Norðri - 01.04.1853, Blaðsíða 8

Norðri - 01.04.1853, Blaðsíða 8
32 tilhlýfcilegrar afcgjæzlu. án nokkurs skVeræfcis til- gángs, veitir öbrum, á almennilega ekkert straff aíi ákvebast; en hinn seki á einungis í þessu, eins og annars í Öllum í þessari tilskipun umgetnu til- fellum, ab endurgjalda þau útgjöld er orbsakast af lækningu þess manns, er fyrir skaÖanum varí), og líka þaö bjargræeis tjón, er af áverkanum liefir hlotizt: þar aí) auki, sá sem skafcann leib, ef hann sjálfur er sýkn gaka, gjetur heiintab sanngjarna, eptir kringumstæbum og- beggja ástandi og kjör- um lempaba þokkabót fvrir þafe kvalræbi, sem hann þannig liefir hlotib og þau lýti etur vanprýíii, er fljóta kunna af þeim honum gjörba vansa.“ Grein pessi cr tekin úr t'uleiizlcii frjctiabladi. Doktor Sveinbjörn Kgilsson var fædd- ur 6. marz 1791, en dó 17. ágústm. 1852, útskrif- aÖist 1810. Árib 1814 sigldi hann til Kaupmanna- hafnar, og 11. janúarm. 1815, eptir ab hafa tekib meb heiori Artium, var hann skrifaÖur ístúdentatölu. Vife aöra yfirheyrslu var hann og sæmdur heiöri. I janúarm. 1819 tók hann embættispróf í guÖfræbi, meb fyrstu einkunn, og var 27. marzm. s. á. settur ker.nari vib Bessastabaskóla, hverjum hann þjón- abi þar til 1843, ab skólinn var fluttur til Reykja- víkur, þá hann varb meistari (Rektor). Eptir 5 áta þjónustu sína, sem meistari, öfelabist hann lausn í náÖ frá embætti sínu. Meö manni þeim, sem sendur var úr Skaga- firÖi sufcur til Reykjavíkur, afc sækja um leyfi stiptsyfirvaldanna til þess, afc þeir prestarnir, sjera Páli Jónsson á Miklabæ og sjera Olafur Olafsson á Hvammi í Laxárdal mættu hafa braufca skipti, nefnii. á Reynistafc og Hvammi, og sagt er afc feng- izt hafi,vbarst oss í þjófcólfi, er hingafc kom nú um mánafca mótin, þetta hifc helzta í frjettum frá Danmörku. Konungur vor haffci slitifc ríkisþinginu, og átti afc setjast nýtt þing í aprílm. Skips komunn- ar í Hafnarfirfci og ísalaganna íEyrarsundi, eráfc- ur getifc hjer afc framan, sem fyr frjettist hingafc. Líka frjettist, afc fyrir austan fjall efca Hell- isheifci á Sufcurlandi, voru allstafcar þá (16. apríl.) komnir gófcir hagar. Gæptir og fiskiafli hinn bezti, svo afc á Seltjarnar - og Álptanesi voru komnir hjer umbil 600 hlutir. Á Vatnsleysuströnd haffci nokkufc fiskazt, en sárlítifc í Vogum. Njarfcvík og Keflavík. I Höfnum 600 hlutir um páska, í Grindavík, undir 4 hndr., í Mýrdal 180, undir Eyjafjöllum 120, og í Vestmannaeyjum nálægt 240 fiska hlutir mest. Á Vesturlandi kvafc jörfc vera afc nokkru uppkorn- in hjer og livar; þafc er og sagt, afc þar hafi sum- stafcar verifc mjög ólíkt vetrarfar, t. a. m. kring- um Patrixfjörfc kvafc aldrei í vetur hafa verifc gefifc fullorfcnu ije. Fiskiafli er sagfcur hinn bezti vestanlands, einkum fyrir norfcan Jökul, hvar hlutir eru frá 6 — 8 hundrafca. Á Barfcastönd aflafcist næstlifcifc haust 280 tunnur af jarfceplum; og í Skrifcuhrepp í Eyja- fjarfcar sýslu 150 tunnur. Vífcar höfum vjer enn ekki fengifc afc vita um jarfcepla tekju hifc næst- lifcna sumar, afc undanteknu hjer á Akureyri, og í öfcru blafci þessu tímarits er getifc, og er oss þó annt um, afc fá áreifcanlegar skýrslur um þafc úrhin- um sveitum og sýslum Norfcur-og Austur-um- dæmisins. Ein af kúm Bjarnar bónda þorlákssonar á Fornhaga, mjólkafci frá í 15. viku sumars 1851^ til þess í sama mund 1852, 3450 potta mjólkur. Heygjöf hennar um fófcurtíma var mest 23 9F af töfcu í sólarhring. Kossuth: Aufcmennirnit eru ánægfcir mefc heim- inn, eins og hann er; en fátæklingarnir komast ekki til afc hugsa um þá. fftiiig'vallafuiicliiriiin 1$5£ er ákvefcinn 28. dag júnímánafcar. Eru landsmenn hefcnir afc fjölmenna fund þenna, einkum mefc kosnum mönnum úr hverju hjerafci, og afc allir fundarmenn sjeu komnir þar um dagmálabil tjefc- an dag. I nafni og umbofci Mifcnefndarinnar. Jóii Giiðniiuid§§on. Leifcrjettingar á helztu villum í 5. og 6. blafci. Á 19. bls. 1. d. 10. 1. a. n. Sigfúsa, 1. Sveinsson. Á 21. b. 1. d. 19. 1. a. n. Jóhann, 1. Jörgen. Á 23. b. 1. d. 8. 1. a. o. er cr, 1. er. í markafcs auglýsingunni stendur í nokkrum örkum 1851, í stafcinn fyrir 1853. Utgefendur: 11. Jónsson. J. Jónsson. Prentafc í prentsmifcjunní á Akureyri, af H. Helgasyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.