Norðri - 01.10.1853, Blaðsíða 3
75
veriS enn hin innlendu, er áSur tíhkuhust, og út-
býtt þeim gefins, eha með gdhu verfei; þab hefur
látih prenta fjölda af gdhum búnaharritum, og
breitt þau út meðal alþýbu, o. s. frv. Fjelag þetta
hefur einnig nokkrum sinnum sent fyrirtaks-bænd-
um á Islandi verblaun, veitt nokkrum Islending-
um, sem utan hafa farib til ab læra jarbvrkju,
töluverban fjestyrk, og jafnvel meb fleirum hætti
reynt ab stubla til framfara búnabarins á Islandi;
en fjarlægb lands vors frá Danmörku, og mis-
munur á tungum beggja landanna, hefur gjört og
mun jafnan gjöra slíkar tilraunir þessa heibarlega
fjelags árangurslitlar.
Mundi þab nú ekki vera vinnandi vegur fyr-
ir oss Islendinga, ab stofna eitt búnaharfjelag á
þessum húlma vorum? Jeg efa stórlega, ab vjer
heffeum verib menn til, ah semja oss nýja, hagfellda
stjórnarskipun, vifehalda henni, og hafa hennar gób
not, ef vjer erum ekki menn til ab stofna eitt al-
þjóhlegt búnabarfjelag, vihhalda því, og hafa þess
gób ogblessunarrík not. Jeg telc þetta tvennt sam-
an, þó sumum kunni aíi þykja hjer tvennu ólíku
saman jafnab: frjálsri, innlendri stjórn ogalþjób-
legu búnatarfjclagi; enmjer, fyrir mitt leyti, virfe-
ist, ab hjerumbil sama þurfi, til a<5 stjórna slíku
fjelagi vel, og til aí> stjórna landinu í öbru tilliti,
nema hvab fjelagsstjórnin hlýtur ab vera svo miklu
umfangsminni og vandaminni. Oss misheppnabist
ah fá innlenda stjórn, og vonir vorar um marga
gófta ávexti hennar brughust; en engum getur ver-
ib um aí> kenna, nema sjálfum oss, ef vjer getum
ekki stofnab alþjóblegt búnafearfjelag, og meb því
áunniíi oss margt af hinurn sömu góbu ávöxtum,
sem hin innlenda landstjórn hefbi verib fær um ab
útvega oss; því margar þær endurbætur, sem vjer
meb sanngirni getum vænt, ab hin innlenda stjórn
heffci komib til leibar, getur slíkt fjelag eins vel
framkvæmt, ef þab er alþjóblegt, og hefur góba
fjelagsmenn og gófea stjórn; en geti Islendingar ekki
verib góbir fjelagsmenn í þvílíku fjelagi, og enginn
þeirrasje fær um, aö stjórna þvímeb lagi, þá er ekki
aö vænta þess, aí> þeir hefÖu orbiÖ góÖir landstjórar.
Enginn má taka orÖ mín svo, aö jeg álíti góöa
og hagkvæma stjórn lítilsvirbi, heföum vjer getab
fengib hana; en mjer líkarþab ílla, aí> menn skuli
leggja árar í bát, þó stjórnarbótin fengist ekki,
þegar menn vonuÖu eptir henni; jeg vil, aÖ vjer
herbum heldur upp hugann, og byrjum nú á því,
aí> búa landib betur undir innlenda stjórn, sem
vjer vonum ab þab fái, þegar fram líta stundir;
en þetta getum vjer bezt meö því, ab bæta bún-
aÖarháttu landsins, og efla menntun almennings, og
þaÖ hvorttveggja er svo mikiö ætlunarverk, ab
einum, eÖa fáum mönnum, er þaö ofvaxife, en al-
þjóÖlegu búnaöarfjelagi ekki.
En hver ráb eru nú til, aí> stofna eitt bún-
aÖarfjelag, er nái yfir allt þetta stóra og strjál-
byggÖa land, þar sem svo örÖugt er fyrir menn
aí> ná saman, og sækja fundi?
Vegna þess jeg býst vií>, ab margir menn
spyrji á þessa leiÖ, þá vil jeg meö fám oröum
láta í Ijósi ætlun mína um þaö, hvernig jeg álít
auöveldast aö stofna fjelagiö. Mjer viröist menn
ætti nú þegar aÖ byrja á því, aö stofna búnaÖarfje-
lög í hverri sveit, er ekki næöu yfir stærra sviÖ,
enn svo, aö allir fjelagsmenn ættu hægt meÖ aÖ
sækja fundi fjelagsins, sem nauösynlegt yröi aö
halda sem optast, einkum fyrst í s'taÖ, meöan menn
eru fundum óvanir, og gengur fyrir þá sök seint
og erfitt £0 ræÖa málin. Hvert þessara sveitar-
fjelaga yrÖi aö hafa sjer lög og stjórn, aö minnsta
kosti einn forseta, og, ef þurfa þætti, fleiri' jbr-
stööumenn, er skipt gætu meÖ sjer störfum. Fyr-
irkomulag fjelaganna mætti annars verameÖ ýms-
um hætti, eptir því sem bezt þætti eiga viö í hverri
sveit; eitt fjelagiÖ gæti t. a. m. átt sjer sjóö, sem
allir fjelagsmenn legÖu í árlegt tillag, og væri aptur
úr honum veitt verÖlaun þeim, sem til þeirra ynnu
eptir fjelagslögunum; annaö gæti veriÖ stofnaö meÖ
htutabrjefum, þannig: aö fjelagiö keypti sjer jörö,
eÖa fengi til byggingar, hjeldi þar bú, og leitaöist
viö aÖ rækta jöröina, og bæta búsmalann svo vel
sem auÖiÖ væri, öÖrum til fyrirmyndar; þriÖja
fjelagiÖ gæti veriö þannig lagaö: aö allir fjelags-
menn skuldbindu sig til, aÖ vinna árlega ákveöin
verk til jaröabóta o. s. frv. I ýmsum sveitum á
landinu hafa slík fjelög þegar veriö stofnuö, helzt
í Arnessýslu, Múlasýslu og BorgarfjarÖarsýslu;
hefur sumra þessara fjelaga veriö getiö á prenti,
og skýrslur gefnar um ástand þeirra og störf.
þegsr slík fjelög væru nú komin á í flestum
sveitum, ættu þau apturaÖ bindast í fjelagskap sín
á meöal, í hverrisýslu eÖa hjeraöi; því eptir sýslu-
takmörkum þeim, sem nú eru, þyrfti ekki aö
fara, framar enn verkast vildi. Sveitarfjelögin
ættu þannig aÖ gjörast deildir af hjeraÖsfjelögum.
Hvert hjeraösfjelag skyldi hafa ein aöallög, sem
um leiÖ væru sambandslög deildanna; þaÖ skyldi
hafa eina yfirstjórn og aÖalfund (hjeraÖsþing eÖa
vorþing) árlega; þangaö skyldu deildir þess eöa