Norðri - 01.10.1853, Blaðsíða 4

Norðri - 01.10.1853, Blaðsíða 4
76 sveitarfjelögin senda erindsreka sína, til ab ræba sameginleg fjelagsmál, og kjdsa forseta hjerafesfje- lagsins; stjdrnir sveitarfjelaganna skýldu árlega sendastjórn hjeraísfjelagsins skýrslu um hagi sína og framkvæmdir; af öllum þessum skýrslum skyldi stjorn hjerafesfjelagsins gjöra útdrátt, og senda sveit- arfjelögunum, svo hvert þeirra gæti boriö fram- kvæmdir sínar saman vife framkvæmdir hinna deild- anna, og er ekki ólíklegt, ai> þab hvetti þær til aö keppast hver vib abra; en helzti tilgangur þessar- ar sameiningar væri sá, aö hvert sveitarfjelag ljetti undir meb iiiru, þegar framkvæma skyldi eitthvafe þab, sem einu þeirra væri of vaxib, t. a. m. ab stofna bændaskóla, eba annab þvílíkt. Meb þessum hætti stofnubu, fyrir tveim eba þrem árum, sveitarfje- lögin í Norburmúlasýslu samband sin á mebal, og er á þessu ári prentub skýrsla í þjófeólfi um vor- þingin þar, sem fyrst komu þessurn fjelagskap til leibar, og sí£an liafa gjörzt abalfundur hjerabsfje- lagsins í sýslunni. I Arness- og Borgarfjarbar- sýslum er og mælt, ab von sje á, a& slík hjerabs- fjelög verbi stofnuí) hiÖ brábasta. En er búib væri at koma á hjerabsfjelögum víba um land, ættu þau öll ab sameina sig f eitt landfjelag, á líkan hátt og sveitarfjelögin samein- ubu sig í lijerabsfjelög. Böndin sem hjeldu fje- laginu saman skyldu vera: 1, ein höfublög, 2, ein yfirstjórn, 3, ársfundur, 4, sameginlegur sjóbur, 5, tímarit. Höfublögin yrbu ab ákveba, hvernig hin önnur sameiningarbönd fjelagsins skyldu vera lögub; yfirstjórn fjelagsins gæti verib einn forseti, eba forstöfeunefnd, eba forseti og forstö&unefnd undir eins, allt eptir því, sem hagkvæmast þætti; ársfundur fjelagsins tel jeg sjálfsagt, ab lialdinn yrbi vi& Öxará, og kæmi þangab erindsrekar hjer- absfjelaganna, til ab ræba um sameginleg fjelags- mál, skofea reikninga fjelagsins fyrir hib libna ár, og gjöra áætlun um þá fyrir hi& komanda, laga fjelagslögin, ef þurfa þætti, og fleira þess háttar; sjóbur fjelagsins yrbi aþ stofnast af tillögum fje- lagsmanna, eptir sanngjörnum reglum, samþvkkt- um af erindsrekum hjerabsfjelaganna á Öxarár- þingi; hann yrbi ab vera undir umsjón yfirstjórn- arinnar, er árlega gjörbi reikningskap rábsmennsku sinnar; tímarit fjelagsins yr£i ab vera gefit) út, undir umsjón yfirstjórnarinnar; í því ætti ab prenta greinilegar skýrslur um hagi fjelagsins, störf þess og reikninga, og þar ab auki búnabarrit; ritib virSist mjer mundi þurfa ab koma út, ab minnsta kosti, tvisvar á ári; ætti þá annar hluti þess aí) vera prentaWr á veturna eptir nýár; þar í skyldi yíirstjórnin birta greinilega fjelagsreikningana, fyr- ir hib libna ár, sömuleibis uppástungur sínar eba annara, um breytingar á fjelagslögunum og um ný fyrirtæki, sem menn óskubu ab fjelagib rjebist í framvegis, o. s. frv. þessi kafli ritsins ætti ab kom- ast út til allra lijerabsfjelaganna ábur enn vorþing þeirra yrbu haldin, svo þessi mál yrbu rædd þar til undirbúnings undir Öxarárþing um sumarib; hinn hluti tímaritsins ætlast jeg til, ab prentabur yrbi á sumrin, sem allra fyrst eptir Öxarárþing; þar skyldi skýra greinilega frá öllu, sem fram hefbi farib á þinginu, frá tillögum og samþykktum hjer- absfulltrúanna um hve.rt mál, og fl. þab er sjálfsagt, ab fjelagib þyrfti ab kosta nokkru til ab vibhalda þessum sameiningar-böndum sínum; því jeg ætlast til, ab forseti þess, eba yfir- stjórn fái laun fyrir starfa sinn, og sömuleibis hjerabsfulltrúarnir þóknun fyrir þingreib sína; en geti fjelagib orbib þjóblegt, þab cr ab skilja, vilji allur þorri bænda vera í því, þá þarf ekki ab leggja mikil útgjöld á hvern fjelagsmann; jeg í- mynda mjer, ab vel mætti nægja, ab þab væri al- menn fjelagsskylda, ab hver fjelagsmabur keypti tímarit fjelagsiifs, fyrir þab verb, sem erindsrek- ar hjerabsfjelaganna vib Öxará ákvæbu árlega; væri nú í fjelaginu alls þrjár eba fjórar þúsund- ir manna, mundi varla þurfa meira enn fimmtung eba sjöttung af verbi ritsins til prentunarkostnab- ar, þó þab væri selt meb venjulegu og sann- gjörnu verbi. Jeg þarf ekki framar ab tala um, h'vab mörgu góbu slíkt alþjóblegt búnabarfjelag gæti komib til leibar f landi voru, ef því ræri viturlcga fyrir- komib og vel stjórnab. Reynslan hefur sýnt, og sýnir daglega ágæti fjelagskapar og samhcldis; hún sýnir og, ab landbúnaburinn er grundvöllur og undirstaba hvcrs lands veltnegunar. Hvers væri framar ab vænta, enn ab slíkt fjelag yrbi móbir margra annara nytsamra fjelaga? Hvaban væri von á alþýbuskólum, sem lanbib þarfnast svo mjög, ef annab eins fjelag sæi engin ráb til ab koma þeimá? Og hver skóli gæti vcrib oss hagkvæm- ari til ab búa oss undir ab verba færir um, ab taka þátt í stjórn vorri sjálfir? Mjer sýnist allt þetta liggja svo í augum uppi, ab jeg nenni ekki ab færa til rök eba ástæbur fyrir því. En ef vjer getum verib sannfærbir um, ab þvílíkt fjelag mundi bera góba ávexti, hvab á þá ab hindra oss frá ab stofna þab nú þegar? I fáeinum sveitum á

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.