Ný tíðindi - 02.06.1852, Blaðsíða 2

Ný tíðindi - 02.06.1852, Blaðsíða 2
46 Með lukku, lán og ráð’, Lífið hann fram dró vel, Fram sinni fylgdi dáð Og frómlynt hjartaþel, Atorku - maður mestur, Guðhræddur, lastvar, Ijóst jeg tél. Orðheldinn, ástsæll því Allt varð til blessunar, Sið— fcrðis athöfn í Aðgætinn, stilltur var, Nákvæmur, nám- fús, iðinn, Heimilis - stoð og stytta var. Börn eignast átta vann Með ektakvinnu, nú I hæstum himnarann Hjá föður lifa þrjú, En fimm með ekkju gráta Biðjandi guð í bæn og trú. Síðan burt sofna vann í sælli værð og ró Blund þáði blíðastan Borin sál lífs til þó A sjöunda aldurs ári, það yfir fertugt þá hann dó. Ekkju og öll hans börn Annastu Jesús kær, þeirra sjert vernd og vörn, Veginn þá dauðans nær Ilvert þcirra gengið getur, Og inn til lífsins fetað fær. Guðríður Jónsdóttir. A ff r i p af búnaðarsjóðs - reikningum Vesturamtsins um árin 1849 og 1850. Samið af amlmanninum í Vesturamtinu og sýslu- manninum í Snæfellsnessýslu. T e h j u r. 1. Eptirstöðvar 31. des. 1848: A, í konungl. skuldabr. a, með 4 p. ct. rentu. 2000 b, með 3$ p. ct. — . 600 B, í peningum.............. 93 39 2. Leiga til lt.júní 1840 af skuldabrjefunum Litr. A. a, 4 p. ct. renta af 2000 ... 80 „ b, p. ct. rcnta af 600 . . . 21 „ 3. Leiga til U.júní 1850: a, 4 p. ct. renta af áðurnefnd- um 2000 ....................... 80 „ b, 3£ p. ct. renta af áðurnefnd- uin 600 .......................21 „ c, 3£ p. ct. renta af tertia qvitt. frá 26. júní 1849 yrir88 48 . . . . 2 94 samtals Ú t (/ ý ö l d. 1. Verðlaun fyrir jarðabætur til Gísla bónda Sigurðssonar í Eiríksbúð í Snæfellsnessýslu..................... 2. Sömuleiðis til Jóns bónda Jóns- sonar á Hólkoti í sömu sýslu........... 3. Fyrir prentun á reikningságrip- um sjóðsins um árin 1846—48 .... 4. Stríðsskattur af leigum sjóðs- ins til 11. júní 1849 ................. flyt 53 flutt 5. Eptirstöðvar 31. descmbr. 1850: A, í jarðabókarsjóðaum a, í konunglegum skulda- brjefum með 4 p. ct. rentu . 2000 „ b, í konunglegum skulda- brjefum með 3£ p. ct. rentu . 600 „ c, sett á leigu í jarðabókar- sjóðnum eptir þriðja kvittun- arbrjefi landfógeta frá 26. júní 1849 ........................ 88 48 d, sömuleiðis á leigu eptir þriðja kvittunarbrjefi landfó- geta frá 12. ágúst 1850 ... 111 48 B, í vörslum amtmanns Mel- steds........................ 45 37 samtals rbdd. skk. 53 V 2845 37 2898 37 Skýrsla yfir endurgjald tyingfararkostnaðar til alfiingis 1845, 1847 og 1849. I. Af fasteign 1850 — 1851. rbdd. skk. rbdd. íkk. Strandasýsla................ 80 84 ísafjar&arsýsla............ 227 60 Barftastramlarsýsla......213 91 Snæfellsnessýsla............178 15 Dalasýsla.................. 223 17£ Mýra og Ilnappadalssýsla 245 56 -------- 1169 354 Borgarfjar&arsýsla...... 225 91 Reykjavíkurbær............ 21 33 Kjósar og Gullbringusýsla 309 37 Árnessýsla............... 527 42 Rangárvallasýsla......... 428 24 Vestmannaeyjasýsla .... 24 28 Skaptafellssýslur.........170 - ------— 1706 63 Sufturmúlasýsa............161 16J Norfturmúlasýsla......... 200 331 í&ingeyjarsýsla.......... 376 30 Eyjafjarðarsýsla......... 507 36 Skagafjarðarsýsla....... 525 62 Húnavatnssýsla........... 438 21 ---------- 2209 7 II. Af lausafje 1850 —1851. Vesturamtið......................... 290 „ Suðuramtið........................... 529 85 Norður og Austuramtið............... 767 59 Aðalsamtala... 6672 57J

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.