Ný tíðindi - 24.12.1851, Page 8

Ný tíðindi - 24.12.1851, Page 8
var efalaust brjóstveiki, sem hann hafði opt kvartað um; hann lá rúmfastur í viku, og ekki þungt, nema hin tvö eða })rjú seinustu dægrin. Áuk föður hans, sjera Jónasar, voru 2 prestar aðrir við jarðarför hans, seni báðir fluttu ræður yfir inoldum hans. Segja menn, að útförin hafi að öllu verið hin sæmilegasta, og svo var þar mikill mannfjöldi saman kominn, að varla þóttu tlæmi til jafn mikils kirkjusafnaðar í sveit. —*• Jónas prestur andaðist ókvæntur, og þeir einu 'niðjar, sem hann Ijet eptir sig, eru blessunarríkir ávextir góðra verka. — Faðir hans, Jónas prestur Jónsson, er nú um áttrætt; en honum auðnaðist ekki að sjá hinar jarðnesku leyfar sinnar elskuðu ellistoðar; því hann er að inestu leyti sjónlaus orðinn, og má varla gjöra deili dags og nætur. 23. d. nóvemberm. varð kvennmaður úti í bil í Biskupstungum. Unglingsmaður nokkur drukknaði í haust, niður um ís, í Fitjaá í Skorradal. Alþingismaður Ilelgi Ilelgason, dannebrogsmaður, í Vogi í Mýrasýslu dó 15. d. þ. m. eða vegna þess, að norðurljóiið tálmar á einhvern hátt birtunni frá að skína í gegnum það. Tíðast er það, að norðurljósin kasta geislum frá sjer, sem stundum eru grcinilegri en stundum, og ýmist myndast ofur hægt og sígandi, eða í eiani svipan, svo varla festir auga á. Geislarnir hafa optast nær sama lit og boginn, þó hafa þeir optar ljómandi rauðan lit, en boginn. Stundum fara geislarnir langt suður á himin- hvolfið, og dragast þá saman í depil, snm kallaður er kóróna, og ætíð er skammt suður fiá hviríildcpli (Ze- nith1). Kórónan er vön að vera eins lit og geislarnir, og lítur ýmist eins út eins og dinimur blettur með björt- um hring utan um, éða eins og Ijósdepill með geisla- þoku (gloria) í kring um sig. En þó að boginn, geisl- arnir og kórónan sjeu opt björt mjög, sjást þó hinar stærri stjörnur ætíð í gegnum þau. Auk bogans og geislanna sjást og stundum birtuský nokkur, sem eru allt öðruvísi, og sem eins er og reki fyrir vindi, og verða Ijómandi við það, er þeim slær saman við norð- urljósin. Stundum ber það við, að ljósbogann vantar með öllu, og að norðurljósið sprettur úr ljósbirtu, sem ligg- ur eins og faldur eða jaðar með sjóndeildarhringi. Stund- um sjást og ekki nema partar af norðurljósi. Vjer sögðum áðan, aðboginn væri dkki ætíð jafn hátt á Iopti. En hæðarmunur þessi fer þó mest eptir því, hvað maður er langt frá miðjarðarlínu, þegar maðnr sjer norðurljósið, J) Svo köllum vjer depil þann í hiininhvolfinu, sem er beint uppi yfir höfði manns. HvirfildcpiIIinn færist því með manni hvort sem maður fer. B ó k afregn. Frá preatsiniðju Islands eru þessar bækur seinast komnar út: „Tíðindi frá þjóðfundi Islendinga árið 1851“. Fást til kaups í 4 heftum fyrir 1 rbd. hjá studiosus Jóni Arnasyni í Reykjavík. „Merkilegur trúlofunardagur. Tryggðapantur í til- hugalífi. Frá ábyrgðarmanni þjóðólfs“. Fæst hjá á- byrgðarmanni þjóöólfs fyrir 20 skk. En pú or verið að prenta: „Islenzk æfintýri“. Svo er til œtlaö, aÖ blaö petta veröi 12 arka stórt, og komi út 2 hdlfar arkir í mánuöi. Vei'öið er 4»$. I Reykjavík fœst pað einungis hjá ritstjóra pess, og eru paö vinsamleg tilmœli lians, aö kaupendur blaös- ins lofi, honum aö vita af feröum, sem vevöa kunna frá peim hingaö suöur. líver^ sem kaupir, eöa stendur í skilum fyrir útsölu á 6 exemplörum, fœr ldö 7. i pokkabót. og sýnist boginn því hærra á lopti, sem maður er nær staddur heimsskautunum. það er eins og menn hafi samþykkt það með þögn, að norðurljös sjáist aldrei nema um nætur. En vcgna þess margir áreiðanlegir menn hafa einnig sjeð þau um bjarta daga á bak við skýin, þá er það líklegt, að það sje cinungis sólarljósinu að kenna, að þau sjást ekki eins um daga eins og um nætur. Menn hafa og ætlað, að norðurljós sæjust varla nokkurn tíma á sumri, en langar athuganir eru nú búnar að færa mönnum heim sanninn um það, að þau geta sjezt á ölluin tímum ársins, þó að þau sjeu sjaldgæfari á sumrum en um vetur. Ekki sjást Norðurljósin allstaðar á jörðunni; þau sjást aldrei lyrir utan hin köldu og tempruðu belti, og eru þó ekki jafntíð alstaðar í þeim. I suðurhluta Norð- urálfunnar eru þau sjaldgæf, en verða því tíðari, sem nær dregur norðurskautshringi, en líklega verða þau þá aptur því sjaldgæfari, sem longra dregur norður frá hringi þessum. í suðurhluta Vesturálfunnar og í Svíþjóð hinni köldu (Siberien) eru norðurljósin miklu tíðari, en þau eru annarstaðar í Norðurálfunni á sama breiddarsvæði, og í kringum Ilúðsonarflóann og á Grænlandi sjást þau jafnaa, þegar sólarlag er komið á vetrum. A suður- hluta jarðarhnattarins cr náttúruviðburður sá, sem er öldungis cins í luitt og norðurljósin, og er eins og þau með tilliti til suðurskauts jarðarinnar. þau cru því köll- uð „suðurljós“. (Framhajdið síðar). Ritstjúri: M. Grímsson.

x

Ný tíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.