttrbækurnar og lesa upp greinilega, og leiðrjetta enn ef misbókast hef- ur. Síðan skal telja saman atkvæði fyrir hvern þann iiiann. sem kosníngaratkvæði hefur feing- io, og kveða síðan upp fyrir þíngheiminum. § 17. 5>eSar kosníngunni ersvo Iángt kom- io í þeim kjörhluta Skaptafellssýslu, er fyrri skal kjósa, skal taka kjörbækurnar og inn- sigla með signetum kjörstjóranna. En þá ér kosið er í siðari hlutanum skal, áour geing- ið sje til afkvæðagreiðsiii, taka innsiglin frá kjörbókunum úr liiiiinn hlutanum og lesa þær upp greinilega. 3>á er kosníngunni er lok- ið, skal leggja saman atkvæðin úr báoum kjörhlutum, og kveða sífian upp. § 18. jieir tveir menn, sem feingið hafa flest atkvæði, skulu vera fulltrúar kjörrlæmisins. Hafi tveir eða fleiri jafnmörg atkvæði, skal aldur ráoa, efia hlutkjesti ef þeir eru jafn- gamlir. § 19. 5>íngmönnum þe'm? sem kosnir eru, skal birta brjeflega kosnínguna; skulu kjör- Stjórarnir allir rita þar unrlir nöfn sín, nema eínhver þeirra sje kosinn, því þá nægir, aft hinir riti undir. Svo skulu þeir og birta kosn- íngiina amtmanni, en amtmaður aptur stjóm- arherra innanríkismálanna. § 20. Hver maður, sem innan kjttrdæmis á heima, er skyldur til, þá er hann verður þess vís, að hann er kjörinn, undir eins að kynna kjörstjóra brjeílega, hvert hann geti tekið það erindi á hendur eða eigi. Ef hann skorast undan skal k]ósa um aptur, ef þess er kost- ur, á sama hátt og áður er sagt. § 21. 3>á er Vjer með opnu brjefi stefnum mönnum þeim, er kosnir verða eptir þessum kosníngarlögum, til fundar í Reykjavík, niun- um Vjer til taka nákvæmlega, hvenær fund- urinn skuli vera. Skulu þíngrnenn, þá er þeir koma til fundarins, hafa með sjer kjörbrjef sín til skýrteinis. § 22. Fundarmenn fá 3 rbd. í fæðispenínga hvern dag, sem þeir eru á fundinum. En meðan þeir eru á leiðinni heiman að til þíngs- ins og heimaptur frá þínginu, fær hver þeirra 4 rbd. um daginn í fæðispeninga og ferða- kostnað. Kjörstjórnarmennirnir skulu hafa borgun eptir opnu brjefi 6. júlí 1848. Hjer eptir eiga allir hlutaðeigendur sjer þegn- lega að hegða. Gefið í höll Vorri á Friðriksborg, 28. september 1849. Undir hendi Vorri og innsigli. •K^- Frj ettir. Laugardaginn fyrstann í vetri kom póst- skipið til lleykjavíkur og færði oss kosníng- arlögin til þjóðfundarins eins og fyrr er get- ið. Eptir því sem vjer höfum komist næst, munu þessir menn vera kosnir af stjórninni til þíugmanna að ári : B. Thorsteinson konferenzráð. þ. Svein- björnsen konferenzráð. H. G. Thordersen biskup. P. Mclsted amtmahm. Haldór Jóns- son prófastur. P. Pétursson prófessor. Með skipi, sem kom nokkrum dögum á undan póstskipinu til Hafnarfjarðar frá Knut- zon stórkaupmanni, var búið að frjettast út híngað, að Rosenörn stiptamtmaður hefði kom- ið til Kaupmannahafnar í miðjum september mán., eptir mánaðar útivist, og að hann 21. d. s. m. væri orðinn stjórnarherra innanríkis- málanna í stað Bangs etatsráðs, sem áður hafði það embætti á hendi, en sagði því þá af sjer. Er það hvorttveggja, að embætti þetta mun vera ærið ervitt og vandasamt, enda er Rosenörn afbragðsmaður að vitsniunum og yðjusemi. 5a0 niun, ef til vill, sumum hafa þótt hann takast mikið í fáng, er hann tók upp hjá sjálfum sjer í sumar er var að setja alþíng og gegna störfum konúngsfulltrúa þáng- aðtil hann kjæmi, svo þíngmenn þyrftu ekki að biða aðgjörðalausir á þíngstaðnum eða fara heim aptur við svo búið; þykir oss því vænt um að geta auglýst það almenníngi, að kon- úngur vor hefur 1. dag septembermán. látið í Ijósi við þáverandi stjórnarherra innanrík- ismálanna, að sjer líkaði það mœta vel, hvernif/ Rosenörn stiptamtmaður hefðí far- ið að þvi bllu saman.

x

Lanztíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.