Lanztíðindi - 05.11.1849, Qupperneq 5

Lanztíðindi - 05.11.1849, Qupperneq 5
21 sig lesa upp fyrir kjósanfla atkvæfti hans, og leiðrjetta ef niisbókast hefur. 5 15. Einginn má kjósa j»ann sem utan kjör- þingis býr, nerna þaÖ sje sannaö fyrir kjör- stjórum, aft hann sje kjörgein<>;ur og vilji takast kosninguna á hendur í j)vi kjördæmi og aungu ööru. § 16. "þá er atkvæftagreiftslu er lokift, skal aft nýu bera saman kjörbækurnar og lesa upp greinilega, og leiftrjetta enn ef misbókast hef- ur. Síðan skal telja saman atkvæði fyrir bvern þann mann, sem kosníngaratkvæði hefur feing- ift, og kveða síðan upp fyrir þíngheiminum. § 17. 5eSar kosningunni ersvo lángt kom- ið í þeim kjörhluta Skaptafellssýslu, er fyrri skal kjósa, skal taka kjörbækurnar og inn- sigla með signetum kjörstjóranna. En þá ér kosið er í síðari hlutanum skal, áðuv geing- ið sje til atkvæðagreiðslu, taka innsiglin frá kjörbókunum úr hirium hlutanum og lesa þær upp greinilega. 5á er kosningunni er lok- ið, skal leggja saman atkvæðin úr báðum kjörhlutum, og kveða siðan upp. § 18. Jeir tveir menn, sem feingið hafa flest atkvæði, skulu vera fulltrúar kjördæmisins. Hafi tveir eða fleiri jafnmörg atkvæði, skal aldur ráða, eða hlutkjesti ef þeir eru jafn- gamlir. § 19. jiingmönnum þeirn, sem kosnir eru, skal birta brjeflega kosnínguna; skulu kjör- stjórarnir allir rita þar undir nöfn sin, nema einhver þeirra sje kosinn, því þá nægir, að hinir riti undir. Svo skulu þeir og birta kosn- ínguna amtmanni, en amtmaður aj)tur stjórn- arherra innanríkismálanna. § 20. llver maður, sem innan kjördæmisá heima, er skyldur til, þá erhannverður þess vís, að hann er kjörinn, undir eins að kynna kjörstjóra brjeflega, hvert hann geti tekið það erindi á hendur eða eigi. Ef hann skorast undan skal kjósa um aptur, ef þess er kost- ur, á sama hátt og áður er sagt. § 21. jiá er Vjer með opnu brjefi stefnum mönnuin þeim, er kosnir verða ejitir þessum kosníngarlögum, til fundar í Heykjavík, mun- um Vjer til tuka nákvæmlega, hvenær fund- urinn skuli vera. Skulu þingmenn, þá er þeir koma til fundnrins, liafa með sjer kjörbrjef sín til skýrteinis. § 22. Fundarmenn fá 3 rbd. í fæðispenínga hvern dag, sem þeir eru á fundinum. En meðan þeir eru á leiðinni heiman að til þíngs- ins o'g heim aptur frá þínginu, fær hverþeirra 4 rbd. um daginn í fæðispenínga og ferða- kostnað. Kjörstjórnarmennirnir skulu hafa borgun eptir opnu brjefi 6. júli 1848. Hjer eptir eigaallir hlutaðeigemlur sjer þegn- lega að hegða. Gefid í höll Vorri á Friðriksborg, 28. september 1849. Unilir hendi Vorri og innsigli. -------+■>-------- Frj ettir. Laugardaginn fyrstann í vetri kom póst- skipið til lteykjavíkur og færði oss kosníng- arlögin til þjóðfundarins eins og fyrr er get- ið. Eptir því sem vjer liöfum komist næst, munu þessir menn vera kosnir af stjórninni til þíngmanna að ári : B. Thorsteinson konferenzráð. þ. Svein- björnsen kohferenzráð. II. G. Thordersen biskup. P. Melsted amtmaður. Ilaldór Jóns- so?i prófastur. P. Petursson prófessor. Með skipi, sem kom nokkrum dögum á undan póstskipinu til Ilafnarfjarðar frá Knut- zon stórkaupmanni, var búið að frjettast út hingað, að Rosenörn stiptamtmaður hefði kom- ið til Kaupmanriahafnar i miðjum september mán., eptir mánaðar útivist, og aðhann 21. d. s. m. væri orðinn stjórnarherra innanríkis- málanna í stað Bangs etatsráðs, sem áður hafði það embætti á hendi, en sagði því þá af sjer. Er það hvorttveggja, að embætti þetta mun vera ærið ervitt og vamlasamt, enda er Rosenörn afbragðsmaður að vitsmunum og yðjusemi. 3>að niun, ef til vill, suinum liafa þótt hann takast mikið í fáng, er hann tók upp hjá sjálfum sjer í sumar er var að setja alþíng og gegna störfum konúngsfulltrúa þáng- aðtil hann kjæmi, svo þingmenn þyrftu ekki að híða aðgjörðalausir á þíngstaðnum eða fara heim aptur við svo búið; þykir oss því vænt um að getu auglýst það almenníngi, að kon- úngur vor hefur 1. dag septembermán. látið í ljósi við þáverandi stjórnarherra innanrík- ismálanna, að sjer likaði það mæta vel, hverniy Itosenörn stiptamtmaður hefði far- ið að þvi öllu saman.

x

Lanztíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.