Lanztíðindi - 06.04.1850, Blaðsíða 6
inum, en úr því sökum illviöra; með því sigldu
þeir Rektor Dr. Egilsen og fyrrverandi aö-
stoðarprestur Svb. Hallgrímsson o. íl.
Frjetst liefur, en þó ekki með .áreiðan-
legri vissu, að kosníngar til þjóðfundarins í
sumar eigi að fara fram 21. dag næstk. maí-
mánaðar í Norðurog Austuramtinu; 24. d. s.
m. í Suðuramtinu og 27. d. s. m. í Vestur-
amtinu. jþað teljum vjer nauðsynlegt, að
kjósendur í liverju kjördæmi kærnu á þíng-
staðinn kveldinu áður en kosið er og töluðu
sig saman uin, hverja þeir vildu kjósa, þvíað
þaö getur á margan hátt skírt hugsanir manna
um kosti og hæfilegleika þeirra, sem þeir helzt
hafa í hyggju að velja og gefið þeim leið-
beiníngu, sem annaðhvort eru í vafa þar um,
eða ætla að gefa atkvæði sitf einhverjum, sem
eingin líkindi eru til um, að muni fá nógu
inörg atkvæði til að geta oröið þíngmaður.
Hvergi eru skip enn komin, það frjetst
hefur; þó hefur verið skrifað að vestan, að
27. f. m. hafi sjezt hafskip frá íngjaldshóli í
Snæfellsnessýslu og vonumvjer, að geta sagt
legendum vorum frjettir utanlands frá í næsta
blaði.
Brjefið frá „Árnesíngi" verður‘ekki prent-
að í Lanztíðindunuin, sízt nema hann segi
til nafns síns og ábirgist brjefið sjálfur.
-------------------------------
Frami,
Sira þórarinn Kristjánsson á Prests-
bakka, sem um sinn hefur verið settur pró-
fastur í Strandasýslu prófastsdæmi, er nú
orðin hjeraðsprófastur þar.
-------+H---------
Flæstarjettardómar í Nýum fjelagsr. 9. árg.
pað er í sjálfu sjer vel til fallið og lofsvert, að
„Nýu fjelagritin“ hafa tekið fvrir sigað skira frá Hæsta-
rjettardómurn í íslenzkum málum, því fremur sem þess-
ir dómav hafa verið almenningi hjer á landi hulin
dómur frá því er „Klausturpósturinn“ leið undir lok.
En að hinu leitinu er það ekki nema sanngjörn krafa,
að þeir einir fjalli um slíka dóma, er hvorki skortir
vitsmuni nje vilja tii að seigja satt og rjett frá þeim,
svo að aimenníngur leiðist ekki til að gjöra sjer ráng-
ar hugmyndir um málin. er ekki tilgángur minn
tneð þessum línum að sýna, hvernig Fjelagsritunum
hefur að undanförnu tekist að fullnægja þessari sann-
gjörnu kröfu, þvíað jeg hefi hvorki faung á því, nje
tíma til þess; heldur vildi jeg einúngis vekja athygli
manna og sjerílag útgefenda „Fjelagsrilanna“ á, hve
óheppilega þeim hefur tekist í 9 árg. bls. 136—138 að
segja frá hæstarjettardóini þeiin, er 14. maí 1844 gekk
í liinu svokallaða „hva!máli“ milli Benidikts prófasts
Vigfússonar og N. llavsteins verzlunarfulltrúa og hve
skakkt þar er skírt frá aðdraganda sakar þessarar og
málavöxtum. Jiess er þá fyrst að geta, að það er
misskilníngur og öldúngis rángt sem þar stendur, að
prófasturinn hafi þókst eiga, fyrir hönd ennar fornu
Ilóla Dómkyrkju, tilkall til reka á því sviði, er hval-
urinn fannst á uin haustið 1838 vegna þess aðjörð-
in Ilöfði hefði áður verið stólseign; eins og
líka hitt er öldúngis fráleitt, að prófasturinn hafi
fariö því fram, að dó m kyrkjan, eða hannsjálf-
ur, sem eigandi hennar, ætti tilkall til reka
á öllum þeim jörðum, er áður hefðu leigið
undir Hólastól. En til að geta sýnt þetta með full-
uin rökum, verð jeg að reyna á þolinmæði lesendanna
með því nokkuð ýtarlegar að skíra frá, hvernig á þessu
rekamáli stendur. I fornöld var víða sitt hvað, jarða
eign og reka eign og bera sjálf reka ítökin kringunt
allt landið um það Ijósasta vottinn, og var þessu þann-
ig varið með reka eign Ilóla dóuikyrkju. Einkanlega
áskotnuðust henni í fornöld bisna mörg hvala og trjá-
reka ítök i nyrðri hluta Jiíngeyarsýslu bæði fyrir landi
klaustra, kyrkna og bænda eigna, sem einginn he/ur
getað tileinkað sjer nú undir því yfirskyni, að þau Iiafi
verið seld við jarða uppboðið þar áriðl805. Að eign-
ar tilkall Hólastaðar, — svo kallaðist fyrrum sameigin-
lega biskupssetrið og kyrkjan—til reka ítakanna þar
nyrðra hafi verið sjer í lagi, er auðsætt af því, að þó
einstöku hiskupar makaskiptu jörðiun, sem dómkyrk-
jan átti á S Ij e tt u — hvar mörg af þessum ítökitin eru —
undan skildu þeir ávalt rekana; t. a. m. þegar Gott-
skálk biskup Gottskálksson makaskipti þar 1456 jörð-
unni Ilarðbak undan Hólakyrkju til Einars ábóta á
Múnkaþverá fyrir klausturjörð. Eins sýna líka vitnis-
burðir þeirra sira Jiorsteins Hallssonar frá 4. marz
1585 og síra Geirinundar frá 15. mai 15S7, að Jón bisk-
up Arason kvaðst ei liafa selt reka llóla kyrkju með
þeim jörðum á Sljettu, er hann fjekk Jiorleifi Gríms-
syni í makaskiptum fyrir aðra fasteign og Ijet því síð-
an flytja viðina á tólfæríng af rekunum og fann eing-
in að þvi. Reka eign Hólakyrkju var og víðar allt
eins undirkomin; þvi segii; í æfisögu Egils biskups
Eyólfssonar, að hann liafi keipt reka á Skaga undir
Hólakyrkju fyrir 40 hndr. fornvirt að porsteini bónda
Kolbeínssyni; til þessa kaups bendir líka Sigurðar-
registur og að þessi sami Egill biskup bali einnig
keipt þar reka af Benidikt Kolheinssvni, o: svo kall-
aða „Olufar parta“ fyrir 20 hndr.; einnig finnst í göml-
um skjölum, að Gissur bóndi Galli gaf til eignar Jóni
biskupi Skalla árið 1359 reka parta þá, sem liann átti
fyrir 16 löndum á Vatnsnesi. Rekaskráin frá 1374 tel-
ur upp þau rekaítök í Jiíngeyarsýslu, sem áður er
getið og allmörg í Skagafjarðar sýslu og í vestari
hluta Eyafjarðarsýslu. Önnur rekaskrá, sem er áföst
máldagabókum Ilólakyrkju, er að konúngsboði vóru
uppskrifaðar árið 1639 og löggiltar í erindisbrjefi bisk-