Norðri - 01.10.1853, Blaðsíða 6

Norðri - 01.10.1853, Blaðsíða 6
78 frá ári, — að yjer ekki nefnum tirming þá og apt- urför, sem kemst í kynferíiib, þá er þafe sætir til langframa hungri og hor og ómiskunsarnri meí- ferí), og sem án efa, eins og yjer höfum áíiur sagt, ekki er laust vií) misbrúkunog synd,— en hlutab- eigendur eins eigi ab síSur hlotiÖ aí> svara af þeim skyldum og sköttum, og sem er jafn þungbært, sem ab gjalda margfalda rentu af höfubstál einnm ei)a peningaláni. þab er sjálfsagt, að margur hver bóndinn, sjer í lagi fátæklingarnir, segja, ab sjer sje einn kostur naubugur, aÖ spila svona djarft í þessu tilliti, þar sem hann neybist til vegna skulda ab taka svo og syo mikin eldapening, sem þó gjöri hinar skepnurnar ófærar, eigi hann aft geta haldib í nokkra þeirra, til þess annab hvort ab borga meb áfallnar skuldir, eba þá fá sjer máls- verb í heimilib, þar ekki sje annab til ab kaupa meb fyrir og liann lítib eba ekkert hafi fengib úr kaupstafe; og þetta er meir enn satt; en samt sem ábur er þó þetta búskaparlag hlutabeigendum til einbers skaba: því þar vi& missa þeir ekki abeins ávaxtar þess, er eign skepnanna gefur eiganda, heldur hljóta þeirra eigin ab veslast upp vib narning og lítib fóbur, og verímr svo afrakstur þeirra þeim mun minni, já töluvert minni, enn færra væri, og betur yrbi fóbrab, og auk þessa lítife eba ekkert átt und- ir vogun og, ef til vill, missir. f>ai) mun annars fleirum enn færrum, í þ.etta skipti, vera því meiri naubsýn á, ab lóga af skepn- um sínum, er þeir ekki hafa nægilegt fóburhanda, sem minna hafa fengib af kornmat, enn þurft og viljab hefbu, og þa& því heldur, sem, eptir sögn, flestir verzlunarstabir á landinu munu þegar uppi- skroppa eba ekki nærri því vel byrgir, og heldur engin von um, ab muni framar í haust bætast úr því, fyrennefþab yrbi seintívetur eba snemma í vor ; enda mun sá tími verba sumum nógu langur, ef vankvæbin skyldu enn aukast meb því, ab ekki fisk- aoist, sem ab undanförnu. f>ab væri því, ab svo vöxnu, ótrúlegt, ef ab þeir væru nokkrir, sem settu skepnur sínar þannig á hey, aí> sæju þab fyrir, ab ó- byrgir mundu verba, og þar aí> auki komastíþrot meí> matvæli. Nei,þess erekkitilgetandi, heldurhins, aS sjerhver húsfaöir, eba allir þeir, sem þurfa aí> sjá sjer og heimilum sínum farborba, hafi nú ráb fyrir sjer í tíma, og byrgi sig meb hey og mat- væli, allt hvab þeim er mögulegt, og horfi ekki í — enda þótt byrgir sjeu af heyi, en vanti mat íbú sitt — ef ei er annars kostur, þá ab farga af skepnum sínum, svo ab hann eba hans ekki þyrftu ab líba naub, þangab til nýrrar bjargar væri von, og því heldur, sem oss mætti enn vera minnilcgt, hve bjargarlítib varb manna á millttm næstlibið vor, og enda svo, að sumstaðar sá á fólki; og vantaði þó ekki í fyrra, ab ekki væri víba hvar matur í kaupstöbum, þangað til ab nokkir tóku til að gefa hann skepnum, við hvab allt varb óbyrgt: menn og skepnur. Fiskiaflinn þá jafnvel meiri, enn í ár, kringum allt landið ; sauðskepnur þá allri venju framar arbsamar til skurbar; heybyrgðir miklarog með góbri verkun, þótt fremur, einkum töður, þættu mikilgæfar og gagnsmuna - brestur af kúm; enda varð og smjörekla mikil, og þab, selt var, meb ærnu verði, og mun ekki síbur verða nú, enn þá. Allt þetta talar til vor, að ráðlegast sje, ab byrgja sig sem bezt, ab hver hefur föng á, og þó einhverjum virtist, sem það mundi meb skaða hans, ab farga þessum eða hinum skepnum frá gagnsmuna von hitt árib, þá er þó þess að gæta, ab notadrjúgara er, að geta lógab skepnum sínum, þá þær eru í bezta útliti, heldur enn að missa þeirra, ef til vill, úr horog handvömm og ab auki fóðribmeb. J>ótt vib göngum að því vísu, að fáireba jafnvel engir muni gefa gaum ab rábum okkar, þá samt álítum vjer þab skyldu vora, að benda til hins, sem oss virbist að betur mætti fara, og menn heldur var- ast þab, sem svo margur hingað til hefur flaskað á, og fátt meira enn ófarsjálar ásetningar hnekkti gtöðugri og almen-nri velfarnan landsbúa. þ>ó segja megi, að hægra sje ab kenna heilræðin enn halda þau, þá er hitt, ab ekki veldur sá, eb varir, þó að ver fari. Innlendar frjettir. Yeðráttan yfir þenna mámib hefur optar verib hæg, og logn hjer innfjarbar, en norbiæg og sjaldan frostlaust. Snjó- fallib er því enn víba hvar, ab kalla, hib sama og þab varb á dögunum, og meiri og minni jarbbannir á sumum útsveit- um, síban i næstlibnum mánubi, svo peningur lenti hjer og hvar, ab nokkru og sumstabar ab öllu, á gjöf. Heyskapur manna varb Jm' víbast mjög endasieppur. Hey urbu allvíba meira og minna úti, og eldivibur margra var ekki kominn f hús fyrir ótíb þessa. Skepnur gátu því ekki, sem venjulegt er, tekib neinum haustbata. Skurbarfje reyndist í rírara lagi, einkum á mör. Fjárheimtur urbu og víba ekki gúbar, auk hins, sem menn vissu til, ab ekki ailfátt hafbi fennt, sem sumt fannst dautt eba lifandi. I hinum miklu vebrum, hinn 16. og 21.—22. f. m., urbu ýmsir fyrir tjúni á heyjum sínum og skepnum, og enda hjer og hvar á húsum, því t. d. er sagt, ab 2 timburkirkjur nýbyggbar fokib hafi um koll á Yestur- landi, ab Gufudal 16. f. m., og aptur ab Eevkhúlum á Reykja- nesi 21. £■ m. Cm sama leyti fuku og brotnubu 7 skip í

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.