Lanztíðindi - 06.04.1850, Blaðsíða 5
61
leiddur. Meigi ekki þegar láta f>ann lausann
aptur, sem fastur er tekinn, ber dómaranum
svo fljótt sem verftur og i seinasta lagi áður
3 dagar sjeu liftnir, að úrskurða með ástæft-
um, aft hann skuli setjast í varðhald og megi
láta hann lausan mót vefti, })á ber dómar-
anum aft til faka ásigkomulag efta upphæft
f)ess. Urskurfti þeim, sem dómarinn fellir,
má hlutafteigandi málspartur þegar sjerílagi
skjóta til hærra rjettar. Aungan má setja í
varfthald fyrir þá ávirðíng, er aft eins varftar
fjársekt efta einfaldri heptingu.
86. gr. Heimilið er frifthelgt. Ekkimágjöra
húsleit, nje kyrrsetja brjef og önnur skjöl
og ransaka þau nema meft dómsúrskurfti, ut-
an þar sem svo stendur á, að lögin gjöra
sjerJega undantekníngu.
87. gr. Eignarrjetturinn er frifthelgur. Eing-
in getur skyldast til aft láta af hendi eignir
sínar nema alþjóftlegt gagn heimti; þarf þá
lagaboð til þess og komi fullt verft fyrir.
88. gr. Meft [lögum skal af taka öll þau
bönd á atvinnuvegunum, sem ekki spretta af
almennum fjelagsheillum.
89. gr. Sá er eigi má sjálfur fæfta sig efta
sina, nje er skyldu ómagi annars manns, á
rjett til aft fá styrk úr almennum sjófti, þó
meft því móti, aft hann gángist undir þær
skyldur, er lög í þessu tilliti áskilja.
90. gr. Hafi fforeldrar ekki efni á aft láta
uppfræfta börn sin, tþá skal kenna þeim ó-
keypis í alþýftuskólunum.
91. gr. Rjett á hver maftur á aft láta í ljósi
á prenti hugsanir sinar, þó verftur hann aft
ábyrgjast þaér fyrir dómstólunum. Vfirskoft-
un og aftrar þvílikar tálmanir má aldrei inn-
leifta aptur.
92. gr. Rjett eiga menn á Jeyfislaust aft
stofna fjelög í sjerhverjum löglegum tilgángi
og hefur ekki stjórnin vald til aft ónýta nokk-
urt fjelag. má banna fjelög um sinn, en
þá verftur þegar aft höfða mál gegn þeim til
aft fá þeim slitift.
93. gr. Rjett eiga menn á aft koma santan
vopnlausir. Lögreglustjórnin árjett á aft vera
vift almennar samkomur. Banna má mann-
fundi undir berum himni, þegar óttast má fyr-
ir, aft af þeim standi óspektir.
94. gr. I upphlaupum má ei bera vopn á
menn, fyrr en búift er í nafni konúngs og lag-
anna þrem sinnum og þó árángurslapst, að
biftja mannþyrpínguna aft skilja, nema svo
sje, að hermenn eigi hendur sínar að verja.
95. gr. Allir, sem vopnum fá valdift, eru
skyldir til aft hjálpa til aft vernda föðurland
sitt, eptir því sem lög standa til.
96. gr. Meft lögum skal ákveðift, hvernig
sveitafjelög geti sjálf ráftift málefnum sínum
með umsjón þjóftQelagsins.
97. gr. Eingin Ijeni nje erfftaóðöl má eptir-
leiftis stofna, en meft lögum skal ákveftift,
hvernig þaft, sem nú er til af slíku, geti orft-
ift aft frjálsri eign.
99. gr. Ákvarftanir þær, sem gefnar eru í
85, 92 og 93 gr. má ekki heimfæra til her-
liftsins nema meft þeim takmörkunum, senj
leiða af herþjónustu lögunum.
IX.
100. gr. Undir reglulegann ríkisfund má
bera uppástúngur um breytíngu á þessum
grundvallarlögum efta viftauka við þau. Sje
ákvarftan sú, sem um þaft er tekin, i óbreytt-
um búningi samþykt af næsta ríkisfundi þar
á eptir og staðfest af konúngi, þá skal báð-
um deildunum slitiö og nýar kosníngar fara
fram bæfti til þjóftþíngsins og landþíngsins.
Sje ákvarftanin samþykt í þriftja sinn af en-
um nýa ríkisfundi, hvort heldurþaft eráven-
julegum fundi efta aukafundi, og síftan stað-
fest af konúngi, þá verður hún að grundvall-
arlögum.
--------4^---------
Vegna þess aft jeg á næstliftnu vori keypti
vift opinbert uppboft, nýbýli á Lánganesströnd-
um, sem kallast Kverkártúnga, og uppbyggt
er fyrir nokkrum árum, efta vorift 1835, og
siftan hefur geingift frá einum kaupanda til
annars, án þess lögleg úthlutan á landi hafi
verift gjörft, þá vil jeg nú gefa til kynna þeim,
er mættu ætla sig að geta sannaö land þaft,
er nýbýlíð á stendur, aft vera sina eign: aft
jeg áforma á næstkomandi vori að flytja mig
þángaft og beiftast útskiptíngar á landi, ef
einginn þá er búinn aft sanna, aft þaft sjesjer
tilheyrandi.
Hallgilsstöðum þann 30. Júlí 1849.
Gubmundur þorsteinsson.
13. dag f. m. lagftí póstskipift frá Reykja-
vík, beið þaft til þess 9da eptir norðanpóst-