Norðri - 01.04.1853, Blaðsíða 2

Norðri - 01.04.1853, Blaðsíða 2
26 stoíiar, og sem jafnframt nema skyldi prentlist, og bu&u sig þ.egar 2 fram: Olafur Olafsson frá Fjðllum í Kelduhverfi, meb þeim kostum, ab vinna afe prentstörfum sem drengur í næstkomandi 5 ár, og hafa yfir þann tíma, fyrir fæSi og húsnæfei og fatnah, í allt 360 rbd. þar á mót frambauh einn bæjarmanna, Steinn Kristjánsson, Frihbjörn son sinn, 15 vetra a& aldri, jafn langan tíma og Olafur, ef hann ab eins fengi í allt 300 rbd.; og þar a?) auki skyldi hann vinna ókeypis í prent- smihjunni tilþess í vor, ogvera þá frá, efprentar- anum þætti hann ekki hæfilegur til afe geta orfcií) prentari. Bæhi vegpa fatæktar stofnunarinnar og þess, ab prentarinn áleit Friíibjörn, fyrir aldurs- sakir, hentari enn Olaf, rjebi hún af ab taka FribbjÖrn. Eins og ábur var gjört ráb fyrir, hittust nefndarmenn 4. janúarm. þ. á., nema tveir þeirra, er forfatla vegna gátu ekki komiÖ; þótti þá hin- um nefndarmönnum, sem ekkert yrbi verulegt úr rá&ib, því sfóur, sem annar þeirra, er vantabi, helzt hafbi gefib tog á, ab taka a& sjer ritstjórn blabsins. þ>a& var því afc eins skobab húsib og á- höldin, er smífeub höfbu verife, og þar á mebal þab, er timburmeistari 0. Briem gefib hafbi prentsmibj- unni, sem var vænn og stór gluggi (1 Fag) og leturkassi, er hvorttveggja mattist, ef selt hefbi verife, a& mundi kosta 10 rbd., og var nú flest aí> kalla albúib, svo aí) taka mætti í þessum mánubi til prentstarfa; og þar eb horfur voru á því, ab blabib mundi ekki verba búib ab sinni, nje neitt annab komib frá öbrum, er gæti orbib ab efni í þab, , yar afrábib, ab byrja skyldi á bænum og sálmum Laxdals, og halda áfram me& þab, til þess ef tímaritib kæmist einhverntíma á gang, hvers prentun þó skyldi æ vera í fyrirrúmi, þá er þab þyrfti a& komast ab. Vegna þess, ab ýmislegt var óbúib og heljurnar svo miklar, ab allt í prent- smi&juhúsinu gaddabi og fraus, sem frosib gat — J»ó sybi á ofninum allan daginn—varb ekki byrjab meb prentun bænanna fyr enn í febrúarm.; og þeg- ar var&, vegna frostgrimdarinnar, var haldib áfram meb þær til þess í næstl. mánu&i, ab helfingur þeirra var búinn, og Norbri þá fyrst og loksins kom í prentsmibjuna. Frjetzt hafbi hingab í fyrra, ab hinn alkunni dugnabarmabur og þjóbvinur, skipherra Ásgeir Ás- geirsson á |safir&i, hver nú er sagbur orbinn verzl- unarmabur þar, fyrir eigin reikning, hefbi heitib 100 rbd. lýni hverri þeirri prentsmibju, sem stofn- ub yrbi á landi hjer, auk prentsmibjunnar í Reykja— vík. Ilonum var því ritab af einum nefndarmann- inurn hjer um, og er nú svar aptur komib, i hverju liann kannast vi&, ab hafa haft ummæli þessi, og segir því peningana á reibum höndum, hvort heldur nefndin vilji, ab hann eigi þá, sem hluta eba actíu í prentsmibjunni, og hann þá, ásamt henni, taki ab tiltölu þátt í kostnabi honnar og arbi, eba ef ekki þab, þá a& þeir sjeu sem lán, móti lagaleigu og vebi í fasteign. Nefndin kjöri þegar hinn fyrri kostinn. (Framhaldib síbar). Ekki er svo þjóctin traust, ad þetta lidi vrdalaust. Islenzkt orbskvi&asafn bl. 69. Ábyrgbarmabur þjóbólfs hefur f febrúarm., í bla& sitt tekib ritgjörb nokkra, eptir bónda í Dala- sýslu, um stefnu stjórnarmála Islands, og særnt hana verblaunum. Vjer játum þab meb lögfræb- ingi Jóni Gubmundssyni, ab ritgjörbin er í mörgu tilliti vel samin, og höfundurinn hefur eptirþeirri stefnu, sem hann hefur valib sjer, haldib einlæg- um og ljósum hugsunarþræbi í henni; en engu a& síbur getum vjer ekki, ab öllu leyti, unab vib þann skobunarhátt í sumum greinuin, sem liöfundurinn hefur, ebur þann blæ, sem breibir sig út yfir rit- gjörb þessa, í því tilliti, hvab óhæfir vjer Islend- ingar, ab hans meiningu, vorum og erum ab taka á móti þeirri stjórnarbót sem einvaldarnir Kristján 8. og Fribrik 7. liöföu fyrirhugab okkur; og ef a& Jón Gubmundsson getur nú me& fullri sannfær- ingu sagt, a& ritgjörb þessi sje „svo skynsamleg í hugsun og stefnu“, þá liggur oss vib ablialda, ab herra Jón sjé kominn á nokkub abra sko&un um stjórnarmálefni vor, enn hann hefur liaft ab und- anförnu; því ef„ekkiværi ástæbulaust fyrir stjórn- ina (konunginn) a& liika vib a& fá oss landsstjórn- ina f hendur“ — a& sleppa henni vi& oss ab öllu leyti, þa& hefbi enginn ætlazt til — þá lcibir einmitt af því, a& stjórnin hafi gjört oss rjett og vel til í því, a& slá á frest hinni fyrirhugubu og eptirvæntu stjórnarbót, e&ur meb öbrum or&um: stjórnin hefur þá liaft ástæbu til, a& fara ab, eins og hún fór, nefnil: láta slíta hálfbúnu þjóbþing- inu, ábur enn nokkur mála miblun kæmist á, eb- ur yrbi reynd í tilliti til þess, sem hana greindi á vib okkur, og sem heita mátti mest falib í því, ab vjer vildum hafa oss sem mest undanþegna yfirráb-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.