Norðri - 01.04.1853, Síða 6

Norðri - 01.04.1853, Síða 6
30 komnustu tiltÖLu þaSan í samanbur&i vi?) hina 6 hreppana; og segja þingmennirnir hönurn kærar þakkir fyrir þessa hans fljótu og góbu frammistöhn. Annar þjódþingismaihirinn frá syitri hluta þingeyjar sýslit Bedid að lieilsa. þaÖ er hvorttveggja ah prentsmiíjan á Akur- eyri er enn í liinum mesta barndómi, enda er þaÖ líkast því, ah barns vein hennar skyldi hafa náb eyrum hinna sunnlenzku blahamanna, en vakiÖ þó hjá þeim meir spjelegar, enn brjóstgæÖislegar tilíinningar; því þaÖ getur öllum skylizt, aÖ fyrri part vetrarins þurfti ab brúka til þess, aÖ gjöra í stand húsib handa henna, og tilbúa öll þau á- höld hennar lijer, sem gjöra þurfti úr trje, og aí> ekki var hægt ab prenta fyrri, enn því öllu var lokife; síban er ekki ab vænta mikils af einum manni og óvönum dreng; vjer álítum okkur hjer nörbanlands þab líka hneysulaust, þó ab eins væri byrjab aí> prenta bænakver fyrir þann mann, sem sjálfur vildi gefa þab út á sinn eigin kostnab, og þótt þab hefbu 'verib fyrirbæuir fyrir prent- smibjunni sjálfri, þá höfbum vjer heyrt þess dæmi fyrri ög síbar í heiminum, ab sumum mönnum hefur orbiÖ þab, þegar eitthvert nýtt og nytsamt fyrirtæki hefur veriÖ sett á stofn, ab biÖja þann, sem ræfeur og stjórnar áformum manna, eflir þau eöa takmarkar eptir vilja sínum og vísdómi, aÖ bibja hann — segjum vjer — libveizlu og fulltingis. Ann- ars bibur norblenzka prentsmibjan kærlega ab heilsa sunnlenzku blabamönnunum, og bibur þá, ef þeir éinhvern tíma kunni ab lesa í nýja norblenzka bænakverinu, bæn á eptir húslestri, ab syngja þá til áliktunar 19. vessib úr 14. passíju sálmi sjera Hallgríms heitins Pjeturssonar Fáeinar nýtar athugasemdir um Barómetrib (Lopt- þyngdarmælirinn) sem veburspá eptir Dr. J. Hjaltalín. Flestum, er gefa gætur ab Barómetrinu, til þess ab rába af þvf vebráttufar, sjest almennt yfir í því, ab þeir ætla, ab hækkun og lækkun þess eptir mælistiganum, sje ugglaus leibarvísir, til þess ab færa sjer verkfæri þetta rjettilega í nyt. Athugasemdir þær, sem hjer á eptir verba tilgreindar nm Barúm. sem veburspá, kynnu því ab koma sjer nógu vel, og þykja iiokkurs umvarbandi þeim, er vona ab geta rábib af stöbvum þess dag hvern, hverjar veburbreytingar mabur, ab nokkrum líkindum, muni geta sagt fyrir meb því. At- hugasemdirnar, sem eru byggbar á margfaldri eptirtekt, sem höfb hefur verib vib í ymsum löndum, á ymsnm tfmum, og sem því mega álítast hjer um bil áreibanlegar og ab hafa reynsiuna fyrir sjer, eru þessar: 1. þegar kvikasilfrib hækkar í Baróm, veit þab í rauuinni á góbvibri; aptur, þegar þab lækkar, á illvibri, nefnil. regn, snjó, hvassvibri eba storm. þegar yflrborbib á kvikasilfrinu er kúpt og því hærra í mibjunni enn til hliba, sýnir þab, ab Baróm. er ab hækka ; en sje þab íbjúgt, eba meb laut í mibjunni, spáir þab, ab Baróm. muni brábum lækka. 2. þegar kvikas. lækkar f miklum hita, veit þab á þrumu. þrumuvebur og stormur kemur almennast þegar kvikas. er lítib eitt fyrir ofan eba neban „Foranderligt,,, (breytilegt). 3. Á vetrin spáir hækkun kvikas. almennast frosti; en ef þab lækkar í töluverbu og stöbugu frosti, veit þab á þýbvibri. Hækki kvikas. í iangvinnu frosti, veit þab á snjókomu. 4. þegar óþurkur kemur strax eptir ab kvikas. hefur iækkab, þá er þab lítib ab marka, og eins er ei ab ætla á góbvibri sem kemur strax eptir ab þab hefur hækkab. 5. þegar kvikas. stigur ótt og hátt í votvibrum og óþurk- um og heidur þvf áfram 2 eba 3 daga, ábur enn óþurkurinn er úti, má vænta góbvibris og stabvibris. 6. þcgar hækkun og lækkun kvikas. er hvikul og snögg, veit þab á óstöbugt vebur (umhleypinga). 7. þegar kvikas. fellur snöggt og töluvert í góbvibri og þcssu fer fram 2 eba 3 daga, og rignir ei á meban, má mab- ur eiga vissa von á hvassvibrum og stöbugum úrkomum. 8. Á vetrum, vorum og haustum, veit hastarleg lækkun kvikas. nær því undantekningarlaust á vind og storm; en á sumrurn á þykkt lopt og þrumu. þegar stormur er í absygi, lækkar Baróm. ætfb töiuvert, en þó einna mest þegar væuta má rigningar meb storminum. 9. þegar hann kemur á norban, útnorban eba landnorban eptir rigníngar, og kvikas. stígur um leib, þá má mabur opt (einkum þegar mörg björt og þur ský sjást samtíbis á lopti) eiga von á stabvibri og góbvibri tíma korn. 10. þegar Baróm. hefur stabib mjög lágt í stórvíbrum, þá hækkar þab venjulega æbi fljótt og hefur þetta þó ekkert verulegt ab þýba í tilliti til veburlags. Ei skal heldur gefa því sjerlegan gaum, þótt Baróm. Iækki uokkub í stabvibri; því opt veit þetta á alis ekkert,; nema stundum á dálitla úrkomu. 11. þab er ekki ráblegt, ab reiba sig of fast á orbin sem standa á mælistiganum; en hins vegar á mabur ab gæta ná- kvæmlega ab lækkun og hækkun kvikasilfursins og einkum líta eptir, hvort kúfur eba laut er á yflrborbi þess. þegar Baróm. stendur á „stærk Regn“ (miklu regni) og kemst því næst í breytilegt, er ekki sjaldgæft, ab þab viti á góbvibri; þó er ei ab vænta, ab þab verbi ab stabaldri, nema kvikas. sje kúpt ab ofan og haldi áfram ab stíga nokkub hátt. þeg- ar kvikas. stendur á „smúkt Veir“ (góbvibri) og fellur nibur í breytilegt, og er laut í ab ofan, þá veít þetta á óvebur. Menn hafa þráiega tekib eptir því, og sannfærst um þab, ab austan - og norbaustan - áttir, koma Baróm. á hærstan stöbvar, og þó getur stöku sinnum viljab til, ab bæbi rigni og snjói meb þessum áttum, jafnvel þó kvikasilfrib standi hátt, og skyldu menn því ei hafa mikib traust á þVí, þó hátt sje í Baróm. meb tjebum áttum. Meb öbrum áttum lækkar kvikasilfrib þar á móti ætíb á undan stórvibri og rigniugu.

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.