Norðri - 01.04.1853, Blaðsíða 5

Norðri - 01.04.1853, Blaðsíða 5
29 REIKNIIYGIÍR spítala árifc rbd. sk. 7 7 18 41 48 42 27 78 181 52 4 59 240 38 • í. 2. 3. 4. Sjófcur 31. desember 1851. .' . . . Landskuldir og leigur af spítaiajörfeunum Spítala hiutir úr Húnavatns sýslu . . ---------------- Skagafjarfcar — . . ---------------- Eyjafjarfear — . . ------------------ þingeyjar — . . Lcigur til 11. júní 1852, af höfubstól spítalans Tilsamans ú t g j ö 1 d a. Mebgjafir mefe 2 spítalalimum, og laun fyrir umstang spítalarábskonunnar...................... b. Til spítala prestsins ... ............ c. Sett á leigu í jarbabókarsóbinn.............. Sjóbur 31. desember 1852 Tekjur. rbd. 42 125 101 197 467 425 41 SK¥R§L A. yfir hvab hinir spítalarnir á landi hjer, áttu í sjó&i sínum 1851. a. Kaldabarncss spítali ............................... b. Hörgslands — . ............................... c. Hallbjarnareyrar —............................. sk. 46 32 72 88 46 90 52 Höfubstóll. rbd. 5,289 240 5,529 12,268 1,949 2,547 sk. 14 38 52 55 r> 78 \ v a r p. f>ab er fyrir löngu orfeib alkunnugt: afe vib hin hastarlegu og svipmiklu lok þjóbfundarins sumarií) 1851, tóku hinir þjóbkjörnu þingmenn þab ráfc, afc rita konungi kvörtunarbrjef og bifcja hann vifcrjettingar á málalokum þeim, er þá urfcu, og kjöru þá strax þrjá menn af flokki sínum, til afc bera þafc fram fyrir hann sjálfan, og tala fyrir því, og hjetu þingmenn rúmum tveimur þúsundum dala þeim til farareyris, hvar af sumt var greitt strax, en hinu heitifc sífcar. Afc vísu fóru aldrei nema 2 mennirnir, svo ekki þurfti á öllum liin- um heitnu peningum afc halda; en sífcan hafa flestir efca allir landsmenn fallist á, afc láta sendi- rnenn þessa, nefnil: þá Jón Sigurfcsson og Jón Gufcmundsson, njóta þessa afgangs; því menn þykj- ast hafa rok fyrir því, afc báfcir hafi þeir misst í bráfc, atvinnuvegi sína, vegna sinnar þörfu og þjófclegu frammistöfcu. Nú munu flestar sýslur í landinu vera búnar, efca verfca búnar á vori þessu, afc greifca þá peninga, sem þingmenn, þeirra vegna höffcu heitifc; en af því mjer er ekki kunnugt, hvort innbyggendur syfcra kjördæmisins, í þing- eyjarsýslu, hafa sjálfir tekifc sig fram um, afc skjóta saman til endurgjalds þessarar greizlu þafcan, sem var í alit 100 rbd. efca 50 rbd. frá hverjum þing- manni, þá vildi jeg æskja,ef þafc ekki er búifc, en er þó í áformi, afc prestarnir og hreppstjórarnir í kjördæmi þessu, vildu gangast fyrir, afc þafc yrfci gjört nú á yfirstandandi vori, þó afc undanskildum Húsavíkur hreppi; því hinn framtakssami og dug- legi lireppstjóri þar, Jóhannes á Laxamýri, safn- afci strax ótilkvaddur og sendi þingmönnnm 13 rbd- 72 sk. í þvf skyni; og mun þafc vera eptir full-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.