Ný tíðindi - 02.06.1852, Side 7
51
ef hún er á röknm byggS; f»ví sjeu lands-
menn í raun og veru hneigöir til hiröuleysis
meö vörur sinar, eins og sumir bregfta [>eim
um, {>á er þaft lítil hvöt fyrir |>á til {>ess aft
vanda hana, ef þeir sjá, aft verftlagift fer meira
eptir vörumegni, en vörugæftum. — En hvaft
J>ann spádóm snertir, aft fiskur muni verfta í
töluvert hærra verfti i ár, en í fyrra, jafn vel
pó ýmsir hafi nú vanrækt aft skera hann á
háls, sem er eitt af aftalatriftum góftrar fiski-
verkunar, J)á getur margt til þess borift, bæfti
fiskileysift og toll - lækkunin á honum á Spáni.
En um J>aft skorum vjer á kaupmenn, aft J>eir
láti menn hjer eptir finna til f>ess á hverri
vörutegund, sem er, að þeir bort/i ekki
pundafjöldánn einn, heldur vörui/eeðin; f>ví
}>aft er til sannarlegs hagnaöar bæfti seljanda
og kaupanda.
Auglýsing.
Hjá undirskrifuðum eru þessir uppdrættir og bækur
bókmenntafjelagsins tii sölu fyrir viðsett verð:
1. Uppdráttur Islands á 4 blöð., með landlagslit. 7 „
2. Samí uppdráttur á 4 blöðum, með Iitum eptir
sýsluskiptum. 6 48
3. Sami uppdráttur á 4 blöðum, með bláum lit við
strendur, ár og vötn. 5 48
4. Sami uppdráttur á 1 blaði, með litum cptir
sýsluskiptum 3 „
5. Sturlungasaga, 3 síðustu deildirnar allar á 1 48
Tvær síðustu deildirnar fást einstakar, hvor á „ 48
6. Árbækur íslands, 2., 3., 5. — 10. deild. ásamt
registri. Allar deildirnar frá 5. — 10. fást ein-
stakar, hver fyrir . 24
7./Sagnablöðin, 10 deildir 1 64
Allar deildirnar frá 3 — 10 fást einstak. hver á „ 16
8. Skírnir allur, 25 árgangar 4 16
Einstakir árg. fást og, nema 13. og!5., hverá „ 16
9. Landaskipunarfr. Oddsens, 3 síðustu deildirnar 1 48
5. deildin fæst einstök á „ 48
10. Miltons Paradísarmissir 1 „
11. Kloppstokks Messías, 2 partar 2 32
Síðari parturinn fæst sjerstakur
12. Æfisaga Jóns Erichsens „ <54
13. Orðskviðasafnið, 2 partar „32
14. Frumpartar íslenzkrar tungu 1 32
15. Fornyrði P. Vídalins, 3 hepti 2 „
Hvert fyrir sig á „ 64
16. Lækningakver J. Hjaltalíns „ 24
17. Ritgjörð um túna og engjarækt „ 32
18. Æfisaga Alb. Thorvaldsens „ 24
19. Kvæði amtmanns B. Thorarensens 1 „
20. Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar 1 „
21. Sunnanpóstur 1836 og 1838 » 32
Af öllum þessum bókum, nema uppdráttum íslands og
Kvæðum Thorarensens og Ljóðmælum Jónasar, er gef- .
inn afsláttur, 15 af 100 (15 p. ct.), og ef keypt er fyrir
30 rbdd. eða meira í einu, þá er afslátturinn 20 af 100.
Enn fremur mun þossa árs S k í r n i r og E ð 1 i s f r æ ð i
(Physik) snúiná íslenzku verða til sölu hjá fje-
Iaginu, þegar sumrinu hallar (að minnsta kosti um haust-
lestir). Skírnir verður jafndýr og að undan förnu, en
Eðlisfræðin á að kosta innhcpt 2 rbd. og er vonandi, að
Islendingar vilji eignast þá bók, því heldur sem minna
er áður til á vora tungu af bókum í þeirri vísindagrein.
Verður þessi bók og allálitlega úr garði gjörð bæði að
pappír, prentun og snotrum myndum, sem við efnið
eiga og skýra það.
Reykjavík, 28. dag maím. 1852.
J. Arnason. M. Grímsson.
Enn fremur fást keypt hjá undirskrifuðum þjóð-
fundartíðindin 1851 fyrir 1 rbd., hept í kápu, og 2., 3.
og 4. ár Gests Vcstfirðings, og kosta þau eins og á þeim
stendur. Annað og fjórða ár fást einstök. Enn fremur
fástog sögur þær keyptar, sem Fornritafjelagið í Kaup-
mannahöfn hefur gefið út, og taldar eru upp á 276. bls.
þjóðólfs, og kosta þær eins og þar er tiltekið,
Reykjavík, 28. dag maím. 1852.
J. Árnason.
Skipskadinn i Grindavík 1. dag f>. m.
(eptir brjefi sóknarprestsins þar, sjera f>. Böðvarssonar).
Laugardaginn, 1. d. þ. m. sökk hjer skip vegna ofhleðslu
á heimleið úr fiskiróðri í bezta sjóveðri. Á skipinu
voru 15 menn, 6 bændur kvongaðir úr Járngerðarstaða-
hverfi og 2 unglingsmenn, sem allir drukknuðu; 3 af
þeim voru feðgar. Af þessum 8 mönnum voru 2 á
scxtugsaldri, 1 á fertugsaldri, en hinir 5 á milli tvítugs
og þrítugs. Auk þcssara innlendu manna drukknuðu 4
útlendir: Einar bóndi á Sóleyjarbakka í Ytrahrepp á
sextugsaldri, og sonur hans á 18. ári; Erlendur frá
Skaptholti í Eystrahrepp, vinnum. rúmlega tvítugur, og
Ólafur frá Uxahrygg á Bakkabæjum í Rangárvallas. —
3 mönnum af skipshöfn þessari varð bjargað: Jóni og
Eiríki Ingimundarsonum, bræðrum frá Efstadal í Laug-
ardal, og Páli þorsteinssyni frá Tjörfastöðum í Land-
mannahrepp, allir ókvæntir unglingsmenn. — Formaður-
inn á skipinu hjet Oddur Magnússon frá Iívíhúsi í Járn-
gerðarstaðahverfi. Engan hinna drukknuðu hefur enn
(8. d. maím.) rekið upp, en eitthvað hefur fundizt af
sjóklæðum þeirra. — Mikil ósköp eru hvað mennirnir
geta verið blindaðir, að þeir skuli óvirða gjöf hinnar
örlátu handar guðs, þegar hán lýkur upp fyrir þeim
auðæfum sjáfarins, og hlaða sig í kaf sökutn hófleysis !
Vjer óskum þess af alhuga, að þctta hryggilega dæmi
verði öðrum til viðvörunar.
18. dag þ. m. barst á báti á Stokkseyrarsundi við
Eyrarbakka. Hann kom úr róðri, og var stormur á