Lanztíðindi - 06.04.1850, Blaðsíða 3
59
ætlast til, að alþíng sje lialdiö annaðhvort ár
og skipað milli 40 og 50 mönnum og þarað-
auk helftarþíng hitt árið, er skipað sje að
minnsta kosti helfíngi allra aljúngismanna;
vjer getuin nú ekki annað ætlað en aö flest-
um hljóti að skiljast, að kostnaður sá, er því
líkur þíngmannafjöldi og þessi þíngskipan
hefur í för með sjer, muni bæði verða óþol-
andi birði lanzmönnum og með öllu óþarfur,
því |»að inunu þó allir játa, aðmeirasje und-
ir því komið, að þíngið sje skipað sem bezt-
um og skynsömustum niönnum, heldur en
hinu, live margir jieir eru. Hvað helftarþíng-
ið snertir, þá getum vjer ekki annað sjeð á
frumvarpinu, en að höfundinum liafi sjálfum
verið með öllu óljóst, hvað það skyldi starfa,
því hann segir að eins, að alþíng skuli á-
kveða störf þess, en það eitt tekur hann und-
an, að það meigi hvorki semja nje samþykkja
lagafrumvörp og kemur það líkast til af því,
að á þeim starfa álítur hann einna mest vand-
liæfi og er þá næstum auðráðið þaraf, að hann
ætlast til, að safnað verði ölium liinum lje-
legustu alþingismönnum á helftar þíngið, svo
þeir meigi þar að ósekju leika sjer að þeim
málefnum, er honum þykir minna vandhæfi á
vera. Af þessu virðist oss auðsjeð, að höf-
undurinn bafi ekki gjört sjer nokkra skíra
grein fyrir helftarþíngi sínu eða störfum þess,
lieldur tekið að eins nafnið tómt einsog menja-
grip fornaldarinnar og skotið því síðan öld-
úngis þýðíngarlausu iniií frumVarp sitt, því
annars getum vjer ekki ætlað honum annað,
en að hann liefði þó heldur fariö jieim orðuin
um helftarþíng sitt, að á því skyldi vera hið
hezta úrval alþíngismanna og að þeirættu að
búa þar í hendur á alþíngi sjálfu öll hin vanda-
sömustu verkefni þíngsins. Vjer getum ann-
ars ekki dulist þess, að oss virðist öll þessi
þíngskipan liöfuiidariiis vera sá ljósasti vott-
ur hinnar mestu ósvífni í að stínga uppá þeirri
stjórnarskipun, sem auðsjáanlega lilýtur að
baka allri alþýðu óbærilegar álögur, án þess þó
að gjöra sjálfum sjer eða öðruin nokkra grein
fyrir, livort hún muni heldur verða gagnleg
en skaðleg að öllu samanlögðu. 5a(,) ma I}ú
ekki minna vera, en að liöfð sje viðleitni á að
sýna með ástæðuin nauðsyn og nytsemi þeirra
fyrirtækja og tilhagana, sem olla landinu fjarska
mikils kostnaðar; því einsog það er fátækum
nauðsynlegt, eins er það ætíð hygginna manna
háttur að vinna sem minnst fyrir gig. Að
allur sá óvenjulegi kostnaður, sem leiðir af
þíngskipun höfundarins, hefur þó ekki vaxið
honum í auguni, er meðal annars auösjeð af
36. gr. frumvarpsins, þar sem höfundurinn á-
kveður samkomustað þínganna við Öxará.
íþað er þó fyrir laungu búið — og sjerílagi
af Jórii Sigurðssyni— aö sýna mönnum nokkuð
frainá þann kostnað og óhægð, sem af því
mundi leiða að flytja alþing þángað; höfund-
inum mun þó valla koma til hugar, að al-
þíng verði lialdið á lögbergi undir berum
himni án alls tilkostnaðar. Nei! liann ætlar
víst að byggja þar hús og útvega þángað önn-
ur nauösynleg áhöld fyrir nokkur þúsund dali
og lialda því síðan við árlega; en hvort hann
ætlar að flytja þángað prentsmiðjuna unr þing-
tímann, eða koma á járnbrautum og hraðfara
gufuvagni milli Jingvalla og Reykjavíkur,
getunr vjer ekki með vissu áætlað; en það
hyggjum vjer hverjum manni auðsjeð, að bæði
húsbyggíng á þíngvöllunr og samband þíngs-
ins þar við prentsmiðjuna í Reykjavík muni
olla landinu meiri kostnaðar en tilvinnandi
sje fyrir þá andagipt, er þíngmennirnir geta
feingiö úr hraungjánum í krínguin lögberg,
og það höldum vjer víst, að sanra borðhald
ætti að verða þíngmönnuin dýrara en ekki ó-
dýrara á þíngvöllum en í Reykjavík og geti
þeir lifað af sinni eigin mötu á Jþíngvöllum,
þá ætluin vjer þeir geti það aungu síður í
Reykjavík; en hvað því viðvíkur, er menn
hafatalið 'jríngvöllnnr til gildis, að hin forna
endurminning vekti þar betur en annars-
staðar þjóðlegt fjör og áhuga hjá þíngnrönn-
uin, þá er það ætlan vor, að sjerhver sá, sem
Iiefur aílað sjer þessarar eridurminníngar, nreð
sögulegri þekkíngu fornaldarinnar — öðruvísi
fæst lrún ekki — geti geyrnt hennar hjerum-
bil jafnvel hvar senr liann er staddur og það
væri óskaridi, að senr flestir lanzmenn gjörðu
sjer far um að koma þó altjend einusinni á
æfi sinni á manníund víð Öxará og vita svo,
hvort þeirra eigin reynsla samsvaraði ekki
skoðun vorri á þessu efni; Vjer getunr held-
ur ekki annað sagt, en að lífinu liafi þó held-
ur þokað svo áfranr hjá oss uú unr nokkur
ár, að oss vanti nú ei svo mjög íjör og á-
liuga á málefnuin vorum einsog oss skortir