Lanztíðindi - 06.04.1850, Blaðsíða 7
63
upanna frá 1. júlí 1746, er liinni að mestu leiti sain-
hljóða og fullt eins greinileg í örnefna lýsíngu. Sig-
urðar registur — ýngsti ináldaginn—sem er sainan
tekið eptir andlát Olafs biskups Hjaltasonar árið 1569
og byggt á skrásetníngu þeirri ytir eignir dómkyrkjunnar,
sem gjörð var f>á Jón biskup Arason tók við stjórn
hennar 1525 og löggilt söinuleiðis 1. júlí 1746, tileink-
ar Hólakyrkju sjerílagi nokkra reka án tillits til jarða
jteirra, sem jiar áttu land að, er jieir lágu og eptirallt
öðrum ummerkjum en landamerkjum jarðanna, einnig í
smápörtum, einsog orðatiltækin: „átlúngur bæði lival-
reka og viðreka“ sýna, einmitt einsog jieir hafa fengn-
ir verið án tillits til jarðanria; en jafnframt ber það
með sjer rök fyrir því, að snmir af þeim rckum, sem
það tilgreinir, sjeu í sameiníngu við jarðirnar, sein þar
eiga Iand að og eru þeir þvi þannig undanskildir. I
máldögum þessum er lika slept rekunuin fyrir" einstöku
stólsjörðum í Skagaljarðarsýslu, t. a. m. Málmey, sem
liggur gagnvart Ilöfða landi, en fyrir flestum í Húna-
vatnssýslu, öllum í Eyafjarðarsýslu fyrir norðan Brim-
nes í Ólafsfyrði og undantekníngarlaust öllum í Jiing-
eyarsýslu. I Kelduhverfi eru tvær fyrrum stóls-
jarðir, sem eiga land til sjáfar og hefur rekinn
fyrir annari allajafna fylgt henni og finnst þvi ei til-
greindur í hinum áviknu máldögum, en trjárekin fyr-
ir hinnar landi tilheyrir Múla kyrkju, þará mót mest
allur hvalrekinn jörðunni sjálfri og er lians því heldur
ekki getið í máldögunum. Jiað liggur því i augum
uppi, að sitt hvað hefur fyrruin verið, sú reka eign
Hóla dómkyrkju, sem máldagarnir tileinka lienni útaf
fyrir sig og sú jarða eign hennar, sein getið er aptan
við hinarlöggiltu máldagabækur og í „Sigurðar registri“
og mundu ella máldágarnir liafa innihaldið aðalskýrslu
um alla þá reka, er sjáfarjörðum kyrkjunnar fylgþu.
Af brjefi Kristjáns konúngs 4. dags. 21. apr. 1619 er
lika auðsætt, að gángskör hefur átt að gjöra 'eptir rek-
um kyrkjunnar sjerílagi og verja henni tii nota svo
mi’klu af leiguin þeirra, scnt Jþurfa kynni, en standa
árlega skil á afgángsleyfunutn i gjaldabók hennar.
Jarðabókin frá 1760, sem við var höfð, þá stólsjarða
uppboðið framfór, segir mcðal annars í skirslu sinnium
Hóla, „að heimagarðinum og kyrkjunni fylgi þau reka
ítök, sem finnist uppteiknuð í þeirra máldaga bókum“.
Reka ítök þau, sem þannig vóru tilkomin, fylgdu ekki
í raun rjettri jörðunum, fyrir hverra löndum þau lágu,
þvi að þau vóru samkv. Jónsbókar Rekabálk 1. kap.
„með lögum frá þeim komin“ og orðin sjerstök eign
dómkyrkjunnar, ætluð henni til viðurhalds. Eitt af
þessum sjerstöku reka ítökuin kyrkjunnar „frá Jióris-
staða læk og inn til fornu varar“ er fyrir landi jarðar-
innar Höfða, sem keipt var við jarða uppboðið 1802
af óviðriðnum manní, og seld litlu siðar ábúandanum
Jorsteini Arasyni og af lionum feingin N. Havstein
verzlunarfulltrúa. Bær, sem er næsta sjátarjörð að inn-
anverðu, á eptir máldögunuin „einn sextánda hluta úr
hvalreka“ á enu um getna sviði, en trjá rekinn og
ílutningar virðast samkvæmt máldögunum, „að ná leingra
inneptir“ en hvalreka örnefnin. Að vísu hefur i Ijós
leiðst, að Jón biskup Eyríksson makaskipti jörðunni
Höfða árið 1377 með öllum gögnnm og gæðum til fjalls
og íjöru, sem henni áttu að fylgja, til Gisl bónda
Gislasonar fyrir aðra fasteign, með þvi skilyrði, að
nefndur Gisl hvorki mætti selja nje gefa þessa jörðu
öðrmn en Hólastað og fjell þvi Ilöfði aptur til Hóla-
staðar i makaskiptum árið Í3S8; en það erauðsætt, að
þetta gat ekki liaft álirif á reka ítakið, sem sjerstaka
eign Ilólakvrkju, svo að ákvarðan rekaskráarinnar frá
1374 um rekann inilli Jióristaða lækjar og Fornuvar-
ar fyrir Höfðu landi hefnr bæði fyrr og síðar staðið
óröskuð; það ersannað með vitnisburðum, að við jarða
uppboðið 1802 vóru jarðirnar seldar fyrir lítið verð með
því, sem þeim fylgt hefði og fylgja bæri, svoað itök
þau, er með fornaldarskjöluin vóru fráskilin jörðunum,
mátti álíta sjálfkrafa undan þegin sölunni; en ekki vita
menn til, að þá hafi neinn verið settur til að taka mál-
stað Hólakyrkju, en hitt vita menn, að nefndarinennr
irnir stúngu uppá því við Stjórnarráðin, að þessi kyrkja
yrði af tekin og að því var ekki gaumur gefin. jjará-
mót var betur gætt Skálholts kyrkju rjettar til reka-
ítaka hennar við stólsjarða söluna þar árið 1785 og
sökurn þess nýtur hún þeirra allt á þennan dag, enda
mun Dr. Hannes biskup Finnsson hafa verið fyrsti
kaupandi þeirrar jarðar, og hafði hann hæði greind og
þrek til að gjöra gángskör eptir rjetti kyrkjunnar til
ítaka hennar. Að vísu varð Steffán amtmaður Thor-
arensen hæstbjóðandi að Hólum við jarðasöluna nyrðra
árið 1802, en það er óvist, að hann hafi verið því ná-
kunnugur, hvernig stóð á rekaítökum Hóla kyrkju, en
hitt^er vist, að hann skömmu siðar seldi Hóla þeim
Pálí Hjálmarssyni og Gisla Jónssyni skólakennurum,
sem árið 1809 rituðu konúngi brjef og leituðu fullting-
is hans til að Hólakyrkja næði aptur þeiin rekaitökuin,
sem máldagaskjöl liennar, rekaskráin frá 1374 og Sig-
urðar registur frá 1569 skýlaust tíleiokuðu henni; og
svaraði kansellíið 6. febr. 1813 á þá leið, „að kyrkjan
ætti að tryggjast i eignarhaldi þeirra reka ítaka, er
henni hefðu sem dómkyrkju fyrrum til heyrt“. jjó lá
málefni þetta þareptir í kyrrþey, nema hvað eigandi
Ilóla háltlendu náði undir kyrkjuna árið 1815 reka ítak-
inu „hálfum Depli á Skaga“ eptir brjefi Geirs biskups
Vídalíns frá 15. nóv. s. á., svohljóðandi* „aðþaðværi
vafalaus skylda hans og sameiganda, að halda öllu
því undir kyrkjuna, setn henni með rjettu til heyrði og
ekki væri á löglegan liátt undan henni geingið, svo
þar af leiddi, að liann ætti að reka þess rjettar, er
hann áliti hana hafa til þessa rekaitaks“. Með brjefi
frá 20. apr. 1826 úrskurðaði Grimur amtmaður Jónsson,
að kyrkjunni skyldu tilheyra einsog fyrrum hvala og
trjáviðar-reka ítþk þau í Norðurþíngeyarsýslu, sein áð-
ur er getið og sein eptir rekaskránni frá 1374 vóru sjer-
stök eign hennar. Jiareptir var ei hreift við þessu reka-
málefni kyrkjunnar þángað til hvalurinn, sem bar að
landi undir „J)órðarhöfða“ haustið 1838 gaf nýtt til-
efni til þess. Eingin, sem þekkir mótlæti það, er
sjera Benidikt prófasti það sumar bar að höndum, er
hann misti þrjár efnilegustu dætur sínar og var þá
barnlaus eptir, mun kalla það ýkjur, þó hann í brjefi
sínu til sáttanefndarinnar hafi komist svipað því að orði,