Norðri - 01.10.1853, Blaðsíða 7

Norðri - 01.10.1853, Blaðsíða 7
79 Fljótum, Sigluflríii og Hjefinsfirfi, og sum Jieirra í spón. J)á ■var og sagt, a% fokií) lief'&u 40 hestar af töcu í Höfn f Siglu- flrí)i, og á Hvanneyri tekrö 1 efea jafnvel 2 hey ofan a^ fyrir- hlötiuveggjum, og 1 á Myrká f Hörgárdal. Ve%rÆ hafíii og á nokkrum stöfeum slengt kindum svo hart til jaríiar, aS fund- ust dauílar. þaí) er og sagt, aí) heyskaílar hafl or%i¥) bæfi^ vestra og sy%ra, t. a. m. á Kjalarnesi, um Borgarfjöríi og fyrir austan Hellisheii&i. J)á haff.i og flætt 60 fjár í Hvann- eyrarsókn í Borgarfiríii, og er mælt a% Teitur nokkur bóndi á Hvanneyrarskála hafl átt af því fje heiminginu. I tjeíiu landnorSanveíiri var kaupskip eitt, er fara átti til Skaga- strandar- og Grafaróss verzluuarstaíia, fermt korni og annari vöru, komií) inn á Húnaflóa jþá veíiriíi brast á, jafnframt og j)ar var kominn a?) skipinu verzlunarfulltrúi J. Holm, til j)ess sjálfur a?) geta ná% til þess, og fylgt þvf inu á höfn ; en nú hlaut skipiS af láta berast undan vef rinu og stórsjónum, inn á Reykjafjört) eha Kúvíkur, hvar þa% lagfeist vife akkeri, en sleit upp, og bar j)ar a% landi, og brotnaíii mjög, samt varí) mönnum og hinu mesta af farminum bjargaí), er siíian var selt vÆ opinbert uppboí), og er sagt ac þar hafl, sem venja er til vif slík tækifæri, fengizt góh kaup. Skipverjum er sagt aí) hafi verií) fylgt til Reykjavíknr. Hjá bónda einum undir Eyjafjöllum hafíii brunnií) allúr heyafli hans, fyrir of djarfar hircingar. Heff.i nú heyafli þessi verif á fleiri stöíi- um, sem alistahar er venja á Norílurlandi, J)á mundi varla, nema þaí) eina hey, hafa brunnií). Fiskiafli hefur enn verií) hjer mikill, þá geiií) hefur aí> róa, og beita verií) góí). Heyrt höf- um vjer, a?) 6 menn í Presthólahrepp í Noríiurþingeyjarsýslu, hefíiu nú í sumar tekií) sig saman um, og panta?) í haust þiljuskip frá Danmörku, er ætlaí) væri til hákallaveÆa, og sem skyldi vera 8—12 lesta stórt, og koma hinga?) a% vori. f>aí>. er og vert afe geta um unglingsmanninn, Friíirik Jónsson, ættaíian frá Siglunesi, en ac) mestu uppalin hjá pró- fasti, herra B. Vigfússyni á Hólum. Haun læriii fyrst húsa- eg trjcsmíci hjá timburmanni og snikkara, Sigurfei Sigurhar- syni á Akureyri, sem víst mun vera einhver me%al hinna hög- ustu og beztu trjesmiíia á Islandi. Aíi því búnu fór .hann utan til Danmerkur, og nam stórskipasmfíii í Rönne á Borg- undarhólmi. J>ai; dvaldi hann á annaí) ár, og kom svo út hinga?) næströrö sumar, og er nú sagíiur furi&anlega vel af sjer í hafskipasmrfei, eptir ekki lengri tíma; enda rjeíiist hann þeg- aríaí) kaupa, aí) kaupmanni Thaae, gamla hákallaskútu, sem heitir „Mínerva”, 8 e<ja 10 lesta stór, og hefur staiiio uppi á Eaufarhöfn í ein 3 eJ)a 4 ár. Skúta þessi er ekki lengur sjófær, en Friíírik ætlar nú í vetur aí) timbra hana áí) utan, ah nýju, og setjaí hana nýjar þiljur, m. fl. Hjerogá Siglu- fir%i varí) hann a% fá borfeviíi og ýmislegt til þessa, sem Ari flutti aj) mestu leyti til Raufarhafnar á þiljuskipi Danjelsens. Síhan ætlar Friíirik sjálfur aji halda henni út ae) vori, til hákallaveif a 0. S. frv., og væri óskandi, a() þetta fyrirtæki hans heppnaílist, því heldur, sem hann hefur ekki víiaj) fyr- ir sjer, a?) leggja efni sín og, ef til vill, aleigu í sölurnar; vjer vitum ekki til, ah neinn sje í fjelagi meí) honum,- nema ef þa<) skyldi vera tengdabróí&ir hans, hinn alþekkti dugnaíiar - og dánumaíiur, Anton Siguríiarson á Arnarnesi, sem, ef svo væri, mundi ekki spara fje sitt nje dugnaí), svo aíi fyrirtæki þetta næíii sembeztum framgangi. Geti nútjeí) áform náb tilgangi sínum, þá teljum vjer þaþ góíian vott þess, aþ Noríilendingar þeir, tem hafa efni og dug, fari nú þegar, hver af öíírum, aþ feta í fótspor Yestflríiinga, sjer í lagi þeirra á ísaflrþi, hverra lofsverílu framkvæmdum, áræþi og dugnaþi sem flestir, er hafa föng á, ættu aþ fylgja. Aptur á móti, hvaþ jarþabætur og jarþyrkju snertir, ættu menn a% líkjast þeim á Suíiur- og Austurlandi, sem, margir hverjir, leggja allt kapp á, a% efla jarþyrkjuna; en þaþ er, v því miþur, enn þá mjög óvíí&a hjer, svo aí) orí) sje á því gjörandi. Aþ vísu mun vera auþveldara a& koma á ýmsum jarííabótum þar syí&ra, hvar loptslagi?) er hlýrra, og votviþri meiri, enn hjer nyríira, þar sem kulsælla er og þurvií&rasamara. 14. d. þ. m. kom briggskipiþ Thetis, 66y2 lest aí) stæríi, eign þeirra stórkaupmanna Örums og Wúlffs, hingaþ frá Húsa- vík. J>a?) kom þangafe frá Kaupmannahöfn, 18. d. f. m. j>aíi má víst fullyrþa, a?) margir nyrþra og hjer um sveitir ur<)u alls hugar fegnir komu skips þessa, — sem, aíi miklu leytí, var fermt kornmat, og aþ nokkru leyti ýmsum öf)rurn vör- um, — og þaþ því heldur, sem hjer o'g á Húsavík var oríiií) matarlaust. Sama var og sagt úr Múlasýslum, áíiur skip komu þangaíi; en þau komu þar jafnframt og Thetis til Húsa- víkur. Thetis dvaldi hjer aþ eins til hins 26. þ. m., þáhún lagþi af sta?) heim á leif), og á hún bæí&i langa og víst hættu- sama ferft fyrir höndum, ekki sízt þar vetur er kominfi, og því allra veþra von, einkum hrfíla og haríiviþra. Matvara sú, er kom meb skipi þessu; hefur veriþ seld þannig: rúgur 8 rdl, og grjón 10 rdl. j>ar á móti tjáist, aj) kornmatnr sá, sem kom seinast til Reykjavíkur, hafl veril) seldur: rúgur9rdl., en grjónllrdl. tunnan, ogþó frjettist meí) Reykjavíkur skip- inu, aíi góíiar horfur hefírn veriþ ájkornuppskeru í Danmörku. þaí) er sagt, aí) dómkyrkjuprestur, sjera Asmundur Jóns- son, muni hafa í hyggju, aþ komast aptur a?i Odda á Rang- árvöllum, því heldur, sem sóknarmenn þar hafa skoraft á hann, af) sækja um brauf) þetta aptur. Komist þessi breyting á, þá er mælt, afi Reykjavíkursóknarmenn sjeuþegar, í orfii kvefmu, farnir af) vera sjer út um prest aptur, og er sagt, aí) til þessa hafl veriþ nefndir prófastarnir: sjera Halldór á Hofl, sjera Hall- grímur á Hólmum og sjera Ólafur Pálsson í Stafholti. J>ess hefur og líka verif) getif), afi nokkrum af hinum geistlegu embættismönnum þar syfira hafl komif til hugar, af sameina dómkyrkjubraufif vif prestaskólann, þannig, af annarhvor þeirra, prófessors Pjeturs efa skólakennara S. Melstefs, efa báfir tækju af sjer, af þjóna Reykjavíkurbraufinu, ogheffu mef því lagi annaf hvort ef a bæfi embættin í hjáverkum sín- um; en menn vona þaf, fab annafhvort fari þetta millum mála, efa, ef þaf er ekki, þá af ekki verfi geflnn gaumur af slíkum axarsköptum í stjórn hinna geistlegu málefna. j>af hefur einnig frjetzt hingaf, af múrhúsif, sem var byggt í Laugarnesi handa Steingrími biskupi og eptir- mönnum hans, og kostafi landif frá 24 til 30 þúsund rdl., eigi nú af seljast, ásamt jörfinni, fyrir eina 5,000 dali, bretsk- um ,,lorf“ eþa herra, sem ætli sjer af setjast þar af í húsi þessu, og, ef til vill, stofna nýjan atvinnuveg vif laugarnar; en þetta getur má ske mef tfmanum unnif landinu nokkurn hagnaf upp í þau 20,000—25,000 rbd., sem þaf nú missir, af svo vöxnu. Svona átti af fara mef Frifriksgáfu, og svona er talaf af fara eigi mef skólann, ef til .vill. j>af væri því ekki furfa, þótt slík strik í landsreikninguuum gjörfu nokk- nrn áhalla. Verzlunarfulltrúi G. Thorgrimsson á Eyrarbakka hef- ur fengif einkaleyfli hjá stjórninni, 8. apr. þ. á., til al

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.