Ný tíðindi - 24.12.1851, Side 5
5
liðinn októberm., og munum vjer smátt og
smátt leitast við að skýra löndum vorum frá
vmsu úr þeim.
P ó stgö ngur. Hingað til hefur póstskipið
jafnan verið vant að liggja lijer við land allan
veturinn, frá }>ví það kom á haustin, og ftang-
að til að f>að fór burtu aptur á útmánuðun-
um. Nú er þessu breytt þannig, að póstskip-
ið fór hjeðan hinn 10. d. nóvemberm. til borg-
arinnar Liverpool á vesturströnd Bretlands
hins mikla. 5ar á f>að að dvelja til 1. d. janú-
arm. 1852; f>á ú jiað að leggja á stað þaðan
aptur hingað, og svo fara hjeðan, eins og vant
er, í byrjun næst komandi marzm. til Kaup-
mannaliafnar. Með þessum hætti er f>á í vet-
ur ný póstganga á komin milli vor og Dana,
og er f>að verulegt gleðiefni fyrir oss, f>ar
sem einmitt samgönguleysi milli vor og ann-
ara fijóða hefur áður gjört oss f>ann skaða,
sem vjer getum, ef tilvill, aldrei metið rjett.
En f>að er }>ó langt frá, að þessi samgöngu-
fjölgan nægioss, og yjer nuindum [>akka f>eim
manni fyrir, sem kæini j>ví á, að hún yrði enn
meira aukin seinna meir.
Vcrzlan. Jafnvel f>ó að fátt verði lijer
talað um verzlanina, álítum vjer f>ó rjettara
af oss, að gefa henni nokkurt rúm í blaðinu,
og taka f>að um hana, sem vjer ætlurn, að
landa vora fýsi einna helzt að vita. Ber-
lingatíðindi segja svo frá, í 213. bl. f>. á., að
í vikunni frá 7.—13. d. septemberm. í haust,
liafi komið til Kaupmannahafnar 12 kaup-
för frá hinum norðlægu aukalöndum Dana-
veldis (f>-»e» : frá Islandi, Grænlandi og ‘Fær-
eyjum). Segja f>au að f>á hafi enn haldizt
hin sama eptirsókn eptir islenzkri ull, eins
og að undanförnu. llvít ull, norðlenzk, var
J>á borguð með 130—135 bankamörkum skip-
puudið (1 bankamark er lijer um bil jafnt
64 rbskk.). Flekkótt ull var seld á 116—120
bankamörk. Soralaust og gott hákallslýsi
var selt fyrir 29—30 rbdd. tunnan. Tóhj var
seld fyrir 17 mkk. 8 skk. — 18 mkk. lísi-
pundið. — f)essi tíðindi geta f>ess og í hin-
um seinni blöðum, að mest sje sókst eptir
ull, og að lýsi haldist í verði. í>að er og al-
mannarómur kaupmanna, að fieim hafi geng-
ið ullin vel út, og er }>að jafn mikið lán fjr-
ir J>á og oss, fiar sem hin aðalvarningsteg-
midin vor, Islendinga, saltfiskurinn, gekk
svo illa, að kaupmenn höfðu á honum ærinn
skaða. Af f>eim saltfiski, sem fvrst kom hjeð-
an til Kaupmannahafnar, var nokkuð selt fyr-
ir llrbdd. skippundið; síðap komst hannþeg-
ar niður i 10 rbdd., svo í 9.} rbd., og að lok-
unum hætti hann að seljast. En f>að hefur
enn ekki heyrst livernig fiskurinn lxafi geng-
ið annarstaðar. — Mælt er, að einn kaupmað-
ur hjer sunnan lands hafi haft meira en 2000
rbdd.skaða á saltfiskinum í ár, og svo hver
eptir f>ví sem hann hafði meira, eða minna
af honum.
Berlingatiðindi geta þess og, aö flestar korn-
tegundir fari hækkaudi í verði í Kaupmanna-
höfn, og þó einkum rúg. Fari því' lengi
fram, þá er hætt við, að vjer fáum að kenna
á því betur, en nú, og er þó þegar nokkuð
að orðið. í>etta kemur af þvi, að rúgaílinn
er miður en í meðallagi, bæði í Danmörku
og víðast hvar á jþjóðverjalandi. f)ar á móti,
er hveitiaflinn alstaðar sagður góður, en þó
einkum á Englandi.
Til enn meira fróðleiks um þetta mál
setjum vjer hjer töflu úr áður nefndum tiðind-
um Dana, sem sýnir:
Verðlag á nokkrum vörutegundum á torginu
í Kaupmannahöfn 3. dag októberm. 1851.
Minnst Mest
& V }i /3
Hveiti, sjálenzkt,. . . . tnnnan á 5 3 „ 6 4 8
Riig, .... - - 5 3 „ 6 3 „
Bygg, tvíraðað, .... — - •1 „ 4 3 8
— , sexraftað, .... — 3 5 „ 4 1 „
Hafrar, — 2 5 „ 3 1 „
Baunir (Ærter), gular . — 4 4 „ 5 3 „
Bankabygg(grjón), danskt, — 7 5 „ 8 2 „
Malt, 4 2 4 3 „
Jarðepli (Kartofler), . . — 1 2 „ 2 4 „
Smjör (bændasm.), sjál. pundið - „ i 10 ., 1 14
Ostar, sjálenzkir .... lísipd. - 1 „ „ 1 2 „
Tóig - - - 2 4 „ 2 4 10
jiað er aðgætandi við þessa töílu, að rúg,
hafrar, baunir og bankabygg er sett með því
veröi, sein á því var óþurkuðu, og er það þá
nokkru ódýrara, heldur en þegar það er þurt
orðið. Jurkað rúg frá Eystrasalti var þannig
orðið á nærri því 7 rbdd. tunnan i Kaupmanna-
höfn. Kafl'i var seinast oröið þar á 17—18.
skk. pundið ótollað (ufortoldet), þegar mikið