Norðri - 01.04.1853, Blaðsíða 7

Norðri - 01.04.1853, Blaðsíða 7
31 Útlendar frjettir frá í liaust. I Nýju Jórvík í Ameríku, hefur kaupmaLur nokkur stofn- afc Jiar stiptun eina, til uppheldis og menntunar fyrir 300 munaWlans hörn, og geflí) fiar til 3 milljónir Dollars. Hertoginn af EUesmere, sonarsonur hertogaps af Bredge water, er haldinn nú á dögum, hinn mesti auhmacur í Noríi- urálfunni, }iví tekjur hans eru tU jafnabar á degi hverjum 6,300 spesíur. Hib stærsta herskip, §em menn vita ab nú sje tU í heiminum, heitir Windsor Castle, í Pembroke í Suliur- wales á Englandi, og er skrúfu gufuskip, 139 áln. langt, 30 áln. breitt, og ber 3,150 Tons. En hver Tons er 2,032 pnnd. Gufuvirki þess, hafa 700 hesta afl. I hlibum þess eru 146 fallbyssur. Eins og lengi ab undanförnu, eiga Rússar enn í ófribi vib Kákasusmenn, og bibu þessir ósigur í nokkrum orustum í sumar sem leift; yoru þeir þá, sem nábust, og gátu ekki flúib undau á fjöll upp cba fyrnindi, herteknir og drepnir, og nokkrar borgir fieirra lagbar í cybi. Englendingar eiga enn þá í ófriþi Vib Kínverja og vannst Iftíh þá seinast frjettist. Nokkrir þeirra, sem Napóleon keisari gjörbi útlæga í fyrra, hefur hann leyst aptur úr útlegbinni, og er einn þeirra etjörnuvitringurinn Thjers. Kona ein í Norbu r- Ameríku dóí aprílm. 1852, 145 ára gömul; átta sinnum hafbi hún gipzt, fjórum sinnum á Skotlandi <ig fjórum sinnum í Ameríku; hún þótti kvennskörungur mikill Nýlega hefur heyrzt hingab, aí> skip sje komih { Hafn- arfjörb fermt salti frá Englandi, og jafnframt, ah Eyrarsund venju framar hafl frosiS í vetur, og þess vegna 6kip örbib n'bbúnari frá Kaupmannahöfn hingaþ til lands, enn næstu ár aþ undauförnu. Innlendar frjettir. Vebráttufarib hefur um næstliíma 3 mánubi, fremur mátt heita kyrt og úrkomulítib, en aptur mjög frostasamt og kalt; enda er enn víbast mikUl jökull á jöríiu, og í sum- um byggbum baidjökull yflr allt. Margir höfbu á útsveitun- um i_ Norourmúlasýslu verib búnir öndverblega í þessum mánubi, ab reka af sjer sauíifje sitt og hross, bæíií frammií Fljótsdal og eins á Jökuldal, svo aí) þúsundum skipti af taubíje og tugum af hrossum. Einnig hefur verib sagt, ab nokkrir útsveita menn í Skagafjarbarsýslu hafl rckib fram í miþsveitirnar þar saubi sína og hross. í almælum er nú, a<3 fleiri enu fasrri muni þegar komnir á nástrá meb pening sinn, og hjá einstökum faril) ab hrökkva af. A Vindbelg vi% Mývatn hafííi názt í vetur lifandi hrein- kálfur, og var liann fyrir skemmstu sagbur enn á Kfl; honum kvab hafa verrb gefln fjallagrös og smáhey. Flcstir þeirra, er stunda hákallaveibi hjer f sýslunni, er sagt ao hafl aflab vel í seinustu legunni, sem á komst fyrir ekemmstu; en þó höfbuþeir, Páll á Dölum, Jörundur í Grenivík og Magnúsá Artiarnesi hlutab bezt, hvor urn sig hjer um bU lifrartunnu í hlut. M a n n a 1 á t. þess er vert aþ geta — ekki síísur enn annara mark- verbra tUfella í mannlegu lffi — hversu sorgleg og svipul varþ glebisamvist, hinna ungu hjóna — Timburmannsins Jóhanu- esar Arnasonar og yngismeyjar Sabínu Jónsdóttur á Snarta- stöbum (hjer í sveit), sem á Mikaelsmessu, 29. septemberm. f. á. voru hjer me?> glebi og ánægju margra gesta saman- gefln f hjónaband — en undan borbum hlaut hin ungakona ab ganga strax af brúþarbekknum til rekkju, sem varþ henn- ar banasæng, því eptir rjetta mánabarlegu — án þess fram- ar at) stíga nibur hciibrigburn fæti — andaíiist hún 27. októ- berm., og var greftruí). 3. nóvemberm., á 21. aldnrs ári; var þaí) slímsóttin er dró hana til dauba, og veitti miki?) sorgar- sár eptirlifandi ekkjumanni eg foreldrum, er hlutu at sjáhib unga og efnilega blóm svq snemma visna og deyja. Presthólum 23. dag aprílm. 1853. H. þorsteinsson. í næstliímum mánuþi dó Guþmundur Jónsson á Sigtún- um í Eyjaflríii, og hafþi hann veri?) kominn á 6. ár yfir nírætt. Hinn 25. dag þ. m. ljetzt kaupmalur Christen Knnd Thyrrestrup á Akureyri, á 75. aldursári. Sjalrian er of varlega farid. Næstlifeinn sumardag fyrsta, vildi svo slisa- lega til, ab skot hljóp aí> óvörum úr byssu á gull- smib Frihfinn þorláksson hjer í bænum, og lenti utanvert og efst í hægra lærife, en fló þar út aptur, án þess þó — afe læknisins sögn — a& bein- ib skaddabist; eigi ab sífeur varö þctta mikill á- verki, og sem sjúklingurinn hlítur lengi afe eiga í; og er þab mikife tjón fyrir hann, sem efnalít- in, ab sviptast þannig langdvölum frá atvinnu sinni, og sem hlítur ab vera honum því tilfinnan- legra, sem voöa atburbur þessi var, ab ^ögn, ekk- ert hans vangá ab kenna. Annars væri þab eng- in furba, þótt optar yrbi lífs eba limatjón, enn þó verbur, af slíku voba verkfæri sem hlabin byssa er, sem helzt of margir hafa í höndum, og jafn- vel sumir fullorbnir fara mjög svo hálfvita"- og gapalega meb. Nokkrum dögum seinna, enn ábur er greint, lá og vib sjálft, ab slíkt varúbarleysi, yrbi ab stórkostlegum voba og enda Iíftjóni, þar sem skot, er kom framan af sjó, flaug rjett vib hlibina á drengjum nokkrum, sem áttu sjer eink- is von, þar í steina. þvílík ógadni ætti ab minsta kosti ekki ab komast hjá alvarlegri áminning foreldra eba húsbænda, og efabbæri í annab sinn, þá ívotta viburvist, en í 3 sinn, eptir kringumstæbum ab varba minni eba meiri Qárútlátum til hlutabeig- andi fátækra sjóbs. Oss virbist, sem þab ekki sje ófyrirsynjm þótt 28 grein tilskipunarinnar frá 4. októbr. 1833’ sje tengd hjer vib, og hljóbar hún þá þannig: „Fyrir líkams áverka, sem nokkur af skorti

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.