Norðri - 01.04.1853, Blaðsíða 1

Norðri - 01.04.1853, Blaðsíða 1
N 0 R Ð R I. 1353. Aprilmán. 7. og 8. Skýrsla tim prentsmidjustofnunina á Akureyri. (.Framhald). Jafnframt þessu frjettist og, aí) arkívsckretjeri Jón Sigurcarson, væri búinn aí) kaupa prentsmibjuna, sem þá kom nokkru síb- ar frá lionum, meí) einu Akureyrar skipi; og kostafci hún meö letri og ýmsum áhöldum, pappír, ábyrgöar - og flutningskaupi 1,524 rbd., af hverj- um framannefnd ávísan borgaÖi 1200 rbd., enhin- ir 300 rbd. áttu aÖborgastsíÖlasumars eÖa í haust er var. þegar hjer var korriiö sögunni, fórumenn í huganum, aö vera sjer út um prentaraaÖ sunn- an, eöa ef þaö. ei dygÖi, þá frá Kaupmannahöfn. Sjera Jóni Thorlacíus var því faliö á hendur, þá suÖur fór á þingvallafundinn, aÖ skora á Helga prcntara í Reykjavík —• því nú var útsjeÖ um Einar, sem í millibilinu skrifaö hafÖi nefndinni, aÖ hann hjeÖan af væri ófáanlegur til aö gjör- ast forverksmaöur prentverks hjer — og var Helgi ekki ófús aÖ koma hingaÖ aÖ sumri, þvíþá gæti hann fyrst — ef svo vildi •—• veriÖ laus viÖ prentsmiÖjuna þar. Nefndinni þótti þetta gott, úr því sem ráöa var, jafnvel þótt hún áliti þaö augna- miöinu til fyrirstööu, ef ekki yröi byrjaö á und- irbúningi til prentunar, fyr enn aö sumri, ofan á þann langa tíma, sem liöinn væri síöan, aÖ fyrir- tæki þetta fyrst heföi lagt af staÖ. Einnig ótt- aÖist nefndin, aö biöin til sumars, mundi síÖ- ur verÖa aÖ alþýÖu skapi, heldur enn aö byrjaö væri nú þegar, þó þaö yröi, ef til vildi, meiri eríiÖ- ieikum og kostnaÖi bundiö; hún rjeÖi því af hinn 2. septemberm. næstl. aÖ rita Helga prentara, meÖ ferö er óvænt bar aÖ hjeöan og suöur og hingaÖ aptur um hæl, aÖ hann vildi koma í haust, eöa sem fyrst hann fengi viökomiÖ, móti því aö njóta 300 rbd. til launa um áriö, og ókeypis húsnæÖi fyrir sjálfan sig, og auk þess þaÖ, erhannþyrfti til farareyris hingaÖ norÖur. Helgi fjekk sig því lausan viÖ prentsmiöjuna í Reykjavík, og kom iúngaö 17. októberm. f. á. Var þá þegar af nefnd- inni fariÖ aÖ leitast fyrir um húsnæÖi handa prent- smiÖjunni, og lá þaÖ ekki laust fyrir, nema hús þaö, sem tilheyrir Birni Jónssyni, og hann hing- aö til fyrir hugaö hafÖi prentsmiÖjunni til íbúÖar, jafn- vel þótt nefndinni þætti þaö bœöi óhentugt aö innri tiihögun þess og þaÖ vantaöi ytraþak. þ>rátt fyrir vankvæöi þessi, sá þó nefndin sjer ekki annaÖ færi, cnn aö ganga aÖ því, aÖ taka hús þetta til leigu og nauÖsynlegrar umbreytingar og tilkostn- aÖar, aÖ því leyti húseiganda ekki varö gjört aÖ skyldu sjálfum aö kosta. En hann skoraÖi jafn- framt á nefndina, aö hún þá vildi lána sjer 70— 80rbd. fyrir boröviö og saum í ytraþak á húsiö, móti því, aö leiga hússins kvitta mætti skuld þessa, þar til er henni lokiö væri, sem nefndinni, eptir kringumstæöum virtist aö ekki mætti synja hon- um um, þvf síöur, er þaÖ var í skilmálunum, aÖ prentsmiÖjan hefÖi húsiÖ í leiguhaldi sínu, í hiö minnsta næstkomandi 5 ár og lengur ef hún vildi. Einnig var gjörÖ ráöstöfun fyrir, aö smíöaö yrÖi þaö af áhöldum, er vantaöi til prentsmiöjunnar, og átti þessu öllu aÖ vera aflokiÖ fyrir nýár 3 853. Nefndarmenn komu enn saman 3. og 4. desem- berm. f. á. einkum til þess, aö búa sigundirmeö þaö, hvaö fyrst skyldi koma til prentunar; þótti þá bezt hlýöa, aÖ byrjaö væri á tímariti, hvers samningu nefndin tók sameiginlega aÖ sjer aÖ ann- ast til vorsins, þangaÖtil almennur fundur yrÖi hald- inn og ný nefnd kosin, sem forstööunefnd. Stúdent Bjarna Arnórssyni var faliö á hendur, aö annast leiörjettingu prófarka. þaö var og gjört ráö fyrir, aÖ nefndin skyldi enn koma saman 4. janúarm. 1853, meÖ handrit þau, sem hún þá sjálf heföi samiö eÖa fengiÖ frá öörum í blaÖiö. J>á komu og tilmæli frá bókbindara G. Laxdal um, aö hann fengi prentaÖ á sinn kostnaÖ bænir og sálma, sem mundu veröa hjer um bil á 14—15 arkir í litlu 8 blaÖa broti, er honum var gefinn kostur á, mót veÖi og borgun fyrir nýár 1854. Ennfremur var og talaö um, aö taka dreng, prentaranum til aö-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.