Norðri - 01.10.1853, Blaðsíða 2

Norðri - 01.10.1853, Blaðsíða 2
74 ast á eitt. Samt sem áfeur hefur mjög lítih ver- ib gjört, til afe ráíia bdt á þessum vanhag, og þab gegnir allri furbu, hvaþ bágt er aö stofna og vib- halda meSal vor fjelögum til nytsamra fyrirtækja. þegar talaö er um aöfer&ina vi& þaÖ, aÖ koma hjer á almennum framförum, skiptast menn venju- lega í tvo flokka: annar flokkurinn vill, aö allar endurbætur og framfarir komi frá stjdrninni, eba sjeu gjörSar aö undirlagi hennar; þeir, sem í þess- um flokki eru, viija því, aö endurbót á sjálfri stjórninni gangi á undan öllum öÖrum endurbót- um — þ>ab er ab skilja, ef þeim þykir henni í nokkru ábótavant — afe htín fullkomnist fyrst, og fullkomni svo og bæti allt þafe, sem htín er sett yfir, efea lagi þafe eptir því, sem htín sjer hagj kvæmast, svo allir aferir þurfi sem minnst afe hugsa annafe, enn fylgja reglum þeim, sem litín setur. Hinn flokkurinn vill, afe menn íinni sjálfir þörfina, og sýni einlægan vilja á afe bæta allt, sem bót- um getur tekife; en mefe því hver einstakur al- þýfeumafeur orkar svo litlu, þá verfeur þafe brýn naufesyn, afe fleiri leggi saman krapta sína, efea gangi í fjelög. J>essi flokkur vill, afe stjórnin sje ekki afegjörfealaus efea ónýt fyrir þafe, heldur styrki fjelög þau, sem stofnufe eru til nytsamra fyrir- tækja, ef þörf gjörist; sömuleifeis taki afe sjer, afe framkvæma þafe, sem htín sjer þurfa, ef öferum er þafe of vaxife, efea enginn vill verfea til þess. Flestir hjer á landi hafa, allt til þessa, von- afe eptir öllum endurbótum frá stjórninni, enda sinnt lítife um, afe stofna fjelög til afe efl» almenn- ar framfarir; þó er eins og menn á seinni tífe held- ur sjeu farnir afe finna til þess, afe samtök og fje- lagskapur sjeu naufesynleg, ef nokkru eigi afe verfea framgengt. þafe hefur komizt svo langt, afe menn hafa, hjer og þar á landinu, stofnafe smáfjelög í ýmsum tilgangi, og hefur mörgum þeirra töluvert áunnizt; en fyrir óvana og skort á almennum fje- lagsanda, hafa mörg þeirra orfeife skammlífari, enn óskandi heffei verife; valla mun þó nokkurt þeirra hafa stafeife svo skamma stund, afe þafe hafi ekki komiS einhverju gó&u til leifear, og mættu menn af því vera komnir afe raun um, hversu margt mætti framkvæma af þarflegum fyrirtækjum, ef alþýSu skorti ekki sannan fjelagsanda, og menn heffeu ekki einungis vilja til afe stofna fjelögin, held- ur einnig þrek og stöfeuglyndi til afe halda þeim vife. þafe hljóta allir afe sjá, afe nóg er hjer til afe starfa af því, sem lýtur afe framförum og endur- bótum, og vera má, afe fjöldi þess sje því meS fram til hindrunar, .afe svo lítife er ráfeizt í afe byrja af þess konar verkum, þar eS einum virS- ist þetta eiga afe vera í fyrirrtími, en öferum hitt; hinn fyrsti vill, aS byrjafe sje á því, afe komaupp mörgum og gófeurn skólum í landinu, handa bænd- um, sjómönnum og handifenamönnum; hinn annar vill, afe verzlunarfrelsife gangi á undan öllum end- urbótum, og afe befeife sje eptir því, nema afe því leyti, sem þörf kynni afe vera á, afe búa eitthvafe í haginn fyrir hina frjálsu verzlun; hinn þrifeji vill byrja á því, afe bæta í sem flestum greir.um búnafeinn, t. á. m. mefe því, afe girfea tún og sljetta, auka og bæta áburfeinn, veita vatni á tun og engj- ar, skera fram mýrar, bæta kyn nauta, saufea og hesta, koma á hentugri verkaskipun, enn rcrife hef- ur, o. s. frv. þafe er sjálfsagt naufesynlegt afe gjöra allt þett; en þafe er líka bágt, ef þafe verfe- ur allt afe vera ógjört, vegna þess þafe verfeur ekki gjört allt í einu. Ef þafe er sannleikur, afe bezt fari, aS byrja á því, sem næst liggur, virfeist ekkert ætti afe sitja fyrir endurbótum búnaSarþáttanna hjá oss. Eins og allir vita, er btínafeurinn grundvöllur allrar vel- gengni í landinu; því „btí er landstólpi.“ J>etta sjá líka flestar sifeafear þjófeir, og reyna því mefe ýmsum hætti, afe bæta btínafeinn hjá sjer, þó at- burfeir þeirra í því efni sjeu misjafnir, eins og í öferu. I þessu tilliti er frófelegt afe lesa þafe, sem ritaS er um bændaskólana í Noregi, í ll.áriNýrra Fjelagsrita, en þó einkum ritgjörfeina um btínafe- arfjelög í 12. ári sömu rita; þar er lýst greini- lega búnafearfjelaginu á Skotlandi, sem án efa er hife ágætasta btínafearfjelag í heimi, og mundi þafe sannarlega geta verife oss til fyrirmyndar f mörgu tilliti. I þessari sömu ritgjörS er einnig drepife á, hvafe miklum framförum jarfeyrkja og kvikfjárrækt hafa tekife á Englandi, á seinni tímum, einungis fyrir atorkusama vifeleitni ýmsra manna og fjelaga, til afe bæta btínafeinn. A Englandi er eitt búnafe- arfjelag, sem nær yfir allt landife, eins og á Skot- landi, og á Irlandi er einnig svipafe fjelag; í Dan- mörku er og mikife búnafearfjelag, sem heitir „Det Kongelige danske Landhuusholdnings - Sekkab; * fjelag þetta, sem orfeife er gamalt, hefur átt mik- in þátt í því, afe bæta btínafearháttu Dana, sem í mörgum greinum hafa tekiS framförum á seinni tímum; þaS hefur veitt mörgum bændum verfe- laun, sem í einhverju, er búnafeinn snertir, hafa tekiS öferum fram; þafe hefur útvegafe jarfeyrkju- verkfæri frá öferum löndum, sem hentugri hafa

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.