Norðri - 01.04.1853, Blaðsíða 4

Norðri - 01.04.1853, Blaðsíða 4
28 þá, hvafc okkur Islendihga sjálfa snevti, í hend- ur vorar, enn ekki danskrar þjdbar, og lofafci okk- ur svo sjálfum, í sameiningu meb sjer, ab rába því sem okkur varfeabi mest um, en Danir geta ekki getife nærri, hvernig bezt og hentugast fer, efeur lagt sig nifeur vife afe hugsa um. Vjer get- um því, afe þessu öllu yfirvegufeu, ekki rjettilega kennt sjálfum oss, og allra sízt hinni lægri stjdrn landsins, efeur neinum hennar ófullkomlegleikum, þó nokkrir kynnu afe vera, um þafe, afe ekki var rýmkafe um rjettindi vor, efeur bettir tekife undir bænir vorar og kvartanir, enn gjört var. Oss þykir mikife rífea á því, afe Islendingar hverfi ekki aptur í sitt fyrra hugsunarleysi og dofinskap, fyrst köllun tímanna vakti þá hvort sem var, til afe fara afe hugsa um og þekkja sitt náttúrlega og þjófe- lega frelsi, Og þann rjett, sem þeir eiga til þess, og vöknufe var hjá þeim longun til afenjótaþessa rjettar, og vifebúnafeur til afe taka á móti honum; og þykir oss næsta varúfearvert, afe þeim innprentist ekki afe nýju þafe undanfarinna alda óhyggilega vantraust á sjálfum sjer, afe þeir.sjeu af sjálfs- dáfeum ekki færir um afe ráfea sjer, og þekki ekki sjálfir, hvafe sjer sje fyrir beztu, heldur þurfi afe sækja þafe allt til annarar þjófear. þessar volæfe- islegu hugmyndir eru nú hjefean af aldeilis óverfe- ugar Islendingum, sem mefe mörgum frjálsum og frí- viljugum hjerafea - og landfundum, hafa sýnt þafe, afe þeir ekki sjeu svo latir efea framtakslausir, mefe mörgum velsömdum ritgjörfeum, ræfeum og bænarskrám, afe þeir ekki sjeu svo heimskir, og mefe talsverfeum peninga samskotum til talsmanna og eyrindisreka þjófearinnar, afe þeir ekki sjeu svo fjesárir, afe ekki mætti alls þessa vegna sleppa vife þá rjettindarýmkun þeirri, sem þeim var ætlufe. Nei, vjer skulum ekki, Islendingar! láta þafe sann- ast upp á oss, afe vor hafi verife skuldin, heldur halda oss reifeubúnum og vakandi, eins og vjer vorum, til afe taka á móti rjettindum vorum, hve- nær sem þau bjófeast oss, en á mefean fylgja ráfe- um Dalasýslu bóndans, og reyna afe hlynnaafe vor- 1 um eigin innri stjórnarlögum, þó vjer höldum samt, afe þafe gangi ekki svo í augu hinnar dönsku stjórnar, afe hún þess vegna fari afe flíta stjórn- arbótinni, eins og líka oss mun lítife þoka áfram í þeim efnum, mefean þingife sjálft fær ekki lög- gjafarvaldife, og ekki eru meira teknar til greina tillögur þess, énn gjört hefur verife, á tveimur hin- um seinustu þiogurn. S o n a r á s t. (.Framhald.) Loksins mælti hann í hinni sár- ustu örvænting sinni: herra minn! þarefe þjer á- lítife afe tjón yfear krefjist nokkurs konar lansnar- gjalds, svo leyfife mjer þá afe vera lausnargjald þetta; pyntife mig í stafe föfeur míns; því enda harmkvælin í dýblissunni, skulu vera mjer dýr- mæt, geti jeg mefe þeim keypt frelsi hans, svo afe hann fái huggafe mófeur mína og systkyn. Mefe þessu móti, getife þjer svalafe hefnd vfear, án þess afe vera orsök til eyfeileggingar heillrar fjÖI- skyldu. Hann gat valla talafe or-fe þessi fyrir harmi. Ilinn harfelyndi lánardrottinn leit hann á knjám frammi fyrir sjer, heilan fjórfeung stundar; afe því búnu skipafei hann honum mefe bistum rómi, afe standa á fætur og setjast þar á stól, sem sveinn- inn hlýddi þegar. En sjálfur gjekk hann nú hart aptur og fram um gólfife í stofunni, og enn leife fjórfeungur stundar. Loksins nam hann stafe- a{ frammi fyrir sveininum, varpafei höndum sín- um um háls honum og mælti: jegsjeafeþjer haf- ife þafe til afe bera, sem meira er varife í, enn pen- ingana einbera. Jeg á dóttur eina, um hverja mjer hefur vorife og er enn mjög annt, og hverri jeg fram- vegis vildi sjá sem bezt borgife, afe þvíleyti mjer er framast unnt. j>afe getur ekki farife hjá því, afe þafe yrfei hennar mesta hamingja, efafe þjer nú vildufe ganga afe því, afe eiga hana. Farife þjer nú til föfeurs yfear, og segife honum, afe honum sje frelsi gefife, bifejife um samþykki hans, til þess afe þjer giptast megife dóttur minni. og komife sam- stundis mefe hann hingafe, og látum oss fagna yfir sameiningu þeirri, er ekki gjetur annafe, enn aflafe heilla og glefei, og afmáfe sjerhverja end- urminningu um hife ógefefellda, semáfeur hefur skjefe. Hin únga mær, sem á allan hátt var elskuverfe, varfe ekki minna, enn fafeir hennar, frá sjer num- in af veglyndi hins únga sveins og hrifin til ásí- ar á honum. Bæfei þessi ungmenni unnu því brátt elsku hvors annars. þafe var því ekkert til hindr- unar því, afe ráfeahagur þessi kæmist á, sen» og stuttu þareptir fullgjörfeist. Sonarins barns- legi kærleiki frelsafei þannig föfeurinn, og hreif hinn ríka mann út úr villu sinni, og gaf heifear- legri fjölskyldu hinn mesta frife, og Ijethana öfel- ast velvegnan þá og heill, sem hún svó rfk- uglega verfeskuldafe haffei.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað: 7.-8. tölublað (01.04.1853)
https://timarit.is/issue/138309

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7.-8. tölublað (01.04.1853)

Aðgerðir: