Norðri - 01.10.1853, Blaðsíða 5

Norðri - 01.10.1853, Blaðsíða 5
77 landinu er byrjun gjörS til þess, en miklu eru þ<5 þær sveitirnar fleiri, sem ekki hafa hugsab til þess enn þá. þetta má ekki lengur svo til ganga, bræbur mínir! Rísum heldur allir upp, sem einn mabur, og verjum nú þessum komanda vetri til ab stofna búnaoarfjclög, hver í sinni sveit, er byrj- ab geti störf sín þegar vora tekur; kjösum svo hina beztu og hagkvæmustu menn úr flokki vor- um, til ab semja sambandslög handa þessum fje- lögum, svo þau geti því betur styrkt og stutt hvert annaf), eins og vjer viljum sjálfir styfeja og styrkja hver annan innan fjelags. Reynum um- fram allt, ab vcnja oss af liinu ljóta og skablega ósamlyndi, er svo mörg ágæt fyrirtæki rnebal vor hafa strandab á; vjer munum þá sannarlega kom- ast ab raun um þaS, hve góí> þau skipti eru, ab samlyndi komi í stab ósamlyndis; því eins og ó- sámlyndiÖ kefur ætíb bölvun í för me<j sjer, þann- ig hefur samlyndib ætíb reynzt, og mun ætíb reyn- ast blessunarríkt fyrir lönd og lýíti. 6 a r ð a r. Ekki er ráb, nemaí tfma sje tekih. Yjer höfum ab framan, í 5. örk blaös þessa, getib fjenabarsölunnar frá Jótlandi til Englands; oss þykir því ekki illa vib eiga, þótt vjer og segj- um frá þvf, ab Bretar hafi borgaö Jótum saubinn, meb 18rbd., en nautib meí> 140 rbd. Gætu nú Islendingar árlega misst frá búum sínum 40,400 fjár, til þess aö selja til annara landa, eins og á meban konungsverzlanin stó& hjer; því þá reikna&ist svo til, ab, eptir me&altali í 10 ár, væru árlega látin í kaupsta&ina yfir allt land 40,400 fjár; þessi fjárfjöldi kosta&i þá, ef hver saubkind væri borgub hálfu minna enn á Jótlandi, nefnil. meb 9 rbd., 363,000 rbd. auk þess, scm árlega mætti selja af nautpeningi og hrossum, er einnig mundi nema ekki alllitlu verbi. Af þessu sjáum vjer, hvaí) þab er e&lilegt, a& hver megi vérzla me& landsnytjar sínar e&a kaupeyrir, þar sem honum viröist bezt gegna; og þó aÖ enn sje svo hátta& verzlunarhögum vorum, a& Danir einir megi eiga kaup vi& oss, þá getur þó enn sú tí&in komib, ab oss leyft verbi, sem Jótum, ab selja til annara þjó&a saubfjenab vorn og stórgripi. Vjer ættum því heldur, ab kosta kapps um, a& fjárhöld vor ávöxtuÖust sem mest, og jafnframt, ab þau væru á sem vissustum fótum, og, me&al annars, ekki setja meir á heybyrgöir vorar, erin svo, ab hvernig sem vibraÖi venjulegan gjafatíma, hefbum vjer samt nægilegt fóbur handa peningi þeim, sem á er, eba verbur settur, og núna þa& því heldur, semtí&ar- farib, frá í næstlibnum mánu&i og til þessa, verib hefur opt stirt, hvassvi&ra - og hrí&asamt, og ekki óvíba jar&bannir, og allri venju framar íllur undir- búningur á skepnum, sem sjest bezt á þeim, sem lóga& hefur verib, er allt ætti a& benda oss til, a& hafa ráb fyrir oss í tíma, og minnast hins forn- kvebna: „ekki er ráb, nema í tíma sje teki&.“ Vjer ættum ekki áb láta yfirvöldin vor þurfa aÖ skipa hreppstjórum, ab ganga um sveitir til þess aÖ setja á hjá oss, eins og þeim, sem enga reynzlu hef&u e&a forsjá til a& veita heimili sínu farborba, heldur, ef oss virtist, hverjum fyrir sig, ab ekki værum einfærir um, a& sjá hvab ráblegast mundi í þessu tilliti, þá bera kringumstæ&ur vorar undir hina skynsömustu og ráödeildarsömustu menn í sveit- inni, og þá jafnframt fara ab þeirra rábum. Menn geta allt ab einu verib f fjelagi, me& rá& sín og til- högun efna sinna og kringumstæbna, sem þá tveir e&a fleiri taka sig saman um, aÖ verzla í samlögum eba koma einhverju því til leibar, er nokkru eba miklu þykir var&a; því „sá, sem er einn í rábum, opt mætir ska&a brábum, og seint þá aÖ yÖrast er.“ Oss mætti og enn vera í fersku minni, hvernig allt var ab kalla komib í fyrra á heljar þrömina, og hjá ekki allfáum, sem meira og minna hrökk af; og hefÖi ekki forsjóninni þóknazt þá aÖ veita oss hina blý&ustu og hagstæbustu veöráttu, gró&- ur og grasvöxt, hef&i víba hvar orÖib ógurlegur fellir á peningi. Reynsla undan farinna alda hefur nógsamlega sannab þab, ab optast hefur skepnufellir og manndauÖi risib af því, hjer á landi, a& mestur þorri manna hefur ekki veriÖ nógu forsjáll í því, a& ætla skepnum sínum nægan heyforÖa; því þó opt liáfi hjer geysaö jarbeldar og drepsóttir, hafísalög og hallæri, sem ollaÖ hafa meiri eba minni fækkun á mönnum og peningi, þá er þó hitt miklu optar, ab skepnur liafa falliÖ, einungis fyrir rábdeildarlitlar ásetningar, sem menn enda hafa sjeb fyrir þegar á haustnóttum, og þessvegnu gengiÖ me& öndina í hálsinum allan veturinn út, og fram á vor, og hafi þá einhver haröur kafli or&ib, þá veriÖ komn- ir á flugstig ab hlaupa í eina eba tvær kýnpar, eba svo og svo margt af kindum og hrossum. Og þótt nú skepnurnar hafi þannig geíab slórt af, dregn- ar undan hor og dauba, þá hefur leitt af því, ab tvær eba jafnvel fleiri þeirra hafa ekki orbib til gagns á vib eina, sem vel er fóbrub og liirt, ár

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.