Norðri - 01.10.1853, Blaðsíða 1

Norðri - 01.10.1853, Blaðsíða 1
\ OIMHII. 1853. Október. 19. og 20. (Aísent). Vjer höfum ætíb ætlab oss ab skýra frá því, hvers vegna enginn þingmabur kom tír Mtílasýlsum í sumar; en ferbaleysi milli vorog prentsmibjanna hefur hindrab oss frá því, fyr enn ntí; og því ftís- ari gjörum vjer þab, og meiri þörf sýnist oss til þess bera, eptir ab vjer sáum greinina í 12. blabi Ingtílfs, 5. dag ágtístmánabar. Vjer viljum því segja hreint og beint orsökina, er aptur setti þing- menn hjcían, svo útgefari Ingtílfs geti sjeb, hvort þab voru heldur andlegar eba líkamlegar kring- umstæbur, er tálmubu þingreib vorri. Utgefari Ingtílfs þarf samt ekki ab vonast eptir neinum margbrotnum ástæburn frá vorri hendi; því þab er sú einfalda orsökin, og öldungis engin önnur, a& þingmenn hjeban ftíru ekki: ab þeir fengu enga köllun frá stiptamtmanni til þingsetu. Ef títgefara Ingtílfs kynni ab þykja þetta lítil ástæba, þá verb- um vjer ab vísa honum á 39. grein í alþingistil- skipaninni, er gjörir stiptamtmanninum á Islandi ab embættisskyldu, ab kvebja alþingismenn til þing- setu annabhvert ár, eptir ab konungur sjálfur hafbi kallab hib fyrsta alþing saman. J>etta hafa og stipt- amtmenn ætíb gjört, og datt oss ekki í hug ab ætla stiptamtmanni, greifa Trampe, htísbtínda Ingtílfs, ab hann mundi vanrækja þannig skyldu sína, ab kalla oss ekki til þings, ef þing átti ab setja, og oss bar þar ab vera. Vjer álitum þab því eng- anveginn hlíba, ab fara ókallabir, þar vjer gátum ímyndab oss, ab — þtí auglýsingin frá 12. maím. 1852 skipabi svo fyrir, ab alþing skyldi koma saman ab næsta sumri — þá kynni samt ab fara eins og 1844, þá alþing gat ekki risib á fætur, og 1850, þá þjtíbfundurinn ftírst fyrir. Ab sönnu gátum vjer ekki ætlazt til, ab út- gefari Ingtílfs væri svo getspakur, ab hitta upp á þessa gleymsku eba forstímun stiptamtmannsins; en hitt gátum vjer ætlab honum, ab geta þess ekki fyrst til, ab vjer mundum hafa orbib þeir einu, sem, sakir sjerþtítta og kalanokkurs, Ijetum hug- ann hverfa frá þjtíbmálefnum og þjtíbargagni; og sízt var ætlandi, ab hann ímyndabi sjer oss svo hverflynda, þar hann, á annan btíginn, segir um oss, „ab þetta sje ekki samkvæmt áhuga þeim og fjöri, sem þessir sýslubúar hafi látib í ljtísi mörg- um fremur um undan farin ár.“ En þab viljum vjer rábleggja útgefara Ingtílfs, ab fara ekki fram- vegis meb slíkar sögur, sem standa í 12. blabi hans, 5. dag ágtístm., án þess meiri ástæba og sönnun sje fyrir framburbi hans, enn ab þab sjeu „munnmæli." þ>ab kynni ab verba til tíþæginda blabi hans, sem hefur tekib sjer svo mikib í fang, ab vera jafnt þjtíbblaS sem stjtírnarblab, þegar slíkar sögur koma í þau hjerub, sem allir vita ab þær eru tísannar. Ekki getum vjer heldur leitt hjá oss, ab minna títgefara Iugtílfs á, ab átta sig betur á því, hvar Múlasýslur liggja. Hann segir þ.ær liggi íNorb- lendingafjtírbungi, en þab er ekki satt; þærliggja í Austfirbingafjtírbungi. Fáir munu svo fáfróbir mebal innlendra, ab ekki viti um skipti íands þessa. Af þessari fáfræbi hans, um legu Mtílasýsl- anna, leibir þá stöku tínærgætni, er lætur sig í ljtísi í því, er hann ætlar ab þab, sem skyldi hafa átt ab standa í þjtíbtílfi 21. maí, mundi komib til eyrna þingmanna hjer, ábur þeir færu ab heiman, sem vanalegast er þann 10. jtíní. Ritnd í septembermánudi 1853. þ>ingmenn tír Múlasýslum. Um stofnun alþjtíblegs btínabarfjel ags / á Islandi. þab er reyndar almennt viburkennt af oss Is- lendingum, ab tísamlyndi og skortur á fjelagsanda tálmi mjög öllum framförum og endurbtítum hjer á landi; menn finna til þess, ab þab er ærib margt, sem bæta þarf, og bæta má; menn finna einnig til þess, hvab litlu hver einstakur mabur getur af- kastab, bæbi vegna fátæktar og vanþekkingar, en hvab miklu koma má til leibar, þegar margir leggj-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.