Norðri - 01.04.1853, Blaðsíða 6

Norðri - 01.04.1853, Blaðsíða 6
30 komnustu tiltölu þaban í samanburbi vife hina 6 hreppana; og segja þingmennirnir hönum kærar þakkir fyrir þessa hans fljótu og gófeu frammistöfeu. Annar þjódþingismadiirinn frá nydri hlata þingeyjar sýsln Beðið að lieilsa. þafe er hvorttveggja afe prentsmifejan á Akur- eyri er enn í hinum mesta barndómi, enda er þafe lílcast því, afe barns vein hennar skyldi hafa náfe eyrum hinna sunnlenzku blafeamanna, en vakife þó hjá þeim meir spjelegar, enn brjóstgæbislegar tilfinningar; því þab getur öllum skylizt, ab fyrri part vetrarins þurfti ab briika til þess, ab gjöra í stand húsib handa henna, og tilbúa öll þau á- höld hennar hjer, sem gjöra þurfti úr trje, og ab ekki var hægt afe prenta fyrri, enn því öllu var lokife; síban er ekki ab vænta mikils af einum manni og óvönum dreng; vjer álítum okkur hjer nörfeanlands þafe líka hneysulaust, þó afe eins væri byrjafe afe prenta bænakver fyrir þann mann, sem sjálfur vildi gefa þafe út á sinn eigin kostnafe, og þótt þafe heffeu 'verife fyrirbæpir fyrir prent- smifejunni sjálfri, þá höffeum vjer heyrt þess dæmi fyrri og síbar í heiminum, ab sumum mönnum hefur orbib þafe, þegar eitthvert nýtt og nytsamt fyrirtæki hefur verib sett á stofn, ab bibja þann, sem ræbur og stjórnar áformum manna, eflir þau eba takmarkar eptir vilja sínum og vísdómi, ab bibja hann — segjum vjer — libveizlu og fulltingis. Ann- ars bibur norblenzka prentsmibjan kærlega ab heilsa sunnlenzku blabamönnunum, og bibur þá, ef þeir éinhvern tíma kunni ab lesa í nýja norblenzka bænakverinu, bæn á eptir hííslestri, ab syngja þá til áliktunar 19. vessib úr 14. passíju sálmi sjera Hallgríms heitins Pjeturssonar Fáeinar nýtar athugasemdir um Bardmetrib (Lopt- þyngdarmælirinn) sem veburspá eptir Dr. J. Hjaltalín. Fleatum, er gefa gætur aí> Barómetrinu, til þe68 a!b rá?ia af því vebráttufar, sjest almennt yfir í því, afe þeir ætla, afe hækkun og lækkun þess eptir mælistiganum, sje ugglaus leibarvísir, til þess aí> færa sjer verkfæri þctta rjettilega í nyt. Athugasemdir þær, sem hjer á eptir veríia tilgreiudar Bm Baróm. sem veburspá, kynnu því a?) koma sjer núgu vel, og þykja hokkurs umvarbandi þeim, er vona aí) geta rábit) af stöðvum þess dag hvern, hverjar veburbreytingar mabur, afe nokkrum líkiudum, muui geta sagt fyrir meí því. At- hugasemdirnar, sem eru byggíar á margfaldri eptirtekt, sem höfb hefur verio tíb í ymsum 18ndum, í ymsum tímum, og sem því mega álítast hjer um bil áreifcanlegar og ab hafa reynsluna fyrir sjer, eru þessar: 1. J>egar kvikasilfrib hækkar í Barúm, veit þaíi í rauuinni á góbvibri; aptur, þegar þafe lækkar, á illviuri, nefnil. regn, snjó, hvassvibri eba storm. í>egar yflrborbiu- á kvikasilfrinu er kúpt og því hærra í mibjunni enn til hliba, sýnir þaí. ab Baróm. er afe hækka ; en sje þab íþjúgt, eí)a meí) laut i' micjunni, spáir þaí), aí) Baróm. muni brácum lækka. 2. fiegar kvikas. lækkar í mikium hita, veit þaí) á þrumu. J>rumuveour og stormur kenaur almennast þegar kvikas. er lftií) eitt fyrir ofan eí)a neban „Foranderligt,., (breytilegt). 3. A vetrin spáir hækkun kvikas. almennast frosti; en ef þaft lækkar í töluvercu og stö%ugu frosti, veit þa<5 á þýfcvjlbri. Hækki kvikas. í langvinnu frosti, veit þab á snjókomu. 4. þegar óþurkur kemur strax eptir ab kvikas. hefur lækkaí), þá er þab lítife afe marka, og eins er ei aí> ætla á gúfevibri sem kemur strax eptir afe þaí) hefur hækkaí). 5. J>egar kvikas. stigur ótt og hátt í votvibrum og úþurk- um og heldur því áfram 2 efta 3 daga, áuur enn óþurkurinn er úti, má vænta gófeviuris og stabviuris. 6. J>cgar hækkun og lækkun kvikas. er hvikul og snógg, veit þau á óstöísugt veibur (umhleypinga). 7. J>egar kvikas. fellur snöggt og töiuvert í gófeviuri og þcssu fer fram 2 efca 3 daga, og rignir ei á meíían, má mau- ur eiga vissa von á hvassviíírum og stöbugurn úrkomum. 8. Á vetrum, vorum og haustum, veit hastarleg lækkun kvikas. nær því undantekningarlaust á vind og storm; en á sumrum á þykkt lopt og þrumu. J>egar stormur er í aí)6ygi, lækkar Baróm. ætft töluvert, en þó einna mest þegar vænta má rigningar meb storminum. 9. J>egar hann kemur á noríian, útnorban eba landnorfcan eptir rigningar, og kvikas. stígur um leií), þá má macíur opt (einkum þegar mörg björt og þur ský sjást samtíbis á lopti) eiga von á stafcviíiri og góbviíiri tíma korn. 10. í>egar Baróm. hefur stabib mjög lágt í stórviíírum, þá hækkar þafc venjulega æhi fljótt og hefur þetta þó ekkert verulegt ab þýí)a í tilliti til veburlags. Ei skal heldur gefa því sjerlegan gaum, þótt Baróm. Iækki uokkuí) í stabvibri; því opt veit þetta á alls ekkert,j nema stundum á dálitla úrkomu. 11. |>ab er ekki ráfelegt, ab reií)a sig of fast á oroin sem standa á mælistiganum; en hins vegar á mabur aí) gæta ná- kvæmlega a?) lækkun og hækkun kvikasilfursins og einkum líta eptir, hvort kúfur eba laut er á yíirborbi þess. J>egar Baróm. stendur á „stærk Regn" (miklu regni) og kemst því næst í breytilegt, er ekki sjaldgæft, ab þab viti á góbvibri; þó er ei aí) vænta, aí) þaí) ver%i ab stabaldri, nema kvikas. sje kúpt aí) ofan og haldi áfram ab stíga nokkuí) hátt. f>eg- ar kvikas. stendur á „smúkt Veir" (góbvibri) og fellur nibur íbreytilegt, og er laut í a% ofan, þá veit þetta á óvebur. Menn hafa þrálega teki?) eptir því, og sannfærst um þac. ab austan - og norbaustan - áttir, koma Baróm. á hærstar stöovar, og þó getur stöku sinnum viljab til, aí) bæbi rigni og snjói meí) þessum áttum, jafnvel þó kvikaíilfrib staudi hátt, og skyldu menn því ei hafa mikib traust á því, þú hátt sje í Baróm. meb tje áttum. Meí) öbrura áttum lækkai kvikasilfrib þar á móti ætíí) á undan stórvröri og riguiusu^

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.